Vísir - 26.11.1979, Síða 7

Vísir - 26.11.1979, Síða 7
7 vísm Mánudagur 26. nóvember 1979 Geðhjálp - lélagsskapur til aðstoðar peím sem eiga við sálræn og geðræn vandamál að stríða 1 október sl. var haldinn fram- haldsstofnfundur nýrra félags- samtaka til styrktar þeim sem eiga við geðræn eða sálræn vandamálað striða. Hlautfélagið nafnið Geðhjálp, samtök sjiíkl- inga, aðstandenda og annarra velunnara. Stofnfélagar eru 100 en formaður félagsins er Sigriður Þorsteinsdóttir, hjúkrunar- fræðingur. Dagskrá félagsins fram að ára- mótum verður sem hér segir: Op- ið hús í salarkynnum Klepps- spitalans kl. 20:30, föstudaginn 30. nóvember og mánudaginn 10. desember. Fyrirlesari 30. nóvem- ber verður dr. Tómas Helgason, yfirlæknir. JLi verp aa^Lj EIN STÆRSTA LEIKFANGAVERSLUN SÍMAR Á NORÐURLÖNDUM 11135 og 14201 LAUGAVEG 18A Slarfsmenn Rfkisútvarnsins: KRAFT IFRAMKVÆMDIR VD NÝTT OTVARPSHÚS BÍLABRAUTIR JARNBRAUTIR 1‘HÆÐ BRÚÐUHÚS Fisher-Price — Fjarstýrðir bíiar Piaymobii dLiverp aa^í^ POSTSENDUM Laugavegi 18A — Símar 11135 og 14201 Starfsmannafélag Rikisút- varpsins hélt aöalfund sinn miö- vikudaginn 21. nóvember sl. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var rætt þar um ýmis stefnumál sem eru ofarlega á baugi hjá útvarps- starfsmönnum. Eins og kunnugt er, býr stofnunin við mikil hús- næöisþrengsli og allur tækjabún- aður er orðinn gamall og úr sér genginn. Árið 1977 var byrjað á byggingu að nýju útvarpshúsi, en þær framkvæmdir hafa nú verið stöðvaðar. Af þvi tilefni var eftin. farandi ályktun gerð á fundinum og samþykkt einróma: „Aðalfundur Starfsmanna- félags Rikisútvarpsins, haldinn 21. nóvember 1979, harmar þann drátt sem orðið hefur á fram- kvæmdum við byggingu nýs út- varpshúss, sem er frumforsenda og skilyrði allra umbóta i út- varpsmálum, ef litið er til langs tima. Þvi beinir fundurinn þeim eindregnu tilmælum til stjórnar- valda og annarra, sem áhrif geta haftá framgang málsins, að leyfa þegar i stað að framkvæmdum verði haldið áfram, enda fæstum skiljanlegt, hvaða rök eru talin mæla gegn þvi.” 1 stjórn félagsins voru kjörin: Klemenz Jónsson,formaður,Sig- urður Ingólfsson, ritari, Ingibjörg Þorsteinsdóttir, gjaldkeri, Óskar Ingimarsson, varaformaður Tízkuklippingar Permanent Hártoppar Snyrtivörur Fljót og góð þjónusta Rakarastofan HÁRBÆR Laugaveg 168 sími 21466 Sveinn Arnason Þóranna Andrésdóttir GJAFAV0RUR I MIKLU ÚRVALI 2.HÆÐ Afgreiðsiutíml búð- anna í lólaðsinni Auk venjulegs afgreiðslutima erheimiltaðhafa verslanir opnar sem hér segir i desember, að þvi er segir i frétt frá Kaupmanna- samtökum íslands: Laugardaginn 1. desember til kl. 16.00, Laugardaginn 8. desember til kl. 18.00 , laugardaginn 15. desember til kl. 22.00 , laugardaginn 22. desember til kl. 23.00, Aðfangadag 24. desember til kl. 12.00. Þorláksmessu ber nú upp á sunnudaginn 23. desember og eru verslanir þá lokaöar. 1 staðinn er opið laugardaginn 22. desember til klukkan 23.00. Á aðfangadag á að loka versl- unum á hádegi. Á gamlársdag er verslunum einnig lokað klukkan 12 á hádegi. Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. desember, hefst afgreiðslu- timi klukkan 10.00.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.