Alþýðublaðið - 15.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐÍÐ -— Bolsivikar voru búoir 8ð stökkva ölium" hvitu uppreistar MiööQiím buít úr Kyrjálum 30. jan. — Við alþjóða skautakspp hiaupin í Heísingfors i Fínislandi i iniðjum íebrúar varð Fmnina Fiumberg fyrstur, annar Norð rnaðurinn Ole Olsen og þriðji Fiaainn Wallenius. —¦ No ðtaenn eru altaí að safna íé tii hjaípar 5 hufigursneyð.ithér- uðum í RúsUandi og taka allar Stéttir þátt f því. Fyrir einu bögglakvöídi stóð b, zta núlifandi ljdrðskáld Norðmanna, Hetmann W.ldet way og kornu inn 15 þús kr — öll auðvaldsblöð Evrópu vom full &{ sögum um það núna seint í desember, m% það mundu veia ijássneskir, sjóræaíngjar í Eystrasalti Morgunblaðið flutti líka söguna i janúar, íoogu eftir að bmð var að ,sky.ra málið. Það yar estniska gufuskipið „Sarena" sem átti að hafa orðið fyrir sjó ræningjunum, en það rak&t á fussneskaísbjótinn „Vjúga" aótt- jna milli 8 og 9 desember og sökk þeg&r. Sökum óveðurs varð hvoiki skipshöfn né farþegum bjargað. „Sarena" hafði engin l^ósker uppi þegar „Vjúga" rakst á hana. Bilstjórar* Við faöfum fyrirliggjandi ýmsar stæiðir af Willard rafgeymum < bífa. — Við hlöðum og gerum við geyma. ¦— Höfum sýrur. Hf. Rsfmf. Hiti & Ljés Laugav. 20 B. SnvÁ 830 Aðal umboðsm. lyrir Wiiiard Storage Battary Co. Cleveiand U. S A. Nýkomið hsnda sjómönnum: Olíukápur. Olíubuxur. Sjóhattar. Trébotnaskór. Færeyskar peyaur. íslenzkar peysur. t&ienzk ulUr uærföt. Sjóvetlingar. Sokkar. ¦ Treflar. Saupfél. Reykvíkinga. Pósthússtrætl 9. Alþbl. sr blað allrar alþýðu. Aígreidsla blaðsins er í Ajþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hvetfisgötu, Sími 98§. Auglýsingum sé skilað þangað eða i Gutenberg, í siðasta lagi kl. 10 árdcgis þann dag sem þær eiga *ð koma í biaðið. Áskriftagjald ein kr. á mánuði. AugSýsing&verð kr. 1,50 cm. etad. LJtsölumenri beðnir jsð |»er# skil til afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungaiega. Handsápup eru ódýrastar og beztap í Kaupfélaginu. Laugav. 22 og Pósthússtræti 9. Alþhl. kostar I kr. á mánuði. !l J ...L,I. ..'... _. J U'IP Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burrougfts: Tarzan\ k á hann. Líka tók hann eirhring er var um ökla Kul- onga og setti hann um ökla sinn. Hann skoðaöi og dáðist að því sem málað var á brjóst hans og enni. Hann var hissa á hvað tennurnar voru hvassar. Hann leystiíjaðurskrautið og tók það til sín, því næst bjóst hann til starfa, þvíTarzanapabróðir var svangur, qg hér var kjöt; kjöt af yeiði, sem venjur skógarins heimiluðu honum að éta. Hvernig getum v<Sr dæmt hann? Þó hann hefði vöxt og heila siðaðs manns, var hann þá ekki alinn upp meðal villidýra ? Hann hafði drepið Tublat, sem hann hafði hatað og sem hafði hatað hann, í heiðarlegum bardaga, og þó hafði honum aldrei dottið i hug að éta hann. Honurn hefði þótt það eins heimskulegt og okkur þykir mann- -át viðbjóðslegt. En hver var Kulonga, ef ekki m4tti éti'bfjtmr.AÍns «.g Horta, göltinn, eða Bara, rádýrið? Var hann ekki eitt af villidýrum skógarins, sem vei^di önnur dýr sér til matar? í Alt i einu, kom honum ókunn hugsun i hug. Höíðu bækur hans ekki sagt honum, að hann væri maður? Og varbogmaðuíinn ekki líka maður? Átu menn menn? Æ, það vissi hann ekki. Hvað átt þá þetta hik að þýðál Aftur ætlaði hann að byrja, en honum bauð einhvernveginn við því. Hann botnaði «kkert í þvi. Hann fann bara, að hann gat ekki étið kjötið af l þessum svertingja, og þannig forðaði margra alda erfða- venja honum, án þess hann vissi af því, frá þvi'að .brjóta reglu forfeðra hans. Hann slepti skrokknum af Kulonga skyndilejia tif jarðar, leysti snöruna, og fór afttlr upp í trén. X. KAFLI. Hræðan. Tarzan horfði á kofana hinum megin við akrana. Hann sá, að skógurinn lá á einum stað fast að köf- unum. Þangað hélt hann. Hann þráði svo mjög að kynnast lifnaðarháttum sins eigin kinflokks, og gren- ' unum hans. . Honum datt ekki annað í hug, en að þessir menn væru óvinir. Lff hans á meðal villidýranna kendi hon- um það. Ekki datt honum í hug, að þeir mundu bjóöa hann velkominn með öðru en spjótum og citurörvum. Tarzan apabróðir þekti engin hugtök um bróðurþel mannanna. Allir, sem stóðu utan hans eigin flokks voru óvinir hans, að undanteknum fílnum. Enginn illmenska eða hatur var þessu samfara. Að drepa voru þau heimslög sem hann þekti. Hann átti fáum skemtunum að fagna, en sú bezta var að veiða og drepa, og hann vissi að sama gilti um aðra, og hann láði þeim það ekki, jafnvel þó væri að ræða um hans.eji|ið líf. Hann var hvorki illur eða blóðþyrstur. t>ó hann skemti sér við dráp, og bros léki um varir hans, bar það ekki merki um neina iisku. Hann drap oftast sér til matar, en af því hann var maður drap hann stund- ; um ;að gamni sínu, en það gerði ekkert annað dýr. Maðurinn einh hefir þann ljóta sið, að drepa hugsun- arlaust og miskunarlatist til þess eins að skemta sér við dauðastrið fórnardýrsins. En þegar hann drap til hefnda, eða í sjálfsvörn, gerði hann það með köldu blóði, og eins og það væri sjálfsagður hlutur. , Þegar- hann «nú nálgaðist þorp Monga v^r hann því reiðubúinn, annaðhvoft að drepa eða verða drepinú,*'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.