Vísir - 18.08.1979, Síða 24

Vísir - 18.08.1979, Síða 24
VISIR Laugardagur 18. ágúst 1979 ^ >k » * \ %»%.»■ % 24 4T.» <» * /■ ». * 4 ■». * * Vorum að taka upp kolbogaljós Jafnvel þeir sem aldrei hafa komið nálægt neinskon- ar rafsuðu áður# ættu aðgeta notað þetta tæki til fullnustu/ svo að segja strax. Kolbogaljós er suðutæki/ sem virkar eins og gastæki og sem nota má á f jölbreytilegan hátt t.d. sjóða stál/ kopar/ látún og ál. Skera málm, hita og beygja málmstengur og stykki. Ljós- geisli kolbogaljóssins verður mjög heitur ca. 5.500—7.000 gr. G sem er nægilegt hitastig til að sjóða alla málma. Tækið má nota við rafsuðuspenna eða spennu- breyti milli 25—50 volta AC/DC og innan við 55 AMP. Rafhlutir hf. Síðumúla 32, Reykjavík Sími: 39080 FIRMAKEPPNI KR í KNATTSPYRNU UTANHÚSS 1979 Hin árlega firmakeppni knattspyrnu- deildar K.R. verður haldin i byrjun sept- ember nk. Helgina 1.-2. september verður keppt i riðlum, en úrslitakeppnin verður viku síðar. Keppt er utanhúss. Skulu 7 leikmenn vera i hverju liði auk 3 skipti- manna. Leiktimi er 2x15 min. Þátttöku- gjald er kr. 30.000 fyrir hvert lið. Þátttöku skal tilkynna fyrir 24. ágúst hjá fram- kvæmdastjóra knattspyrnudeildar, Guðjóni B. Hilmarssyni, simi 18177, eftir hádegi, eða i simum 25960 (Kristinn Jóns- son) og 12388 (Haukur Hjaltason). Þessir aðilar gefa jafnframt nánari upplýsingar um keppnina. Knattspyrnudeild Fjolbrautaskólinn ó Akranesi óskar að ráða starfsmann til þess að annast mötuneyti í heimavist skólans. Umsóknir ber- ist skólanefnd fyrir 25. ágúst. SKÓLANEFND. Rennibekkur óskast Járnsmiðaverkstæði óskar eftir meðal- stórum notuðum rennibekk. Upplýsingar i síma 95-5450. Nauðungaruppboð sem auglýst var 178., 81. og 83. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1978 á lóO úr landi Lyngholts, GaröakaupstaO, þingl. eign Stálvlkur h.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóös á eigninni sjáifri þriöjudaginn 21. ágúst 1979 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö. 1 sjónvarpinu í kvöld ki. 20.30 veröur sýndur þátturinn Konungleg kvöldskemmtun, en hann var gerður. 1977 I tilefni af 25 ára krýningarafmæli Ellsabetar Englandsdrottningar. Þar koma margir þekktir skemmtikraftar fram og eins og sjá má lætur Shirley MacLaine aldurinn ekki á sig fá heldur dansar eins og hún ætti lifiö aö leysa. Útvarp og sjón- varp um helgina Laugardagur 18. ágúst 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nn ingar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokln 14.45 Islandsmótiö I knatt- spyrnu, —fyrsta deild Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik Þróttar og KA á Laugardalsvelli. 15.45 I vikulokin, frh. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin 17.20 Tónhorniö 17.50 Söngvar 1 léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kviSdsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. . 19.35 Góöá dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek í þýö- ingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson leikari les (27). 20.00 Gleöistund 20.45 Einingar Páll A. Stefánsson tók saman blandaöan dagskrárþátt. 21.20 Hlööuball 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróöur” eftir óskar Aöal- stein 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög (23.50 Frétiir). 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 19. ágúst 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. Frank Pourcel og hljómsveit hans leika. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. Ólafur Haraldsson bendir á gönguleiöir i Ar- nessýslu, og umsjónarmaö- ur talar viö innlent og erlent fólk um feröamannamót- töku hérlendis. 9.20 Morguntónieikar.Messa i g-moll eftir Gustave Charpentier. Renais- sanse-kórinn flytur ásamt einsöngvurum og hljóm- sveit. Kórstjóri: Loik Le Griguer.Stjórnandi: Xavier Ricour. