Vísir - 18.08.1979, Síða 13

Vísir - 18.08.1979, Síða 13
Laugardagur 18. ágúst 1979 Nauðungaruppboð annað og siðasta á Funahöfða 7, þingl. eign Miðfells hf. fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 21. ágúst 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Tunguhálsi 11, þingl. eign ísl. ameriska verslunarfél. h.f. fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 21. ágúst 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Hátúni 12, þingl. eign Sjálfsbjargar, landssambands fatl- aðra fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri miðvikudag 22. ágúst 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Háteigsvegi 7, þingl. eign Ofnasmiðjunnar h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Iðnþróunar- sjóðs á eigninni sjálfri miðvikudag 22. ágúst 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Einimel 17, þingl. eign Friðriks Bertelsen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri þriðjudag 21. ágúst 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Háaleitisbraut 20, eign Jóns Vilfijálmssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk, Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Ara ísberg hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 22. ágúst 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Grettisgötu 62, þingl. eign Eiriks Óskarssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 22. ágúst 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á húseign v/Kleppsmýrarveg, þingl. eign Keilis h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk miöviku- dag 22. ágúst 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Kárastig 13, þingl. eign hússj. öryrkjabandalags ísiands fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri miðvikudag 22. ágúst 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Grundarstig 11, talinni eign Helgu Hauksdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 22. ágúst 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. 13 Falleg sýning í fögru umhverti Ævintýraheimur gróðurskálans GarÓyrkjusyning að Reykjum í Ölfusi 19.til26.ágúst Á morgun opnar Garðyrkjuskóli ríkisins stóra og fallega sýningu að Reykjum í Ölfusi (við Hveragerði) í tilefni 40 ára afmælis skólans. Sýningarsvæöið spannar 100.000 m2, þar 6.000 m2 undir gleri, þar sem sjá má m.a. ævintýralegar hitabeltisplöntur og kínakál! Græna veltan Sérstakur grænmetismarkaður verður opinn fyrir sýningargesti allan sýningartímann, auk grænu veltunnar - hlutavelta með blómum, plöntum og grænmeti í vinninga! Fjölskyldusýning Þetta er sýning fyrir alla fjölskylduna, enda fjölmargt að sjá og skoða fyrir eldri sem yngri. Hestaleiga fyrir unglinga. Gönguleiðir um nágrennið. Geysir í Ölfusi. Gamli skólinn. Kaffiveitingar í Fífilbrekku. Kaffi, kökur, og brauð í ævintýraumhverfi gróðurskálans. Garöyrkjusýning Grasagarður og trjásafn. Bananagróðurhús ,,Afríka“ og hitabeltisgróður. Uppeldisgróðurhús og tæknibúnaður. Tómatar, krydd og krásjurtir. Pottaplöntusafn, paprikur, agúrkur. Gamlar vélar, ný tæki og tæknibúnaður. Vatnsræktun, lýsing og þokuúðun. Alls kyns grænmeti og fjölmargt fleira! Velkomin að Reykjum. Njótiö sveitasælunnar, skoöið og kynnist undraheimi Garðyrkjuskólans. Opið daglega 13 - 21 Laugardaga og sunnudaga 10 - 21 40 mín. akstur frá Umferðamiðstöðinni Aðgangseyrir kr. 2000,- Ókeypis fyrir börn innan 12 ára aldurs. Ganðyrkjuskóli ríkisins löP Reykjum Ölfusi -vió Hverageröi Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Grettisgötu 89, þingl. eign Rauöará h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 22. ágúst 1979 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Auglýsið í Vísi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.