Alþýðublaðið - 15.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.03.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ frara jajnalarmesss!. Eftir Águst Jóhannessm. ------- (Nl.) Sstnnleikurinn er sá, að okkur vantar ekki neiaa stóreignanaenn, sem oftar hsfa — því miður — reyast valdasjúkir, metorðagjarnir ©g drotnunargjarnir. Þeir ókostir leiða altaf til sundrungar og flokkadrátta í mannfélsginu og geta ef til vil leitt þjóðirnar á þá glapstigu, sem ókleyft verður rönd við að reisa. Það sem þjóðirnar vantar ttú eru: andleg og lífeam- leg mlkilmenDi og góðmenni. Menn sem geta og vilja starf- rækja fyrir heildina. Menn sem getá glætt systur og bróðurþelið i mannfélaginu. — Menn sem geta upprætt alt hið illa sem I hverjum einstakling býr. Menn sem geta stýrt sstmvincu og sara- eign. — Menn sem hugsa jafnt um að iifta öðrum, sem sjálfum sér, Menn sem jafna allan öokka- drátt og ósamþykki við Jörðu, en láta alla taka höndum saman, f því augnamiði, að byggja það upp aftur sem rifið hefir verið niður, á grundvelli bróðurkærleik ans og samúðarinnar. Eg- ætla ekki að sinci að fara að deila við umrædda grein eða höf, bennar una hversvegna bæði Ástralía og Caaada hafa lokað dyrura sfnum fyrir innflytjendum, en svo mikið er víst, að það mun ekki vera eingöagu stóreigna- maanaleysi að kenna, því auður- inn mun — i höndum heildarian ar með stjórn gððra drengja og systra — verða betur rekinn fyrir þjóðirnar, heldur en í vörsl um einstakra manna, sem hafa haan fyrlr augnagaman handa sér og sfnum, eða getur eiokkur mað ur með heilbrygðri skynsemi veg- samað þá ráðdeild þegar hið efa- aða fólk hleður utan á sig svo mikiu af guili og gimsteinum að það getur varla í hvorugan fótin stigið, eða drattast nr sporunum? A!t óhóf hvort það er í klæða- burði eða á hvaða sviði sem það er, á ekki áð eiga sér tilverurétt og i raun réttri er það andstygð allra rétthugsandi manna, Rað- leysingjar eru ekki síður innan hinna svokölluðu æðri stétta, sem hinna Iægri, — og fyrir slíkum landeyðum eiga öll lönd að Ioka dyrum sinum. Jafnaðarmannarikin munu aldrei kalla á stóreigna- tnemi til að ávaxta fyrir sig pen inga eða koma skipulagi á iðnað armál þeirra, þeir munu þegar stundir liða og tím er til kominn verða einfærir um það sjálfir. Ef tii vill eru nú þegar þau mikll menni fædd, sem kippa munu þeirri óreiðu i lag sero nú er í heiminum, en hvert sem þau eru fædd nú eða ekki, þá munu þau risa upp i náinni framtið meðal vor. öllum þeim sem til þessa hefir verið hlýtt til jafnaðarstefnunnar verður það áfram Húa hefir verið svivirt af andstæðingum eins og flestar aðrar fagrar hugsjónir eru, en reynslan hefir sýnt að við það héfir henni vaxið ásmegin. Það eru hreinustu ósahnindi, að jafnaðarstefnan hafi nokkurntíma átt þátt i þvi að vera „höfundur hruns, gjaldþrots og hungurs". Hún hefir til þessa ekki átt þvi láni að fagna, að vera ráðandi ! eða rikjandi i neinu riki utan einu í lilinn tima, þ. e í Rússlandi og eins og flestir vita þá var það riki sannarlega gjaldþrota þegar Jafnaðarmenn tóku þar við völd um, en siðan hafa þeir þó verið stöðugt að vinna að endurbótum og barist við misskilninginn, sem víðast hvar er nóg til af i heim inum, en nú er svo komið að flestar stjórnir annara þjóða eru farnar að viðurkenna Sovétstjórn- ina, og rétta henni hendur til sátta. -. Vel væri ef öll loforð hinv háttv. hðf. greinarinnar „Fram stóreignamenn" hefðu æt(ð reynst þeim, sem þekra hafa átt að njóta sólskin en ekki túlgnskin, en lof orð „Kapitalist* hafa nú stundum getað brugðist eins og hann segir að loforð jafnaðarstefnunnar hefi gert. Það get eg Ifka fullvissað höf. umræddar greinar um, að aldrei verða myndir hins mikla hug- s)ónamanns Karls Marx teknar burt úr samkomuhúsum jafnaðar- manna þó hann sé að mælast til þess. Starf hans bg kenningar hafa fest dýpri rætur — sem betur fer i hugum allra góðra drengja — en svo, að við förum að eins og svo margir háttv. stór- eignamenn hafa farið . með þá, sem neðar hafa staðið i mann félagsstiganum en þeir. Nei 3vó er guði og hamingjunni fyrir að>! þakka að slík ómenni erum við jafnaðarmenn ekki, að við látum slettirekur þær, sem eru svo kurt- eisar að gefa okkur slettirekunafn hafa þau áhrif á okkur, að við" launum gott með illu, nei, þegar andstæðingar afhjúpa ódreng sinn svona greinilega þá verður þeim það sjáifum til hrösunar — sjálf- um fótakefli, — en oVkur jafnað- armönnum, eða hugsjón þeirri er við berjumst fyrir til vegs og gengis. .Drengir heita vaskir menn ok batnandi". Svo mselti Snorri Sturluson. Hafið þetta gullvæga. spakmæli hugfast ætið jafnaðar- menn og konur. Launum aldref ódrengskaýinn tneð ódrengskap, ¦— það sæmir oss ei, þvl þótt and- stæðingar vorir sssúi ódreng sinum ef til vill að oss þá ber okkur að sýna þeim. að þeir eigi dreng »# mæta. Og „iman skams skipasi viður i hfH'. Hafnarfirði 7. marz 1922. Smávegis, — Viða eru verkamenn komnir svo langt að þeir eiga lögheimil- aðan rétt til þess að fá sumarfrf- — með fullum launum — svö er t. d. í Noregi. Nýlega var fyrir verkaréttinum mál er reis út af þvi hvort verkamenn sem komu til vinnu eftir 15. sept. ættu rétt til sumarlriis, og féii dómur þann* ig, að þeir verkamenn sem ráðnir væru eftir þann feíma ættu ekki: rétt á suœarfríi. •*- Kommúnistarnir eru aæst stærsti flokkurinn í Noregi. Hafs 29' þingsæti. Maðnrinn, sem meiddist í,. .Nirði" fyrir nokkru, er sagður á batavegi. Sterling fer kl. 4 á morgum austur og norður um Iand. Jafnaðarm.félagsfnndnr er í kvöld kl. 8 í Bárunni uppi. ~ 1. Félagsmál. 2. Kvennadeildin. 3. Þjóðnýting togaranna (Erleadur Erlendsson). 4. Jafnaðarstefaan. 5«. Nokkur þingmál.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.