Vísir - 03.01.1980, Síða 1

Vísir - 03.01.1980, Síða 1
Vlðræður Geirs halda áfram: FRAMSOKHARFLOKKURINN EKKIINNI í MYNDINNI Ekkert hefur fengist uppgefið um viðræður Geirs Hallgrimssonar for- manns Sjálfstæðisflokksins, við forystumenn annarra flokka um hugsan- lega stjórnarmyndun. Talið er að hann muni skila umboði sinu til forseta um helgina. ef ekkert útlit reynist fyrir þann tima að stjórnarmyndunarvið- ræður muni bera árangur. Sjálfur hefur hann sagt að málin muni skýrast þegar þing kemur saman. Talið er að Geir hafi aðallega hins siðarnefnda, og hafi undir- Hann mun hinsvegar ekki hafa rætt við fulltrúa Alþýðuflokks tektir verið jákvæðari en sjálf- rætt við formann Framsóknar- og Alþýðubandalags, einkum stæðismenn hefðu átt von á. flokksins siðan fyrir viku, þannig að þjóðstjórnarhugmynd er varla efst á blaði. Ýmsir Alþýðubandalagsmenn telja öll tormerki á samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og benda á, að Geir hafi ekki farið form- lega fram á viðræður við neinn flokk og muni væntanlega ekki gera það. Þetta séu persónuleg- ar viðræður milli manna og Al- þýðubandalagið myndi hafna samstarfi við Sjálfstæðisflokk- inn, væri farið formlega fram á það. Verkalýðsarmur Alþýðu- bandalagsins mun þó vera hlynntari þessu samstarfi en ýmsir aðrir hópar innan flokks- ins. Þá mun það viðhorf einnig vera rikjandi skoðun innan Al- þýðubandalags og Alþýðu- flokks, að annað hvort fari báðir flokkarnir i stjórn eða hvorug- ur. —JM vandamál Flugleiða hl.: Tap práH fvrir sam- drállaraðgerðir Þrátt fyrir þær miklu sam- dráttaraðgerðir, sem fram- kvæmdar voru á árinu 1979, er engin von talin til þess, að flug- leiðin milli Evrópu og Bandarikj- anna verði rekin án áframhald- andi tapreksturs. Eigi þetta flug að geta skilað hagnaði, þurfi flug- fargjöldin að hækka verulega. Samdráttaraðgerðir Flugleiða hf. hafa fyrst og fremst verið fólgnar i þvi að segja upp starfs- fólki (rúmlega 300 manns hér innanlands) og fækka flug- ferðum. Ennfremur hefur skrif- stofu félagsins i Gautaborg verið lokað og skrifstofum á a 11- mörgum stöðum, sem félagið flýgur ekki til. Gert er ráð fyrir, að DC-10 þota Flugleiða hf. verði alveg tekin úr notkun á flugleiðinni milli Evrópu og Bandarikjanna, og þessu flugi veröi fyrst um sinn haldið uppi af tveimur DC-8 þotum félagsins. Kunnugir menn i flugmálunum draga þessa ályktun af þeirri uppsögn á 24 flugmönnum i Félagi Loftleiðaflugmanna, sem koma eiga til framkvæmda hinn 1. april nk. samkvæmt þeim sam- dráttaraðgerðum, sem stjórn Flugleiða hf. tilkynnti fyrir ára- mótin. Eftir 1. april verða 30 flugmenn á DC-10 og DC-8 þotum félagsins, 29 flugstjórar og 1 aðstoðarflug- maður. Er talið, að þetta sé ekki nægur fjöldi flugmanna til þess að manna flugmannaáhafnir á tvær flugvélategundir samkvæmt gild- andi samningum, og þvi verði félagið að halda sig einungis við DC-8 þoturnar. Samkvæmt heimildum Visis munu helst vera uppi ráðagerðir um að leigja Tiuna án áhafna, eða jafnvel selja hana. Svo sem fram hefur komið, hafa Flugleiðir hf. farið fram á, að lendingargjöld i Luxemburg og á Keflavikurflugvelli verði felld niður. Þá hafa Luxemborgarmenn boðið Flugleiðum hf. aðild að nýju flugfélagi, sem stofnað yrði i Luxemburg til þess að annast flug á langleiðum. Mikið brunaslys I Hollandi: Eiiefu mama f|ðl- skylda fðrsi I ekH Ellefu fórust i bruna i ibúðarhúsi i Rotterdam i gærkveldi. Þar af voru sjö börn á aldrinum sjö til fimmtán ára. Eldurinn kom upp i þrem ibúðum, en fimm manna fjöl- skyldu tókst að sleppa út úr hús- inu, eftir að nágranni gerði fólki viðvart og sparkaði útidyrunum inn til þess að það kæmist út. Þeir, sem fórust voru allir úr sömu fjölskyldunni. Amma, tvær dætur hennar og sex barnabörn, ungur frændi þeirra og fullorðinn maður. Ekki liggur ljóst fyrir, hvað ikveikjunni olli, en eldurinn kom upp á neðstu hæð hússins, sem er i hafnarhverfi Rotter- dam. Fólkið, sem brann inni voru innflytjendur frá Suriname, fyrrum hollenskri nýlendu i Suður-Ameriku. Aðrar erlendar fréttir utan úr heimi i morgun er að finna á blaðsiðu fimm. Hollenskir slökkviliðsmenn á brunastaðnum I gær- þar sem 11 manns brunnu inni I hafnarhverfi Rotterdamborgar. UPI-simamynd. 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.