Vísir - 23.08.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 23.08.1979, Blaðsíða 14
VtSIR Fimmtudagur 23. ágúst 1979. sandkorn Umsjón: Axel Ammendrup Sæmundur Guðvinsson skrifar EFTIR STEFAN Mér varð það á I Sandkorni i gær að segja að Jónas Arna- son hefði skrifað ævisögu Péturs Hoffmanns, en það var að sjálfsögðu Stefán Jónsson sem skrifaði þá góðu bók. Les- endur eru beðnir afsökunar á þessu misminni. ÞJÓFAR? t lesendaþætti Þjóðviljans er i gær birt bréf frá manni sem spyr hvort búið sé að lög- binda „þaö svinarl heildsai- anna að smyrja tugmiljöröum á vöruverð landsmanna....” Bréfritari segir aö Svavar Gestsson hafi byrjað vel i stöðu viöskiptaráðherra en nú væri eins og allt hefði verið kveðið niður. Arum saman lýsti Svavar Gestsson Þjóðviljaritstjóri þvi yfir i Þjóðviljanum aö versl- unarstéttin stæii gffurlegum upphæðum. Það er þvl ekki nema von að lesendum Þjóð- viljans bregöi þegar Svavar viðskiptaráðherra virðist ekki finna þessa stórgiæpona svo unntsé aðdraga þá fyrir dóm. RANNSÓKN A FÓÐRI Heilbrigðiseftirlitið kynnti á dögunum rannsókn sem gerð var á lagmeti sem boðið er til sölu I Reykjavík. Meðal þeirra sem höfðu orö fyrir þeim hjá Heilbrigðiseft- irlitinu var einn dýralæknir. Ég er að velta þvi fyrir mér hvort hann hafi haft það hlut- verk að rannsaka vörurnar meö tilliti til þess hvort óhætt væri að gefa þær skepnum. SLÁTTUR „Sláttumaður” vék sér að frú einni I Austurstræti og mæltist til þess að hún léti eitt- hvað af hendi rakna. Frúin tók upp 50 krónur og rétti fram um ieið og hún spurði hvað hann ætlaöi aö gera viö þetta. — Fyrst ætla ég aö bregða mér inn á Borgina og fá mér góðan kvoldmat. Siðan drekk ég þar til barnum verður lokað og á morgun fer ég svo og legg afganginn inn I banka. FRAMHALD Á STÓRU MÁLI Saksóknari hefur nú til athugunar á hvern hátt hagað veröur rannsókn á kæru frá einum fanga úr Geirfinnsmál- inu um að hann hafi veriö beittur harðtæði I fangelsi. Svo getur fariö að Jíetta verði umfangsmikil rannsökn sem ekki veröur séö fyrir end- ann á. Annars munu margir innan kerfisins helst kjósa að máliö verði alls ekki vakiö upp aö nýju og það látiö ganga áfram til Hæstaréttar án þess að frekar verði hreyft viö þvl. Engar tölur eru til um kostnað vegna rannsóknar Geirfinnsmálsins en glöggir menn telja að kostnaðurinn nemi hundruðum milljóna ef allt er taliö. Þó telja sumir að ekki hafi fengist óyggjandi sönnur á að málið sé allt upp- lýst. Hin 55 ára gamla Jo- Anne hét nefnilega John Johanson-Milne hér áður fyrr, og var stríðshetja. Jo-Anne hefur klæðst kvenfatnaði í 18 mánuði, en hann býr enn með konu sinni, hinni 38 ára gömlu Chris. Þau hafa verið gift í 19 ár. heimill Eldborg Klapporstíg 25—27 sími 25616 Siðustu þrjú árin hefur Jo-Anne tekið inn hormónalyf og í september ætlar hann að gangast undir uppskurð, sem mun f jar- lægja síðustu sjáanleg merki þess, að hann hafi nokkurn tíma verið karl- maður. Jo-Anne segir sjálf um sundhallaratburðinn: „Hvernig á ég að geta lifað eins og kona ef ég fær ekki að vera með þegar konur koma saman. Ofan til er ég eins og kona, þó enn sé ég eins og karlmaður neðan til. Ég held að eitthvað hefði verið sagt hefði ég reynt að komast inn á herra- kvöld í sundhöllinni með bústinn barminn". Ein kvennanna á dömu- kvöldinu hafði hins vegar þetta að segja: „Það er ekki þægileg tilfinning að sjá mann, sem manni finnst vera karlmaður, ganga um í bikini". „Það varð mér mikið áfall", segir eiginkona Nltján árum slðar nofn Krullujórn í pósti WIQO Þessi heimsfrægu kruliujárn er nú hægt að fá send gegn póstkröfu hvert á land sem er. Þau hitna m jög f Ijótt og rof i og kló fy Igja með. Verðið er aðeins 12.950.-. Eg ósko oð fó stk wigo kruilujórn HÖLLINNI Það var mikið talað um Jo-Anne, þegar hún kom á bikini sundfötunum sínum, þegar haldið var dömukvöld í sundhöllinni á eyjunni Skye, undan Skotlandsströndum. Og enn meira var rætt í búningsklefunum á eftir. En hvers vegna? Jo-Anne, „þegar eigin- maður minn sagðist alltaf hafa fundist hann vera kona. En við ákváð- um að búa áfram saman og ég vona að við verðum ekki fyrir neinu aðkasti". Hjónin eiga engin börn. John og Chris á brúðkaupsdaginn. VANDRÆBII SUND-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.