Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 7
7 VÍSIR Föstudagur 4. janúar 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánssen Kjartan L. Pálss Stórgóöur lelkur islands nægði ekki lil sigurs „Ég er ánægöur meö þennan leik, þetta var betra en ég þoröi aö vona” sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliöseinvaldur i handknattleik, eftir aö landsliöiö hans hafði tapaö fyrir Pólverjum I Laugardalshöll i gærkvöldi 23:25. „Það var hreinasta tilviljun I lokin hvernig leikurinn þróaöist. Við misstum boltann og geröum ýmsar skyssur, sem komu i veg fyrir aö við næöum aö minnsta kosti öðru stiginu, en á heildina litið þá er ég ánægöur meö leik- inn”. — Hvaö kom þér sjálfum mest á óvart i leiknum? , ,Þa ö hversu okkur tókst oft vel að opna vörn Pólverjanna. Þeir eru meö þrautþjálfaö landsliö, sem hefur leikið um 40 landsleiki siöan i ágúst og leikmenn liösins hafa veriö á séræfingum i varnar- leiknum”. — Það er óhætt að segja aö is- lenskaliöið hafi komið verulega á óvart i gærkvöldi og virkilega sýnt hvað i þvi býr, og er þetta ekki i fyrsta skipti sem Islenskt landsliö i handknattleik sýnir á sér klærnar, þegar minnstu er er reiknaö með frá þvi. Þannig var þaö núna, ekki var búist viö stór- afrekum frá liöinu eftir leikina viö Bandarikjamenn, en i' gær- kvöldi gat sigurinn i' leiknum viö þrautþjálfaö liö Póllands, sem er eitt þaö albesta i heimi i dag, hafnað hvorum megin sem var. Sóknarleikur islenska liösins var mjög góöur, enda nýtingin 52,5% sem segir meira en mörg orö. Menn héldu oftast höföi og skutu ekki fyrr en i góöum færum og skoruöu á f jölbreytilegan hatt. Þaö er þvi búiö aö sýna sig aö liö- iðgetur leikiö beittan sólknarleik, en vörnin er höfuðverkurinn. Þaö er hlutur sem Jóhann Ingi verður aö einbeita sér aö þvi aö laga, þvl aö oft höföu Pólverjarn- ir sáralitiö fyrir þvi aö komast i gegn um vörnina og skora.Meöal Ekki nsgt að afsaka heiia if Islenska landsliöiö I körfu- knattleik hefur nú leikið tvo af fjórum landsleikjum slnum á keppnisferöalagi liösins um Luxemborg og trland. Fyrsti leikurinn var háöur I fyrrakvöld I Luxemborg og þá sigraði Island 85:83, en I gær tapaði ísland fyrir trlandi i Belfast meö einu stigi 73:74. „Ég er aö mörgu leyti mjög ánægður meö leikinn í Luxem- borg,þótt þar kæmu fram hlutir sem betur mættu fara”, sagöi Einar Bollason, landsliösþjálfari, er viö ræddum viö hann eftir leik- inn. „Viö uröum þó fyrir miklu áfalli I leiknum.er Jón Sigurðsson meiddist I upphafi siðari hálfteiks og lék ekki meö eftir þaö. mun betri körfukna ttleik en áöur, er viö höfum mætt þeim, þeir hafa æft vel undir stjórn pólsks þjálfara ogþvígottaö vinna þá á þeirra eigin heimavelli Jón Sigurösson átti stórleik á meðan hans naut viö og hann var stighæsti leikmaöur liösins meö 16 stig. Þeir Jónas Jóhannesson og Kolbeinn Kristinsson léku sinn besta landsleik til þessa og skoruðu báöir 14 stig. Þaö sama geröi Torfi Magnússon sem átti mjög góðan lokakafla, og Gunnar Þorvaröarson var meö 12 stig.” „Alveg hörkulélegt” Hljóöiö i landsliösþjálfaranum annars geröu þeir sér lítiö fy rir og skoruöu i siöari hálfleik, þá tveimur færri og á slikt ekki aö sjást i landsleik. Af einstökum leikmönnum komu þeir Siguröur Gunnarsson, Þorbergur Aöalsteinsson, Bjarni Guömundsson og Viggó Sigurös- sonbest út úr sóknarleiknum, en i vörninni var Steindór Gunnars- son afar sterkur ásamt þeim Guð- mundi Magnússyni þann tima sem hann lék meö, og markvörö- unum Jens Einarssyni og Krist- jáni Sigmundssyni, sem vöröu báöir