Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 6
6 SUNDFÖLKW I METAHAM -islandsmelin luku hjá Ægi Mikiö metaregn var á þremur sundmótum sem fram fóru hjá Ægi i lok ársins 1979, en úrslit þeirra móta bárust blaöinu i gær. Vlggó Sigurösson: „Eg Djósl viö rass- skeHingu” „Ég er ofsa ánægöur meö þettaV sagöi Barcelonaleik- maöurinn i islenska lands- liöinu, Viggó Sigurösson, eftir leikinn viö Pólverja i gærkvöldi. ,,Ég var dauöhræddur fyrir þennan leik. Ég bjóst viö aö fá rassskellingu, þvi að þetta er svo ungt og reynslulaust liö, sem við ™ erum meö. En ungu strák- arnir stóöu sig frábærlega, og ég er virkilega ánægöur meö þá alla. Þaö var góöur hraöi i þessum leik hjá okkur, og mikiöskoraöaf mörkum. Ég bjóst viö Pólverjunum betri — i þaö minnsta held ég að viö værum betri en þetta.ef viö heföum aö baki 40 lands- ^leiki á 5 mánuöum” — klp— Stúlknasveit Ægis var iðin við metasöfnunina og setti met i 6 sundgreinum, ólafur Einarsson Ægi setti þrjú drengjamet og þau Þóranna Héöinsdóttir Ægi og Hugi Haröarson Selfossi settu einnig met, en metalistinn frá þessum mótum li'tur þannig Ut: 1500m skriösund karla. Ólafur Einarss.Æ 19:56.8 Sveinamet 4000m fjórsund karla. Ólafur Einarss. Æ 6:02.2 Sveinamet lOOm flugsund karla ÓlafurEinarssonÆ 1:20.1 Sveinamet 400m baksund kvenna Þóranna Héðinsdóttir Æ 5:42.6 Telpnamet 50m baksund karla Hugi S. Haröarson Self. 30.6 Piltamet. 4xl00m bringusund kvenna Stúlknasveit Ægis 5:42.7 íslandsmet og stúlknamet 4x50m bringusund kvenna StUlknasveit Ægis 2:37.0 Islandsmet og Stúlknamets jöfnun 4x50m flugsund kvenna StUlknasveit Ægis 2:17.0 Islandsmet ogstúlknamet 4x50m skriðsund kvenna StUlknasveitÆgis 2:03.7 Stúlknamet 4x50m fjórsund kvenna StúlknasveitÆgis 2:18.0 Islandsmet og stúlknamet 4xl00m skriösund kvenna StUlknasveitÆgis 4:28.2 Stúlknamet ÖUTAF 1 LtlOOWfl Januz Czerwinski, sem þjálfaöi Islenska landsliöiö hér áöur fyrr, nú æösti maöur pólska landsliösins f handknattleik. Honum leiö ekkert allt of vel á varamannabekknum f Laugardalshöll, enda áttu Póiverj- arnir i basii meö islenska liöiö. Vfsismynd Friöþjófur Unglingalandsliösþjálfari Dana I handknattleik, Bent Nygaard, var meöal áhorfenda aö lands leiknum f gærkvöldi. — Vfsismynd: Friöþjófur. LandsliðsDjálfari Dana tii íR-inga? Meöal hinna fjölmörgu áhorf- enda aö leik Islands og Póllands i Laugardalshtaiinni i gærkvöldi var Bent Nygaard unglingalands- liösþjálfari Danmerkur i hand- knattleik, og aöstoöarmaöur Leif Mikkalsen, aöa<)jálfara danska karlaliösins. Nygaard, sem sá um þjálfun og stjórnaöi landsliöi Dana I heims- meistarakeppni unglinga 21 árs og yngri i haust, var hér til aö kynna sér aöstæöurnar hjá 1. deildarliöi 1R i handknattleik og ræöa viö forráöamenn félagsins um þjálfarastööu hjá félaginu. „Þetta kom til tals i haust, og ég haföi þá og hef enn mikinn áhuga á aö koma hingaö til Islands og þjálfa”sagöi