Vísir - 18.08.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 18.08.1979, Blaðsíða 27
VtSIR Laugardaeur 18. ágúst 1979 (Smáauglýsingar J iTHsölu Stofubar til sölu i skiptum fyrir gott svart./hvitt sjónvarpstæki. Einnig er til sölu Cooper reiðhjól og fuglabúr með tveimur páfagaukum. Uppl. i sima 41151. Vegna brottflutnings til sölu Crown stereotæki, ný ryk- suga, Boss borvél með fylgihlut- um og hjönarúm ásamt fleiru. Uppl. i sima 75532. Til sölu er borðstofuskápur og einnig gamalt útvarp. Upplýsingar i sima 85729. Flóamarkaður Samband Dýraverndunarfélaga íslands, Laufásvegi 1. Rýmingar- sala mánudaginn 20. ágúst, kl. 1.00—6.00 allur fatnaður á 1—200 kr., komið og gerið góð kaup um leiðog þið styrkið gott málefni. Timbur til sölu Hefur aöeins verið notað i vinnu- palla: 2 x 4 42m og i x 6 106m ■ Upplýsingar i sima 13394 e. kl. 5. Athugið! Til sölu mjög skemmtileg fólks- bilakerra á fjöðrum með yfir- breiðslu, verð kr. 220.000. Uppl. I sima 73291. ÍÓskast keypt Vil kaupa notaðan stereó-plötuspilara, sjónvarp, gamalt borð og stóla. Upp- lýsingar i sima 30627. R af m agnshitat úba 8-12 kw. meö eöa án neysluvatns- spiral óskast keypt. Einnig 1-200 litra rafmagnshitakútur. Uppl. i sima 99-6869. Kaupum gamla lagera af smávarningi og öðru markaðsdóti. Tilb. merkt „Eign” sendist blaðinu. Húsbúnaöur og annað notað, jafnvel búslóðir, tískast keypt. Uppl. i sima 17198 milli kl. 17-20 á kvöldin. Húsgögn y Til sölu 8 manna palesander borðstofu- borð i mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar i sim a 38323. Til sölu borðst. húsgögn, borð, sex stólar og tveir skápar. Uppl.I slma 18979laugardag. Mikið úrval af notuöum húsgögnum á góðu verði. Opið frá kl. 1—6. Forn og Antik, Ránargötu 10. Heimilistgki Notaður isskápur óskast til kaups. Upplýsingar á Ránargötu6,slmi 13215. <t Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Tilkynnir ,enginn fastur af- greiðslutimi næstu vikur, en svaraöverður i sima 18768, frá kl. 9-11 þegar aðstæður leyfa. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, selur brúðu- vöggur margar stærðir. hama. körfur, klæddar með dýnu og hjólagrind, bréfakörfur, þvotta- körfur, tunnulaga og hunda- körfúr. Körfustólar úr sterkum reyr, körfuborö með glerplötu og svo hin vinsælu teborð. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16, simi 12165. gLáLfl. ,j<gV ______^2?-^----------- Barnaggsia Tek að mér að gæta barna á aldrinum 2ja—4ra ára allan daginn. Uppl. i sima 54142. Flugfreyja i norðurbænum I Hafnarfirði ósk- ar eftir konu til að gæta 2ja barna 2-3 daga ivikufrá byrjunsept. nk. Uppl. i sima 53818. Húsmóðir i hjúkrunarnámi óskar eftir barngóðri manneskju til að gæta 3ja barna 10-8 og 2ja ára og að sjá um heimilisstörf. Uppl. i sima 75521 i dag og á morgun. Barngóð kona óskast til að gæta barns og heim- ilis i Vesturbænum hluta úr degi. Upplýsingar i sima 10412 næstu kvöld. Tapað - f undið Lltill blágrænn páfagaukur tapaðist frá Stóra- gerði. Finnandi vinsamlegst hringi I sima 35413. Tapast hefur hvitur angoru kettlingur (læða) Séreink. annað auga blátt og hitt brúnt. Tapaðist frá Sörlaskjóli i gærkvöldi. Uppl. i sima 12751. Ljósmyndun Til sölu OM 1. ljósmyndavél, ásamt 50mm. Macro linsu, F. 3.5 og 200mm. linsa F.5, svo til nýtt. Upplýs- ingar isíma 30772. (Jtskorin massiv borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif- borð, pianó, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hljémtgki ooo Tilboð óskast i Hazelblad 600 c 500 c ásamt fylgihlutum, þ.á.m. polaroyd cassettu. Ennfremur Braun 2000 auto flass. Uppl.isima 12821 i dag frá kl. 1-6. Til bygging^l^ Umboðssala. Tökum i umboðssölu hljtímtæki og hljómplötusöfn. Safnarabúðin, Laugavegi 26, Verslanahöllinni. Til sölu PEAVE MÍXER. Einnig Marshall magnari. Uppl. i sima 84497 éftir kl. 7 1 kvöld. ÍHIióófgri I Góöurflygill óskast Upplýsingar I kvöld frá 9.00—11.001 sima 31639. Grenipaneil. Eigum nokkurt magn af grenipanel á góðu verði. Stokkahús hf. Klapparstig/ Sölv- hólsgötu, s. 26550. Timbur til sölu að Hagaseli 5 og 7. Stærð: 2 1/2 x 5,2x4,1 1/2x4,1x6. Verður til sýn- islaugardag ogsunnudag milli kl. Avalit fyrstír. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi (T) RALL Fjölskylduskemmtun í Sýningahöllinni — Ártúnshöfða í kvöl(Maugardogr kl. 20.30 DISKÓ—STUÐ íd^ Magnús og Jóhonn leiko og syngjo Video • Tískusýning — Model '79 Aogongumiði sem gidir bóðo dogono kostor oðeins kr.: 1500.- Strætisvagnaferðir frá Hlemmi Fyrsta ferð ki. 20.10. Óðols — diskó — dons Plötuþeytir: Vilhjólmur Ástróðsson Kynnir: Eddo Andrésdóttir Ýmislegttil skemmtunar um helgina m.a. sýning á nýjum og fornum bilum — vélhjólum — f lugmödelum o.f l.o.fl. Leiktæki fyrir yngstu kynslóðina. Veitingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.