vel. Leikurinn var 7 sinnum jafn framan af fyrri hálfleik, en siðan komust Pólverjarnir yfir og leiddu I leikhlé 14:12. Mesti mun- ur var fjögur mörk i siðari hálf- leik, staöan þá 12:16 og 13:17 en siöansmall alltsaman hjá tslandi sem jafnaði 17:17 meö fjórum mörkum i röö. Þá var allt komiö á suöupunkt i Höllinni og þeir 3 þúsund áhorf- endur, sem fylgdust með leikn- um, vel meö á nótunum. En Pól- verjarnir reyndust sterkari á lokasprettinum enda haföi is- lenska liðiö siður en svo heppnina meö sér. Þaö er engin skömm aö tapa fyrir þessupólska liöi, sem hefur að undanförnu sigraö öll sterk- ustu landslið heims nema Sovét- menn, sem liðiö hefur gert jafn- tefli viö. En I leikjunum á morgun (kl. 15) og á sunnudag (kl. 14) gefst þó tækifæri til aö gera enn betur þvi þá leika þjóöirnar aftur i Höllinni. Mörk Islands i gær skoruöu Siguröur Gunnarsson 5, Siguröur Sveinsson 4(4), Viggó Sigurösson 4, Þorbergur Aöal- steinsson 4, Steindór Gunnarsson og Bjarni Guömundsson 2 hvor, Guömundur Magnússonog Ólafur Jónsson 1. Stórskyttan Klempel var mark- hæstur pólsku leikmannanna meö 7 (3),Marekog Kaluzinski 5 hvor. — Dómarar Gunnlaugur Hjálmarsson og Karl Jóhannsson og dæmdu vel. gk/klp-. var ekki alveg eins gott eftir leik- inngegnlrum igærkvöldi. „Þetta var jafn Iélegt og Ieikurinn i Luxemborg var góöur” sagöi Einar. „Irarnir eru meö mun slakara liö og þótt Jón Sigurðsson hafi vantaöþá er þaö engin afsök- un fyrir aö tapa hér. En strákarn- ir þurftu aö fá skell, og þaö var gott aö fá hann i vináttuleik. Eini maöur liösins sem eitthvaö sýndi af viti var Kristinn Jörundsson og var hann einnig langstigahæstur meö 22 stig og baröist eins og ljón allan leikinn. Liöið lék alveg þokkalega vörn, en sóknarleikurinn var vægast sagt afleitur, hittnin ekki nema um 30% og vitahittnin rétt um 50% ”. gk-. Lelkurinn I tðlum: tslenska liöiö fékk í landsleiknum gegn Póllandi i gærkvöldi 44 sóknarlotur. 23 þeirra gáfu mörk, og gefur þaö 52,5% nýtingu, sem er mjög gott. Skiptingin á sóknariotunum á milli einstakra leik- manna varö sem hér segir: nafn SiguröurG Sig.Sv. Þorbergur Ólafur J. Steindór Bjarni Þorbjörn Guömundur M Atli Viggó skot 7 5 5 4 2 4 0 1 1 6 35 mörk 5 4 4 1 2 2 0 1 0 4 ~23 bolta tapaö fengin viti Þeir Jens Einarsson og Kristján Sigmundsson stóöu I fslenska markinu, Jens varöi 7 skot en Kristján 6 og var frammistaöa þeirra góö. gk —. Leikurinn var afar spennandi allan timann en við vorum vel hvattir af fjölda islenskra áhorfenda. Luxemborg leikur í Haida sig ■ ■ á viggirtu ■ ! hótelinui! ,,Þvi er ekki aö neita aö maöur er hálf sleginn aö sjá hvernig ástandiö er hérna” sögöu forraöamenn fslenska iandsliösins i körfuknattleik, er viö ræddum viö þá í sfma I gærkvöldi. Þeir voru þá staddir á hóteli sinu I Belfast og sögöust myndu halda sér innandyra, þar til hald- iö yröi til Dublin. ,,Viö erum á fyrsta flokks hóteli, en þaö er víggirt og fjöldi vopnaöra varöa fyrir framan þaö. Þegar viö kom- um hingaö var vandlega leit- aö á okkur ölium og ef viö skreppum út I búö hérna á horninu þá þurfum viö aö ganga undir stranga vopna- leit til aö komast inn á hótel- iö aftur. Þaö sama var uppi á teningnum I iþróttahúsinu, þar sem viö lékum gegn trunum. Þar fór enginn inn án þess aö gangast undir stranga vopnaleit.”. gk'- I I II I L I I ■ 1 1 ■ i I 1 I ...þá er þaö kerfi númer eitt strákar... — Jóhann Ingi Gunnarsson gefur leikmönnum sfnum skipanir frá varamannabekknum i landsleiknum I gær. — Vfsismynd Friöþjófur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.