Nygaard. ,,Þaö veröur þó ekki i vetur, en ef af þessu veröur kem ég i haust”. — Hvernigleistþérá leikinn og islenska landsliöiö f þessum leik? Meöal hinna fjölmörgu áhorf- enda aö leik Islands og Póllands i Laugardalshöllinni I gærkvöldi var Bent Nygaard, unglinga- landsliösþjálfari Danmerkur i handknattíeik, og aöstoðarmaður Leif Mikkalsen, aöalþjálfara danska karlaliösins. Nygaard, sem sá um þjálfun og stjórnaöi landsliöi Dana i heims- meistarakeppni unglinga 21 árs Kvennatímar / badminton! 6 vikna tímabil að hefjast. Einkum fvrir heima- vinnandi húsmæður. 'v; í » Holí og góö hreyfing. Kennsla — þjálfun. Morguntímar — dagtímar. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Gnoðarvogi 1 — Sími 82266. og yngri I haust, var hér til að kynna sé aöstæöurnar hjá 1. deildarliöi 1R i handknattleik og ræöa viö forráöamenn félagsins um þjálfarastöðu hjá félaginu. „Þetta kom til tals i haust, og ég haföi þá og hef enn mikinn áhuga á að koma hingaö til íslands og þjáifa”sagöiNygaard. „Þaö veröur þó ekki i vetur, en ef af þessu veröur.kem ég i haust”. — Hvernig leist þérá leikinn og islenska landsliöið i þessum leik? „Þetta var gott hjá íslenska liöinu, þvi þaö er ungt og óreynt, en Pólverjarnir voru aftur á móti meö allar sinar stjörnur, og þeir eru með geysisterkt liö. Ég neita ekki, aö ég hef séö betri landsleiki en þetta um dag- ana, en hann var spennandi, og ég sá aö áhorfendurnir, sem eru vel með á nótunum hér, kunnu aö meta margt, sem þeir sáu i honum. Ég hef trú á aö þetta islenska liö geti oröiö gott þegar fram liöa stundir. Þaö sem Jóhann Ingi landsliösþjálfari er aö gera meö þvi aö yngja upp liöiö og finna kjarna fyrir næstu heimsmeist- arakeppni er mjög athyglisvert. Ég hef trú á aö þaö takist hjá honum. Hann sýndi þaö á Heims- meistaramóti unglinga i Dan- mörku i haust, þvi aö þar var hannmeöliö, sem kom einnabest undirbúiö af öllum til kei»n- innar”.... —klp— Mjög gott hjá öeim íslensku” M - sagðl Bogdan, Dlálfari Vlkings og fyrrverandl landsllðsmaður Póllands „Þetta er einn af betri leikjum sem ég hef séö islenska landsliöið leika siöan ég kom hingaö til ís- lands” sagöi Bogdan þjálfari Vik- ings og fyrrverandi leikmaöur meö pólska landsliöinu, eftir viö- ureign Islands og Póllands i' gær- kvöldi. „Islenska liöið spilaði hraöan og góöan sóknarleik, Ef vörnin hefði veriö aöeins betri átti tsland aö geta sigraö i leiknum — eöa i þaöminnsta náö jafntefli — þvi aö markvarslan var góð”. — Hvaöviltu svo segjaum þína eigin landsmenn og fyrrverandi félaga i pólska liöinu? „Vörnin hjá þeim þótti mér ekki góö, og þeir geröu margar villur i sókninni — sérstaklega þó i hraöaupphlaupunum. Þetta var ekki neinn toppleikur hjá þeim.og ef ég þekki þá rétt veröa þeir helmingi betri i leikjunum á laugardag og sunnudag. Þeir voru það óánægöir meö þennan leik hjá sér”... -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.