Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 21
P9-rV ** * •• VlSIR Laugardagur 5. janúar 1980 •MMMMtMMttMMÚ sandkosslnn eftir Sæmund Gu&vinsson „KRATASTJÓRN MEÐ HÆFILEIKAMÖNNUM” las ég I Þjóöviljanum og trúöi ekki mlnum eigin augum. Fyrst hélt ég aö um prentvillu væri aö ræöa en viö lestur fréttarinnar kom I ljós aö þetta var ósk- hyggja ritstjóra Alþýöublaös- hs. — O — „ÞAR SEM ELDURINN DEYR ALDREI” sagöi I Tímanum. Eflaust hefur þetta veriö frétt um endurminningar brennuvargs. Hvaa? Ætlarðu ekki að heilsa , mér? j. — O — „LtTILL GANGUR HJA GEIR” er okkur tjáö i Dagblaö- hu. Þetta er eflaust rétt athug- aö, Geir fer fetiö i tilraunum sinum til aö mynda stjórn og er ekki ennkominn á brokkiö, hvaö þá stökk yfir þær hindranir sem hann mætir. — O — — O — „KtNVERSK MENNINGAR- TENGSLA FYRSTA FLOKKS MATSTAД fuilyröir Dagblaöiö i flennifyrirsögn. Ekki er vafi á aö kínverskur matsölustaöur I Reykjavik yröi til aö upplýsa gesti um öll helstu atriöi kin- verskrar menningar og þaö er ekki verra aö geta étiö menn- inguna um leiö. —O — „FRAMMARAR SEIGIR” segirÞjóöviljinn. Þaö veröur þá bara aö sjóöa þá lengur. — O — Vísir birti rosafyrirsögn á for- siöu á dögunum: „FRAM- SÓKNARFLOKKURINN EKKI INNI í MYNDINNI” Myndina fann ég fyrir neöan fréttina og var hún af eldsvoöa I hafnarhverfi I Rotterdam. Þótt ýmsir hafi reynt aö oröa Fram- sóknarflokkinn viö sitt hvaö gruggugt finnst mér nokkuö langt gengiö þegar taka þarf svonalagaö sérstaklega fram. Nema ef þaö hafi veriö átt viö þaö aö slökkviliösmennirnir á myndinni séu ekki framsóknar- menn? — O — „ TÓNLISTARSKÓ LINN AÐ SPRINGA” segir I fýrirsögn I Dagbiaöinu. Viö nánari athugun kom 11jós aö fréttin er úr Ska ga- firöi og þá getur þetta allt pass- aö. Þeireru svo óskaplega mikl- ir söngmenn, Skagfiröingar. OPIÐ KL. 9-9 ;Allar skreytingar unnar áP ■ f a gmönnum._______________ bllailtaði c k völdin •lil.OMÍ WIXIIH HMNXKSIK HI simi I2T /BgER\ ,—(WONAi— I>USIJNDUM! Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. LfaSmi ÉwLiA llÉnus v*s % %■ P • •óV' Jfa Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. WÍSIMT& 866U. smáauglýsingar HEIMSÞEKKTAR SNYRTIVÖUR FRÁ KANEBO Útsölustaðir: SNYRTIHÚS BENTÍNU, FISCHERSUNDI. BORGARAPÓTEK. iiiisiiÉP ifiaiiiK .......................................................................................................................................................................................................................................................................................................................1................................ KANEBO COSMETICS URÐ ER LIF KONUNNAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.