Morgunblaðið - 02.10.2001, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.10.2001, Blaðsíða 25
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 2001 25 hugasemd og upplýsa að öllum not- uðum einnota Kodak-myndavélum sem berast fyrirtækinu og öðrum Kodak Express stöðum í framköllun er skilað til endurnýtingar hjá Kodak. Hans Petersen hefur safnað og sent um tvö tonn af „einnota“ Kodak myndavélum til endurvinnslu hjá Kodak. Allt að 60% af þessum vélum er skilað inn til endurvinnslu á heims- vísu. Vélarnar eru endurnotaðar allt að 10 sinnum áður en þær eru muldar og endurmótaðar. Því má að lokum bæta við að árið „EFTIRFARANDI er athugasemd frá Hans Petersen vegna greinar í Morgunblaðinu hinn 7. september síðastliðinn. Greinin heitir „Í einnota veröld“ og birtist í aukablaðinu Dag- legt líf. Þar birtist mynd af einnota Kod- ak-myndavél og sagt eitthvað á þá leið að auðvelt sé að taka myndir á slíka vél, sem er satt og rétt, en síðar segir: „Ekki þarf að hugsa mikið um myndavélina sjálfa, enda var hún ein- nota og lendir sjálfsagt í ruslinu hjá framkölluninni.“ Við þetta langar okkur hjá Hans Petersen að gera at- 1999 var Kodak-fyrirtækið útnefnt af Alþjóðaumhverfisstofnuninni hand- hafi alþjóðaumhverfisverðlaunanna, m.a. fyrir framlag sitt til sjálfbærrar þróunar og vistvænnar hönnunar á einnota myndavélum. Með þökk fyrir birtinguna, Elín Agnarsdóttir, rekstrarstjóri verslana Hans Petersen.“ Einnota myndavélar fara í endurvinnslu NÝTT LYFJA í Smáralind kynnir inniskó frá Giesswein. Skórnir eru úr 100% ull sem má þvo í vél, tvöföldum sóla sem tryggja eiga einangr- un, og er sá neðri úr tvöföldu gúmmíi. Skórnir falla vel að fæti, segir í tilkynningu frá innflytjanda, og eru til í ýmsum gerðum, jafnt litríkir sem hefð- bundnir. Giesswein- inniskór ÞÓRSHAMAR ehf. hefur hafið inn- flutning á austurríska orkudrykkn- um Bláa svíninu. Drykkurinn inni- heldur meðal ann- ars guarana, gin- seng og c-vítamín, að sögn innflytj- anda. Framleið- andi drykkjarins er austurríska fyrirtækið In- drinks, en Aust- urríkismenn munu hafa verið fyrstir þjóða til þess að hefja framleiðslu á orkudrykkjum. Orkudrykkur kenndur við bláan gölt HAUST- og vetr- arlisti frá danska fyrirtækinu Green House er kominn út. Í fréttatilkynningu frá umboðsmanni Green House kemur fram að vörurnar úr list- anum séu seldar í heimakynningum. Listinn er ókeypis og hægt að nálg- ast hann hjá umboðsmanni, Rauða- gerði 26. Haust- og vetrarlisti KOMIÐ er á markað svonefnt Krakka kalk frá Omeg Farma, ætlað börnum og ungling- um. Hver tafla inni- heldur 225 milli- grömm af kalki og 2,5 míkrógrömm af D-vítamíni, sem eyk- ur frásog kalksins í líkamanum. Jafn- mikið kalk er í einu mjólkurglasi og einni töflu af Krakka kalki, samkvæmt fréttatilkynningu frá framleiðanda. Kalktöflur fyrir krakka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.