Alþýðublaðið - 15.03.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1922, Síða 1
Alþýðublaðið 1922 Míðvikudagina 15. marz, €kkí saiitiigsœál. Síðan eg síðast reit um kröfur Spánar á headur vor, hafa þeir atburðir gerst sem bíeyta stór- kostiega aðstöðu Alþingis. Áskoranir hafa borist frá fjölda félaga um að fella þegar i stað stjórnarfrumvarp J. M, Erlendar þjóðir hafa sent Al- þingi skeyti og iáta i ljósi þá ósk sina og von, að ísiandi megi auðnast að varðveita sjálfstæði sitt óskert og vinna bug á kröf- tím Spánvarja. Voldugasta þjóð heimsins, sem er bannþjóð, hefir veitt máium vorum svo mikia athygli, að born- ar hafa verið fram í þiagi hennar íþingsályktunartillögur um málið, sem fara algerlega okkur í vil. Og nú sfðas'c hefir fjölmennur fundur bindindisféiaganna og kirkju- féiaganna, sömu þjóðar, skorað á þing og stjórn sfna, að setja svo báa tolia á allar spánskar vörur að innfiutningur yrði sama og bannaður, ef þeir halda áfram kúgunartilraunum sínurn við ísland og aðrar sér smærri þjóðir. Þegar þess er gætt, hve bann- menn eru afarsterkir i þingi Banda- rikjanna, má telja víst að þær til- lögur sem fram koma oss í vil verði samþyktar. En það getur ikannske dregist nokkuð ' vegna þess hve mörg mál Iiggja eðliiega fyrir svo stórri samkomu. Það er og víst, að Norðmenn munu ekki láta undan kröfum Spánverja. Og er það ærið fbug unatefni fyrir þá „geðstillingar" •og „gáfumenn", sem telja sjávar útveginn úr sögunni og landið gjaldþrota, ef ekki verður biind andi og hugsunariaust fallist á kröfur Spánar og vínflóðinu steypt yfir landið. Það er ekki ómaksins vert, að eita óiar við rskalausar staðhæf- ingar þessara nafniausu, þyrstu rnanna en hafi þeir uokkurn Snefii af sómútiifinningu og sjálfstæðia þrá hinna fornu ídendinga, þá | ættu Þeir að athuga þetta: 1. Verði slakað til við Spán- verja, er Alþingi — og þar œeð öllum íslendingum — að minsta kosti í þrjú ár (upppsagnarfrestur millirikjasamninga oftast svo lang- ur) — bannað að hefta á nokk urn hátt innflutning vína þeirra sem fram eru tekin í stjórnarfrum- varpinu. Með öðrum orðum: Er Iend þjóð setur íslendingum þá kosti, að þó þeir allir væru sam mála um það, má ekki setja neina áfengislöggjöf, sem heltir innflutning. Áður gátu kjósendur hver í sínu héraði ráðið því, hvort menn fengju sölu eða veitingaleyfi áfengis Nú mætti ekki leyía þeim að hafa atkvæði um það. Landið tók einkasöiu áfengis um síðustu áramót. Henni yrði að hætta, nema á sterkum vínum. 2. Hvort mundu ekki fleiri líkar kröfur verða ge/ðar á hendur ís lendingum, ef þeir f fyrsta sinn sem þeir mæta mótblæstri á cý byrjaðri sjálfstæðisbraut sinni gef ast að óreyndu upp? Hvort mundi undanlátsssmi við Spánverja, að ástæðulausu, bera vott um „kon ungablóð", sem einn þingmaður kveður renna svo mjög í æðum íslendinga? Mundi það ekki frem- ur bera vott um undirlægjuskap, úrræðaleysi, þekkingarskort og dugleysi Alþingia, ef gengið yrði að kröfunum iliræmdu? Stjórnarskifti eru orðin hér á Iandi, og er forsætisráðherrann kunnur bindindis og bannmaðnr, frá fyrri tímum, Á Spáni hafa lika orðið stjórnarskifti, en hvort stjórnin þar er betri eða verri í þesau mili en fyrirrennarinn, er ekki kunnugt Með þessura stjórnarskiftum má líta svo -á, að fallin séu ár gildi öll munnleg og heimildarlaus lof- ord, sem fyrri stjórnir kunna að bafa gett. Samningar verða þd teknir upp alveg að nýju. Qg líggur í sjálfu sér ekkeit á því, fyr ea Spánn hefir sagt upp þeim =s=ssss=ssssssstat. 62 tölublað bráðabirgðaEaraaÍEgum, sem nú gilda. En þeir eru uppsegjanlegir með þriggja mánaða íyrirvara <) Aðaláherzluna þarf að leggji. á það, að ieita þegar í stað nýrra markaða íytir aaitfiíkinn, svo hægt sé að sýna Spánverjum fram á það, að íslendingar séu ekkert upp á þá komnir, haldi þeir áfram kröfum sinura. Og vetði menn sendir til Spán ar til samningageiðar eiga þeir fyrst og fremst að fá i veganesti frá Alþingi voru og hinui nýu sljótn akýlaus boð um það til Spánverja, að aðflatningsbann fi áfengi til Islands sé algert innanribismál, sem ekki verði samift nm, hvorki við Spán né aðrar þjóðir. Þvf b»ð getur ekkl talist sann- gjörn krafa og er árás á sjaifstæði íslands, þegar Spánn krefst þess við samninga, að fá meiri ríttindi til handa . þegnum sínum, en Is- lendingum sjálfuin er nk veittur. Þetta vona eg að öllum sé ljóst. Þó hin fráfarna stjórn hafi annaðhvort ekki haft kjark eða vit til þess að segja þetta þegar f upphafi, þá horfir nú svo heppí- iega við, að vel geta nýir samn- ingamenn flutt þessi boð frá nýrri Íslandsstjórn og samansöfnuðu A1 þingi, til nýrrar stjórnar á Spáni. Ingolfur yónsson. í auglýsingtt iögreglustjóra f blaðinu f gær um lausar lögreglu- þjónsstöður, hafa byrjunariaunin raisprentast i7oo kr. í stað 1800 kr. Söngfi. Freyja óskast til við- tais í Alþ.húsinu í kvöld kl 9 sfðd. Formaðurinn. (1 Af misgáningi skýrði „Tfm- inn* rangt frá þessum samningum nýlegs; í skeytinu frá utanrfkis- ráðuneytinu er það aðeins tekið fratn, sem hér segir. 15. roatz er þar ekki nefndur. H'óf.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.