Alþýðublaðið - 16.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1922, Blaðsíða 1
Alþýðubla 1922 Fímtudaginn 16, marz. 63 töksblað jsleizjca krónau. Herra ritstjóril Má eg biðja yður um rúm í heiðruðu blaði yðar fyrir þessar ¦ fáu línur. Mér hefir oít komið til hugar þegar eg hefi lesið sitt af hverju um gengi á íslenskri krónu, hversu vanhugsað slíkt bjal er. Um geng ið er ekkert að þrátta, því ís- leazka krónan hefir ætíð verið og er enn í sínu fulla nafrigildi, og íellur vonandi aldrei úr því. Is- lenzk króna er engin önnur en sú, er felst í bankaseðlum Ríkis -'bankans íslenska. Peningasláttan er sameigínleg með Danmörku — um aðölí á myntinni er ekki að ræða — ea tslandsbanka seðlarn- ir mega aldrei viðurkennast sem íslenssk króna, þar verður Lands- bankinn að skipa öndvegið með sína seðla. í athugunarleysi virðist mönn- um gjarnt á að heíja íslands- banka seðlana í það hásæti að skoða þá sem íslenska krónu vegna þess að þeir einir eru f umferð nú, en þa'r sem það cin mitt er afskapleg fjarstæða og getur orðið afar hættuiegt, vildi eg óska að einhver af fjár- og stjórn-mátagörpum okkar vildi 'taka þetta til rækilegrar yfirveg uaar og gera almenningi skiljan iegt, að seðlar, sem útgefnir eru af banka sem ekki er annað en fégióða hlutafélag, og sem þvf á -afkomu sína algerlega undir ástæð tim viðskiftamanna slnna, alls ekki má lestast f hugum manna og þvi sfður i viðskifalífinu sem verandi gjaldstoín hins' islenzka ríkis. Hættuna sem af slíku get- •ur stað ættu menn að athuga i tíma og afstýra. A. Aíh.: Það er ekki rétt hjá hin -um heiðraða greinathöfundi, að íslenzk króna sé Landsbankakróna, ea hún er heldur ekki íslands- (bankakrónan Ea hvað er hún þá? Svarið er: t tslenzk króna er — þegar um gengi er að ræða — það verð mæti í útíendum gjaldeyri, sem boðið er í hverja krónu i skuld á tsland, sem er viss og fallin í gjalddaga. Bankaseðlar hafa þvi vanálega ekki áhrif á géngið, og alls ekki fyr en búið er að gefa óeðlilega mikið út af þeim. Ef tsleadingar ættu einum 10 eða 20 miljónum meira til góða hjá út lendingum af skuldum sem íalinar væru i gjalddaga, en þeir skuld- uðu til útlanda, mundu islenzkir bankaseðlar — eins þó þeir væru óinnleysanlegir með gulli — stfga i veiði, miðað við erlendan gjald- eyri Verð seðlanna fer því eftir hvaða verð fæst i erlendum gjald- eyri fyrir krónuna í innieign á íslandi (visiri og fallinni i gjaíd- daga) en ekki að seðlarnir skapi verðið. RitstjöHnn. Snöur-Afríku verkfallið. Verkali námumanna i guilnám- um Suður Afiíku hófst 9 janúar, af þvi að námaeigendur vildu lækka kaupið. Fyrir mánuði sfðan var lýst yfir að verkfallið væri hætt, en i byrjun þessa mánaðar höfðu að eins 4500 hvitir verkamenn og verkstjórar byrjað vinnu aftur. Virðist svo' sem eigendur nám- anna séu staðráðnir i því að lækka kostnað sinn við námurnar, en hinsvegar sé all stór hluti verk lýðsins staðráðinn í þvi að nota tækifærið til þess að hrinda af sér auðvaldsfyrirkomulaginu og mynda lýðveldi. Á fundi sem var haldinn i Johnneiburg 5. febiúar yar samþykt tillaga um það, að rétt væri að rnynda bráðabryrgða stjórn fyrir gullnámasvæðið. Var það þingmaðurinn R. B Water ston, úr verkamannaflokknum sem flutti tillöguna og var húa sam- þykt með 3000 atkvæðum gegn 2 atkv.! Mælt er að mikið beri á starfsemi Kommúnistaflokksins f Benoni, sem berjist fyrir þvi að hafðar séu sömu aðferðir í náma- héruðunum og i Rússlandi, og að stofnað verði sovétlýðveldi. Her- foringinn (generalinn) Herzog hefir tekið þátt í mörgum verkfallsfund- um og sagði á einum þeirra, sem haldinn var i Witbank að 90 af hverjum 100 mönnum í Iandinu væru með verkfallsmönnum. Þegar lýst var yfir að verkfall- snu væri hætt (4 febrúar) var það með því fororði af hálfu verk- lýðtfélagsskaparins að vinnan. byrjaði aftur upp á sömu kjör og voru fyiir verkfallið, eg að lands- stjórnin útnefni nefnd óhlutdrægra manna tii þess að rannsaka málið. Boydeli, sem ér formaður þing- mannafiokks verkamanná i Suður- Afrfku hvatti verkfallsmennina til þess að búa sig undir þriggja mánaða verkfall. Annar þingmað- ur úr verkmannaflokknum hefir hvatt verkfallsmennina hv'ftu um að leyta samvinnu við innborna menn (svertingja) sem vinna við námurnar, en þar er mikið djúp staðfest á milli, fyrirlitning af hálfú þeirra hvitu, en hatur á móti frá þeim svörtu, og þetta þó tvö atriði f stefnuskrá verka- maanafiokksins i Suður-Afriku ráði einmitt til samstarfsins við þá svörtu. Á þingi verkamanna- félaganna sem haldið var f janúar 1921 var samþykt að hvert verka- mannafélag fyrir sig skyldi ákveða það hvort svertingjar fengju að- gang að félbgunum, en ekki er kunnugt hve mikinn árangur þetta hefir borið. Hinsvegar er kunnugt að sveitingjar haía sjálfír myndað verklýðsfélagsskap Skýrslurnar frá árinu 1919 sýnas. að af tæplega 500 þús náma mönnnm voru 38.857 hvitir, en 3000 úr Asiu, aðallega Inverjar og iiðl. 250 þús. svertingjar. Fá hinir siðastnefndu um það bil

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.