Vísir - 26.11.1979, Side 10

Vísir - 26.11.1979, Side 10
vtsm Mánudagur 26. nóvember 1979 *>. ♦ * ♦ * * - 10 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. aprll 21 mars — 20 april Það er liklegt aö þu munir deila viB ein- hvern um peninga. Ef þú vekur athygli á þér i kvöld muntu veröa mjög sannfær- andi. Nautiö 21. april—21. mal 21 april — 21 mai Náin tilfinningatengsl eru ekki mjög sterk núna. Reyndu aö hafa hemil á óró- legri kringumstæöum. Snjöll hugdetta ætti aö koma sér vel I kvöld. Tviburarnir 22. mai—21. júnl 22 mai — 21 júnl Vegna áhrifa vinar þins er llklegt aö þú getir náö eyrum einhverra áhrifamanna. Krabbinn 22. júni—23. júli 22 júni — 23 júli Dreiföu áthyglinni frá persónulegum málum aö viöskiptum. Seinna I kvöld ætti staöan aö vera betri. Ljóniö 24. júli—23. ágúst 24 júll — 23 ágúst . Ekki taka sjálfstæöa afstööu til fjar- lægra mála eöa mála tengda heimilinu. Vertu fús til samstarfs og þá munu aörir sjá hlutina útfrá þinum sjónarhól Meyjan 24. ágúst- -23. sept. 24 ágúst — 23 september Forðastu ÖÚ viöskipti. Agætur dagur til þess aö skipta um umhverfi. Vogin 24. sept,—23. okt. 24 september — 23 október Sennilegt er aö leiöindaatvik komi fyrir i vinnunni. Þaö eru likur á fjárhagslegum hagnaöi siöar. Drekinn 24. okt.—22. nóv. 24 okt. — 22 nóv Þaö eru ekki likur á aö þú takir mikiö tillit til þess sem aörir segja. Fjármálin batna. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. 23 nóv. — 21 des. Meö þvi aö taka tillit til heimilisins og vinnustaöarins þá muntu fá þakkir frá báðum stööum. tíl&itskrm -ft'&t ián 22 des. — 20 jan. Þetta mun ekki veröa friösamur dagur. Afskipti þin af þjóöfélagsmálum veita þér mikla ánægju. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. 21. jan — 19 feb. Skelltu þér I hnapphelduna. Þetta er eins góður dagur og hver annar til þess. m Fiskarnir 20. febr.—20. mars L"i feb. — 20 mars >etta er ekki einn af þinum betri dögum til þess að vera ástfanginn. Þú væntir of mikiis af þeim sem þú elskar. Tarsan sprangaði aö bústaö Weera. Grlöarlegur skuggi birtist undan húsvegg TARZAN 5 Tfademark TARZAN Owned by ídgar Rrce Svo kom górillan i ljós 1954 Edgor Rice Burroughs Inc Dist»<buted b> umted feature Synd'-.ate Permission Hæ, ég er Tommi frændi kominn í smáheimsókn. Og þú notar ekki húsiö mitt sem felustað rétt fyrir jólin! Ég á engan Tomma frænda! Hvaö á ég að gera?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.