Vísir - 23.08.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 23.08.1979, Blaðsíða 17
VISIR Fimmtudagur 23. ágúst 1979. 17 Dýrara veröur aö fljúga til Evrópu eftir mánaöamótin. Flugfargjðld tn Evrðpu hækka Fargjöld á flugleiöum Flug- leiða til Evrópu hækka frá 17 til 18 prósent þann 1. september. „Fargjaldahækkanir voru ræddar á fundi Alþjóðasam- bands flugfélaga i Genf fyrir nokkru. Þar voru teknar á- kvarðanir um hækkanir i ljósi þeirra veröhækkana sem hafa orðið undanfarið t.d. á elds- neyti”, sagði Sveinn Sæmunds- son blaðafulltrúi Flugleiða i samtali við Visi. Sveinn sagði að fargjöld á leiðinni yfir Atlantshafiö hefðu ekki enn verið ákveðin, en þau réðust m.a. af ákvörðun ann- arrafélaga sem fljúga á þessari leið. Fargjöldin heföu verið hærri i sumar en þau hefðu ver- ið í fyrravetur, en samtværi það mál sérfræðinga að þau væru alltoflág. —KP. Rfkisendurskoðun kannar kartöflunlðurgreiðslur Rikisendurskoðun hefur nú ver- ið fengin til að kanna hvort um hugsanleg svik sé að ræða i sam- bandi við niðurgreiöslur á útsæð- iskartöflum f Þykkvabænum. Hefur þvi verið haldið fram að þar sé starfandi „niðurgreiðslu- keðja” þar sem menn versluðu með kartöflurnar innbyrðis án þess að kartöf luf lutningar eigi sér nokkurn timann stað. Þess má geta að niðurgreiðslur á útsæði nema 55 krónum á kilóið, en ef fólk kaupir kartöflurnar i verslunum þá eru þær greiddar niður um 135 krónur. —HR. Hafa sumir fengiö of miklar greiöslur fyrir kartöflufram- leiöslu sina? í fararbroddi í hálfa öld i kvöld/ fimmtudag/ er dansað til kl. 01.00 * Föstudag dansað til kl. 03.00 Laugardag opið allan daginn/ dansað til kl. 03.00. ★ Sunnudag opið allan daginn/ dansað fram eftir nóttu. ★ Mánudag opið allan daginn Borðið-búið-dansið á Hótel Borg/simi 11440 t>að íafnast s M A. burnamjólkin fra Wyfth kemsi na-sl henni i efna-am- S.M.A. er framlag okkar a ari barnsins. baby milk-food Atiar frekari uppfysingar eru veittar hjá KEMIKALIAHF. Skiphtilli 27. Siroar: 21«30 og 26377. Þeir Heimdallarfélagar er hafa áhuga á að sitja 25. þing SUS á Húsavik dagana 14r 16. sept. n.k. hafi samband við skrifstofu SÚS eða stjórnarmenn Heimdallar, sem fyrst. Allar uppl. veittar i sima 82900. Heimdallur 3-29-7 5 LÆKNIR-Í-VANDA WALTER MATTHAU GLENDA JACKSON ART CARNEY RICHARD BENJAMIN "House W Calls” Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd með úr- valsleikurum i aðalhlutverk- um. Sýnd kl. 9. Allra siðasta sinn Keð j usagar morðing- inn i Texas. Mjög hrottafengin mynd. Með eitt af aðalhlutverkum i myndinni fer íslendingurinn Gunnar Hansen. Endursýnd kl. 5-7-11. Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn Frumsýnir i dag stórmynd- ina Varnirnar rofna (Breakthrough) islenzkur texti Hörkuspennandi og við- burðarik ný amerisk, frönsk, þýsk stórmynd i litum um einn helsta þátt innrásar- innar i Frakkland 1944. Leikstjóri. Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk með hinum heimsfrægu leik- urum Richard Burton, Rod Steiner, Robert Mitchum, Kurt Jiirgens o.fl. Myndin var frumsýnd i Evrópu og viðar i sumar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hettumorðinginn (Bærinn sem óttaðist sólset- ur>. Hörkuspennandi bandarisk litmynd byggð á sönnum at- burðum. tsl. texti, bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. BANCROFT SHIRU5Ý MadAINi IheTunnn^pomt Á krossgötum íslenskur texti. Bráðskemmtileg ný banda- risk mynd með úrvalsleikur- um i aðalhlutverkum. 1 myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vin- kvenna siðan leiðir skildust við ballettnám. önnur er orðin fræg ballettmær en hin fórnaði frægðinni fyrir móð- urhlutverkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aða1h 1 u t verk: Anne Bancroft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Allb’TURBÆJARKIll 23*1-13-84 Lostafulli erfinginn (Young Lady Chatteriey) Spennandi og mjög djörf ný, ensk kvikmynd i litum, frjálslega byggð á hinni frægu og djörfu skáldsögu „Lady Chatterley’s Lover”. Aðalhlutverk: Harlee McBride, William Beckley. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Risinn Viðfræg stórmynd með á- trúnaðargoðinu James Dean i aðalhlutverki, ásamt Elisa- beth Taylor og Rock Hudson. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Allra siðasta sinn . Birnirnir enn á ferð (The bad news Bears in breaking training) Létt og fjörug litmynd frá Paramount um „Bears” lið- ið. Leikstjóri: Michael Press- man. íslenskur texti Aðalhlutverk: William Devane, Cliffton James. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó 23* 3-1 1-82 Þeir kölluðu manninn Hest (Return of a man called Horse) „Þeir kölluðu manninn Hest” er framhald af mynd- inni „í ánauð hjá Indián- um”, sem sýnd var i Hafnar- biói við góðar undirtektir. Leikstjóri Irvin Kershner. Aöalhlutverk: Richard Harr- is, Gale Sondergaard, Geoffrey Lewis. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 13 19 OOO solur Verðlaunamyndin HJARTARBANINN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkat verð. Læknir í klípu. Sprenghlægileg gaman mynd. ísl. texti. Sýnd kl. 3. salur Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” með.sjálfum „vestra” kapp- anum. JOHN WAYNE Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. •salur ensk Afar spennandi mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10. solur Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.