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guörhundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Hóladómkirkju. (Hljóörituð á Hólahátið viku fvrr). Sóknarpresturinn, séra Sighvatur Birgir Emilsson, predikar. Séra Gunnar Gislason prófastur, séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup og séra Arnl Sigurösson þjóna fyrir alt- ari. Organleikari: Björn Ólafsson. Kirkjukór VIÖi- mýrarkirkju syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 „Jói einhenti”, smásaga eftir Þorgeir Þorgeirsson. Höfundur les. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá alþjóöiegri tónlistarkeppni þýskra útvarpsstööva, sem haldin var i Munchen i fyrra., 15.10 A hrjóstrugu nesi og harðbýlli strönd. Dagskrá I tilefni 50 ára bæjarréttinda Neskaupstaöar i Noröfiröi i samantekt Hermanns Sveinbjörnssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A 75 ára afmæli Þórodds Guömundssonar rithöfund- ar. Hjörtur Pálsson flytur fáein kynningarorö og les úr ljóöum hans og Andrés Björnsson útvarpsstjóri les kafla úr bókum Þórodds um hjónin á Sandi. 16.55 Endurtekiö efni. Sagn- fræöingurinn Ssu Ma-Shien og verk hans. 17.20 Ungir pennar. 17.40 Dönsk popptónlist. 18.10 Harmonikulög. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferö 1974. Þriöji hluti: Frá Bel- gradum Búdapesttil landa- mæra Póllands.Anna ólafs- dóttir Björnsson segir frá. 20.00 Kammertónlist. 20.30 Frá hernámi lslands og styrjaldarárunum siöari. 21.00 Karlakórslög eftir Half- dan Kjerulf. 21.20 Skilnaöurinn og barniö. Blandaöur dagskrárþáttur um hjónaskilnaöi og mál- efni barna fráskilinna. Um- sjón: Asta R. Jóhannesdótt- ir. Sunnudagur 19. ágúst 1979 18.00 Barbapapa. 18.05 Noröur-norsk ævintýri, Kerlingin snarráöa. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Flugdagur 1979. Svip- myndir af nokkrum dag- skráratriöum á Flugdegi 1979, sem haldinn var I Reykjavik 23. júni og Akur- eyri24. júni 20.50 Astir erföaprinsins. Þriöji þáttur. Nýi konung- urinn.Efni annars þáttar: Játvaröur og fril Simpson eru óaöskiljanleg. Þau fara í skemmtiferö til Frakk- lands, en Ernest Simpson heldur til Bandarlkjanna I viÖ6kiptaerindum. Haustiö 1934 er frú Simpson boöiö I fyrsta og eina skipti I veislu til konungshjónanna, en upp frá þvi getur mjög aö gæta ósamkomulags milli Játvaröar og foreidrá hans. Þýöandi Ellert Sigurbjikns- son. 21.40 Jethro Tull. Rokkþáttur með samnefndri hljómsveit, tekinn upp á tónleikum I Madison Square Garden Þetta voru fyrstu rokktón- leikar, sem sjónvarpaö var beint austur um haf ogtalið er aö um 400 miljónir manns hafi horft á útsendinguna. Þýöandi Björn Baldursson. 22.35 Aö kvöldi dags. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 20. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 tþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.00 Sendiboöarnir. Leikrit byggt á skáldsögunni Hie Ambassador eftir Henry James. Sjónvarpshandrit Denis Constanduros. Leik- stjóri James Cellan Jones. Aöalhlutverk Paul Scofield, Lee Remick, Delphine Seyrig, David Huffman og Gayle Hunnicutt. Banda- rlk jamaðurinn Lambert Strether fer á vegum heit- konu sinnar, auðugrar ekkju, til Parisar, en þar dvelst sonur hennar. A ferð sinni kynnist Strether fag- urri konu, og þau halda áfram aö hittast I Paris. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.40 Návigi á norðurslóö Norðmenn eiga viðar f vök aö verjast en á Jan Mayen, þvi að Sovétmenn hafa margsinnis rofið lofthelgi þeirra og reist bæöi radar- stöö og þyrlubraut á Sval- barða án leyfis norskra yfir- valda. Deiian snýst I raun um veldi Sovétrikjanna á Noröur-Atlantshafi aö sögn sænsku fréttamannanna, sem geröu þessa mynd. Þýöandi óskar Ingi- marsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 23.10 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.