Morgunblaðið - 02.10.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.10.2001, Blaðsíða 45
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 2001 45 FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hluthafafundur Hluthafafundur í AcoTæknivali hf., kt. 530276- 0239, Skeifunni 17, Reykjavík, verður haldinn miðvikudaginn 10. október 2001 kl. 17:00 í mötuneyti AcoTæknivals hf., Skeifunni 17, Reykjavík. Dagskrá: 1. Tillaga um niðurfellingu heimildar til stjórnar til hlutafjárhækkunar um 55.000.000,00 sem samþykkt var 19. júní 2001. Um er að ræða breytingu á 3. mgr. 5. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til stjórnar til hækkunar á hlutafé félagsins og til að taka skuldabréfa- lán með sérstökum skilyrðum og skiptirétti. Heimild til hækkunar hlutafjár um kr. 200.000.000,00. Hluthafar falla frá forgangs- rétti sínum til áskriftar að hinu nýja hlutafé, skv. heimild í 3. mgr. 34. gr. hfl. nr. 2/1995. Hið nýja hlutafé má nota til greiðslu skulda, greiða með skuldajöfnuði, eða á annan hátt allt skv. nánari reglum, er fram koma í tillög- unni. Heimild til stjórnar til að taka skulda- bréfalán að fjárhæð kr. 250.000.000,00 með sérstökum skilyrðum og skiptirétti, skv. heimild í IV. kafla. hfl. nr. 2/1995. skv. nánari reglum í tillögunni. Um er að ræða breytingu á 3. mgr. 5. gr. samþykkta félagsins. Dagskrá hluthafafundar og tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til af- hendingar. Stjórn AcoTæknivals hf. Almennur félagsfundur Sjálfstæðisfélags Skóga- og Seljahverfis verður haldinn í dag, þriðjudaginn 2. október, kl. 20.00 í Álfabakka 14a, 3. hæð. Efni fundarins: Landsfundarmál. Gestur fundarins: Guðmundur Hallvarðsson. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlishús/raðhús óskast til leigu Traustur aðili óskar eftir að leigja húsgagna- laust einbýlishús eða raðhús með 5 svefnher- bergjum á Reykjavíkursvæðinu. Einnig kæmi til greina vönduð eign í fjöleignarhúsnæði. Upphaf leigutíma samkvæmt samkomulagi. Leigutími a.m.k. 1—2 ár. Lengri leigutími kem- ur til greina. Húsnæðið verður reyklaust og góð umgengni tryggð. Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Húsnæði — 30-9.“ Námskeið í vátryggingasölu verður haldið dagana 10. og 11. október nk. Góðir atvinnumöguleikar að námskeiðinu loknu. Tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálf- stætt. Upplýsingar og skráning í síma 588 5090 á skrifstofutíma. ATVINNUHÚSNÆÐI Tangarhöfði — hagstæði húsaleiga Til leigu er stórfallegt og bjart 200 fm skrifstofu/ atvinnuhúsnæði á 2. hæð. Hæðinni er skipt í rúm- gott anddyri, 8 herbergi, flest með parketgólfi, auk eldhúsaðstöðu og snyrtingar. Upplýsingar í vinnusíma 562 6633, fax 562 6637 eða heimasíma 553 8616. BÍLAR UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hvammshlíð 3, efri hæð, 0201, Akureyri, þingl. eig. Auður Árnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 5. október 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 1. október 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is Tréskurðarnámskeið Nýr byrjendahópur hefst 6. októ- ber. Einnig námskeið í teikningu fyrir tréskurð. Hannes Flosason, sími 554 0123. KÍNESIOLOGY 4. og 5. október heldur Bretinn Roger Dyson námskeið í kínesío- logy/vöðvapróflestri. Þátttakendur fá að prófa eigin viðbrögð við vítamínum, ýms- um fæðutegundum o.fl. Námskeið í Ármúla 44, 3. h. Fimmtud. kl. 19.00 - 21.30. Föst. kl. 10.00 - 17.00. Uppl. í síma 897 8190. FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6001100219 I Fjhst.  HLÍN 6001100219 VI I.O.O.F.Rb.4 1511028 8½.II* 2. okt.: Kvöldganga á fullu tungli. Gengið verður í Rauf- arhólshelli svo rétt er að taka með sér ljós og húfu eða hjálm. Brottför frá BSÍ kl. 19.30 og komið við í Mörkinni 6. 2—3 klst. ganga. Fararstjóri Vigfús Páls- son. Verð 1.500 en 1.200 fyrir fél. 7. okt. Kistufell að austan- verðu og hábunga Esju, 914 m.y.s. Þaðan niður Gunnlaugs- skarð. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 og komið við í Mörkinni 6. Verð kr. 1.300 en 1.000 fyrir fél. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Bílar — Útsala Erum að selja notaða bíla: Toyota Corolla, Toyota Yaris, Nissan Almera, Nissan Micra, Suzuki Sidekick, Grand Vitara, Peugeot 106 o.fl. Gerið góð kaup. Bílarnir eru til sýnis á SH bílaleigunni, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. FÉLAGSSTARF Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10–14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjuni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Léttur hádegisverður að stundinni lokinni. Samvera foreldra unga barna kl.14–16 í neðri safnaðarsal. 12 spora starf kl. 19 í neðri safnaðarsal. