Vísir - 20.08.1979, Side 18

Vísir - 20.08.1979, Side 18
22 TIL SÖLU KÖNGUR ÁFERÐ Morgunblaðið greindi frá því að Bikram kóngur i Nepal muni gista hér eina nótt i lok þessa mánaðar. Það virðist vera mikil fyrirferð á kóngi þessum, þvi blaðið tekur fram að honum hafi verið útvegað gistirými á Sögu og Holti þessa einu nótt. JAN MAYEN Samkvæmt drögum að fjár- lögum fyrir næsta ár virðist ljóst að það vanti eina 16 mill- jarða króna til að tekjur nái gjöldum. Þvi eru stjórnar- flokkarnir að bollaleggja nýja skatta og álögur til að ná þessum mismun. Hjá einstaklingum og fyrir- tækjum er það venjulega svo að menn gera sér grein fyrir tekjum og ákveða síðan útgjöld i samræni við þær. Rikiö hefur hins vegar lengi haft þann sið að ákveða fyrst útgjöldin og athuga svo hvernig hægt er að pina al- menning til að borga. Nauðungoruppboð sem auglýst var í 81., 83. og 89. tölublaöi Lögbirtingabiaðs- ins 1978 á fasteigninni Lyngholt 17, neðri hæð I Keflavik, þinglýstri eign Þórhalls Guöjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns rikissjóðs, fimmtudag- inn 23. ágúst 1979, kl. 11.00 fyrir hádegi. Bæjarfógetinn I Kefla vik. Jeepster árg. '67 llppl. í síma 22668 eg 37454 Sæmundur Guðvinsson skrifar Deilurnar um Jan Mayen hafa orðið hvalrekj á fjörur dagblaðanna I fréttaleysinu að undanförnu enda hefur það verið með ólikindum hvernig blöðin hafa velt sér upp úr þessu máli. Auðvitað ætti öllum að vera ljóst að íslendingar eiga allt Norður- Atlantshaf eins og það leggur sig og meira til ef þörf krefur. Eitt mesta grinið I þessum skrifum var þó sú krafa Þjóðviljans að utanrikisráðu- neytið efndi til upplýsingaher- ferðar út um öll lönd eins og i þorskastríðunum við Breta. Sannleikurinn er nefnilega sá að þessi deila þykir svo ómerkileg að hennar er ekki getið i heimspressunni og enginn utan Noregs og íslands hefur hinn minnsta áhuga á málinu. TEKJUR OG GJÖLD Mðtlelkarl Lucy Rall er dauövona Vivian og Lucille í einum sjónvarpsþáttanna: „The Lucy Show". JÓN RAKI Jón raki vaknaði illa timbraður á mánudagsmorgni og skreiddist fram i eldhús. Konan hans var þá að koma inn úr dyrunum með nýjan gólfkúst. ►Ertu aldeilis brjáluð kona/ grenjaði Jón upp. Þarna æðir þú út I bæ og kaupir rándýr heimilistæki meðan ekki er til brennivinsdropi i húsinu. OPIÐ KL. 9r-9 'GJAFAVÖRUR — BLÓM — | BLÓMASKREYTINGAR. "»l bllo.to.#l o.m.k. ó kvöldln Bi()\ií\\i\rii{ IIAINARSI R I I I Simi 127 17 mjög vel og þegar hún er spurð hvernig heilsan sé, svarar hún jafnan: //Stórgóð". Nýlega heimsótti Lucille Ball vinkonu sína/ en þá höfðu þær ekki sést í mörg ár. Þær áttu yndis- legan dag saman og rif j- uðu upp gömlu dagana. Lucille og Vivian unnu saman í tuttugu ár og voru nánir vinir. Vivian varð fræg af þáttum Lucillu og var alltaf með í þáttum hennar. Síðan síð- asti þátturinn var gerður, 1965, hefur Vivian lítið komið fram. Sjúkdómur Vivian er svo illkynja, að varla er hægt að búast við að hún eigi eftir að koma f ram opinberlega — en þó er aldrei að vita. Kunnug- ir segja, að Vivian sé mjög viljasterk kona og að hún berjist hetjulegri baráttu við sjúkdóm sinn. Vonandi að hún vinni þessa baráttu sína. Hver kannast ekki við Vivian Vance? Hún var annnar aðalleikarinn í ,,The Lucy show", sem sjónvarpið sýndi hér fyrir nokkrum árum. Nú er Vivian talin dauðvona, enda hefur hún barist við krabbamein í allmörg ár. Að sögn kunningja ber Vivian sjúkdóm sinn Vivian Vance í dag — 68 ára gömul, sjúk kona. Fró Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Fjölbrautaskólinn í Breiðholti veröur settur i Bú- | staðakirkju laugardaginn 1. sept., kl. 13.00 (kl. 1.00 j eftir hádegi) Aðeins nýnemar í skólanum skulu j mæta við skólasetningu. Nemendur fá stundaskrár j afhentar í skólanum við Austurberg, mánudaginn 3. I sept. Nemendur á almennu bóknámssviði (mennta- j skólasviði), heilbrigðissviði, hússtjórnarsviði og listasviði mæti kl. 9.00— 12.00. Nemendur á tækni- sviði (iðngæslubrautum), uppeldissviði og við- skiptasviði mæti kl. 14.00— 17.00 (kl. (kl. 2.00 — 5.00 eftir hádegi). Við afhendingu stundaskrár skulu nemendur greiða gjöld til nemendaráðs skólans, | svo og efnisgjöld á verknámsbrautum. ! Skólameistari. Í 1 Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Blómsturvellir I Garði, þinglýstri eign Vilhjáims Bragasonar og Signýjar Þorvaldsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 23. ágúst 1979, kl. 13.00, að kröfu innheimtumanns rikis- sjóðs og Garðars Garðarssonar hdl. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu Geymsluhúsnæði óskast á leigu til geymslu á Rally-cross bílum,í Hafnarfirði og nágrenni, upplýsingar i sima 52130 (Guðmundur) í dag og næstu daga. Allt kemur til greina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.