Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 16
Mánudagur 26. nóvember 1979 16 Þessar konur mótmæla þvl a& ekki skuli vera I gildi frjálsar fóstureyöingar i Noregi. Mótmælin eru fyrir framan eitt af sjúkrahúsum landsins. Þorvaidur Garðar Kristjánsson lagði á siðasta þingi fram frum- varp um niðurfellingu ákvæðis um heimild til fóstureyðingar af félagslegum ástæðum i núgild- andi lögum. Guðmundur Jóhannesson lækn-, ir Frjálsar fóstureyðingar hériendis og erlendisi -Hver hefur reynslan orðiO? Frjálsar fóstureyBingar hafa veriB baráttumál kvenna í ýms- um löndum sIBasta áratuginn. Sums staBar hafa frumherjarn- irsigraB,annarsstaBar einsog i Frakklandi hafa veriB gefin út lögsem gilda til bráöabirgöa og lokserulönd þar sem mikil and- staöa er gegn þvi aö leyfa fóstureyBingar. t sumum þess- ara landa eru I gildi lög varB- andi fóstureyöingar frá sIBustu öld og þar — eins og til dæmis i Portúgal — er hegning fyrir alla. sem láta framkvæma fóstur- eyöingu frá tveimum upp i átta ára fangelsisvist, —■ hver svo sem ástæöan er. Fyrir skömmu var gerö bylt- ing á þessu sviöi þegar hinn þekkti blaöamaöurog kvenrétt- indakona, Conceicao Massana var sýknuö i máli sem hún hefur staöiö I vegna fóstureyBingar. Hún haföi, ásamt þrjú þúsund öörum konum sio'ifaB undir yfirlýsingu þess efnis aö þær heföu látiö framkvæma á sér fóstureyöingu og voru tvö hundruö þekkt nöfn birt I dag- blööunum af þessum lista. Fylgst var meö réttarhöldunum af óskiptri athygli I Portúgal og búist er viö aö spurningin um ný fóstureyöingalög muni vera framarlega I komandi kosn- ingabaráttu I landinu. Margir flokkar heimta ný lög og benda I þvl sambandi á tvö þúsund portúgalskar konur sem látast árlega af völdum ólöglegra fóstureyöinga. Hér á Islandi var lagt fram frumvarpáriö 1973þarsem lagt var til aö leyföar yröu frjálsar fóstureyöingar. Frumvarpiö vakti miklar deilur og var lagt framaftur ogþábreytt, i þá veru að ekki var gert ráö fyrir aö fóstureyöing væri heim- il aö ósk konu eingöngu. Henni var gert aö tala við félagsráö- gjafa og lækni áöur en aögerðin yrði heimiluö. Reyndin hefur oröiö sú aö flestir telja aö fóstureyöingar séu „frjálsar” fram aö tólftu viku Ef bornar eru saman fóstur- eyðingar á Norðurlöndunum árið 1977, kemur I ljós að I Finn- landi voru framkvæmdar fóstureyðingar á 14,7% af hverjum þúsund konum á aldr- inum 15-49 ára, i Danmörku 21,6%, Svlþjóð 16,9%, Noregi 17,4 og Islandi 8,4%. Arið 1978 voru framkvæmdar 452 fóstureyðingar hérlendis, eða 8,3% af hverjum 1000 konum á aldrinum 15-49 ára. Fóstur- eyðingum fjölgaði um fimm, en minnkuðu um 1% ef miðað er við hlutfall. Fóstureyðingar af læknis- fræðilegum ástæðum voru 48 eöa 11% árið 1977, en 78 eða 17% 1978. Af læknisfræðilegum og félagslegum ástæðum voru þær 46 eða 11% áriö 1977 en 48 eða 11% 1978. Fóstureyðingar af félagslegum ástæðum voru 349 eða 78% árið 1977, en 326 eða 72% árið 1978. Það hefur þvi dregið úr fóstureyðingum af félagslegum ástæöum hér- lendis, en aukist af læknisfræði- legum ástæðum og er það senni- lega vegna rauðu-hunda faraldurs. í fyrra lagði Þorvaldur Garöar Kristjánsson fram frumvarp til laga þar sem gert er ráö fyrir aö fóstureyöingar af félagslegum ástæöum falli niöur og vakti það upp umræöur um hvernig löggjöfin heföi reynst. Yfirlæknir Fæðingardeildar- innar, Siguröur S. Magnússon sagöi í samtali viö Visi í vor aö miklu minna væri um fóstur- eyöingar hér en á hinum Norðurlöndunum og I Bretlandi. Þær hefðu aö vísu aukist en sú aukning heföi veriö komin áöur Þetta mun vera um þaö bii þriggja mánaöa fóstur en lög gengu I gildi. Benti hann á að engin aukning heföi oröiö I fyrra frá árinu áður og væri þaö merkilegtíljósi þess aöþá heföi rauöu-hunda faraldur gengiö og margar fóstureyöingar af þeim sökum. Taldi hann aö löggjöfin hefði reynst vel. Guömundur Jóhannesson læknir sagöi hins vegar af sama tilefni aö hann teldi aö ekki hefði veriö fariö eftir lögunum, þvl ekki hefði veriö reynt að meta raunhæft hvaö væri „félags- legar aöstæður”. Þess vegna heföi framkvæmdin veriö frjálsari en löggjöfin geröi ráö fyrir. Hann kvaöst þó ekki telja aö fóstureyöingar hérlendis hefðu fariö úr böndum og að reynt væri aö veita visst viönám. Nú er komin nokkur reynsla á frjálsar fóstureyöingar, eöa sjálfsákvöröunarrétt kvenna til að láta eyða fóstri viöa um lönd og umræöur I gangi um máliö aö fenginni reynslu. Hér á siöunni er sagt frá ástandinu I þessum málum í nokkrum löndum. — JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.