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritningalestur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimili eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Ævintýraklúbburinn kl. 17. Fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir börn úr 1.–3. bekk í umsjón Guðrúnar Helgu, Sig- rúnar, Völu og Jóhönnu. Öll börn velkomin og alltaf hægt að bætast í hópinn. Ung- lingaklúbburinn MeMe kl. 19.30. Kröftugt starf fyrir unglinga í umsjón Gunnfríðar og Jóhönnu. Langholtskirkja. Endurminningarfundur karla í Guðbrandsstofu kl. 14. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45- 7.05. TTT-fundur kl. 16 fyrir krakka í 5.–7. bekk. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Sóknar- presturinn, Bjarni Karlsson, kennir biblíu- fræðin á lifandi og auðskilinn hátt. Gengið inn um merktar dyr á austurgafli kirkjunnar. Allir velkomnir. Efni kvöldsins: Læknirinn Jesús frá Nasaret. Allir velkomnir. Þriðju- dagur með Þorvaldi kl. 21. Lofgjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir lof- gjörð við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson flytur guðs orð og bæn. Fyrirbænaþjónusta kl. 21.30 í umsjá bænahóps kirkjunnar undir stjórn Margrét- ar Scheving sálgæsluþjóns. (Sjá síðu 650 í Textavarpi). Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara, kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Nýir fé- lagar velkomnir. Foreldramorgunn miðviku- dag kl. 10-12. Svefn og svefnvenjur barna. Hjúkrunarfræðingur frá Heilsugæslunni á Seltjarnarnesi sér um efnið. Umsjón Elín- borg Lárusdóttir. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Hittumst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Leikfimi ÍAK, kirkjustarf aldraðra hefst með leikfimi kl. 11.15. Létt- ur málsverður. Helgistund, samvera og kaffi. Starf fyrir 10-12 ára á vegum KFUM&K og Digraneskirkju. Húsið opnað kl. 16.30. Fótboltaspil, borðtennis, pool og annað. Leikir og veitingar. Alfa-námskeiðið. Fræðari sr. Magnús B. Björnsson. Kvöld- verður kl. 19, fræðsla, hópumræður, helgi- stund. Fella- og Hólakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund í kirkjunni. Organisti leikur frá kl. 12. Kl. 12.10 hefst stundin og að henni lokinni kl. 12.25 er framreiddur léttur hádegisverð- ur í safnaðarheimilinu gegn vægu gjaldi. Fyrirbænaefnum má koma til presta og djákna. Þeir sem óska eftir akstri láti vita fyrir kl. 10 á þriðjudagsmorgni í síma 557- 3280. Starf fyrir 11–12 ára drengi kl. 17 Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borg- ara kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og kaffiveitingar. Kirkjukrakkar í Engjaskóla fyrir börn 7–9 ára kl. 17.30–18.30. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18 á neðri hæð kirkjunnar. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10–12. Seljakirkja. Mömmumorgunn. Opið hús milli kl. 10–12. Kaffi og spjall. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13–16 í Kirkjuhvoli. Spilað og spjallað. Helgistund í kirkjunni kl. 16. Fjölbreytt kristilegt starf fyrir 9–12 ára stúlkur í Kirkju- hvoli kl. 17.30 í umsjón KFUK. Bessastaðasókn. TTT – kristilegt æsku- lýðsstarf fyrir 10–12 ára í Álftanesskóla, stofu 104, kl. 17.30. Rúta ekur börnunum heim. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17– 18.30 fyrir 7–9 ára. Kl. 20–22 æskulýðs- félag yngri félaga. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 8–9 ára börn í dag kl 17. Kyrrðar- og fyrirbænastund með Taizé-söngvum í dag kl. 18. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10–12 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Keflavíkurkirkja. Í næruveru í Kirkjulundi. Samræða um áfallahjálp kl. 20.30–22 fyrir presta og annað áhugafólk t.d. frá Rauða krossdeild Suðurnesja og Heilsugæslu Suðurnesja. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgunn kl. 10–12. Borgarneskirkja. TTT – tíu til tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17–18. Helgistund í kirkj- unni sömu daga kl. 18.15– 19. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar þriðjudög- um kl. 10–12. Hvammstangakirkja. Æskulýðsfundur í Hrakhólum í kvöld kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Safnaðarstarf ÞAÐ eru alltaf góðar sam- verustundir þegar eldri borgarar koma saman í Laugarneskirkju annan hvern fimmtudag. Fund- arefnin virðast óþrjótandi því þar sem gleði og vinátta ríkir liggja æv- intýrin í loftinu. Á fimmtudaginn kemur, hinn 4.10. kl. 14, komum við saman og að þessu sinni er það Kvöldvökukórinn sem heimsækir okkur ásamt stjórnanda sínum, Jónu Bjarnadóttur. Af reynslunni má fullyrða að enginn verður svik- inn af þeirri stund. Það er þjón- ustuhópur Laugarneskirkju sem á veg og vanda af samverustundum þessum ásamt kirkjuverði og sókn- arpresti. Verið velkomin. Kvöldvökukórinn syngur fyrir eldri borgara Morgunblaðið/Brynjar Gauti Laugarneskirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.