Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 24
visrn Laugardagur 5. janúar 1980 útvarp yíir helgina Pourvu og félagar leika á panflauturlögfrá RUmenfu. b. Leontyne Price syngur létt lög, André Previn leikur meö á pfanó og stjórnar hljómsveitinni. Laugardagur 5. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 ókalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera Börn I Oddeyrarskóla gera dagskrá meö aöstoö Val- geröar Jónsdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson og Óskar Magnús- son. 15.00 t dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til f lutnings og fjallar um hana. 15.40 islenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Heilabrot fyrsti þáttur: Tólf ára fyrr og nú. Umsjónarmaöur: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög, sungin og leik- in 17.00 Tónlistarrabb — VII Atli Heimir Sveinssonfjallarum nútimatónlist. 17.50 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson þjíddi. Gfsli RUn- ar Jónsson leikari les (6). 20.00 Harmonikulög Geir Christensen velur og kynn- ir. 20.45 Alfar Þáttur 1 umsjá Astu Ragnheiöar Jóhannes- dóttur. Lesari meö henni: Einar Orn Stefánsson. 21.30 A hljómþingi Jón örn Marinósson velur sfgilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,tJr Dölum til Látrabjargs” Feröaþætt- ir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grimsson les (14). 23.00 Dansiög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. janúar Þrettándinn. 8.00 Morgunvakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr). 8.35 Létt morgunlög. a. Nicu 9.00 Morguntónleikar: Messa di Gioria eftir Gioacchino Rossini. Flytjendur: Margherita 'Rinaldi, Amerial Gunson, Ugo Benelli, John Mitchinson, Jules Bastin, kór brezka útvarpsins og Enska kammersveitin. Stjórnandi, Herbert Handt. Guöný Jónsdóttir kynnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pfanóleikara. 11.00 Messa I safnaöarheimili Grensáskirkju. Séra Hall- dór Gröndal þjónar fyrir altari. örn Jónsson djákni prédikar. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. ákalla ég þig”. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- son flytur þriöja hádegis- erindi sitt: ,,úr djúpinu ákalla 'ég þig”. 14.05 Miödegistónleikar: Frá menningarviku Norræna hússins 14. okt. I haust. Félagar I karlakórum Fóst- bræörum, Kammersveit Reykjavfkur og Kór Menntaskólans viö Hamrahlfö flytja verk eftir Jón Nordal. Stjórnendur: Ragnar Björnsson, Páll P. Pálsson og Þorgeröur Ingólfsdóttir. 14.55 Stjórnmál og glæpir. — Fyrsti þáttur: Furstinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnatfmi i jólalok.Börn Ur Kársnesskóla í Kópavogi flytja eigin samantekt á ýmsu efni um jólahald bæöi fyrr og nú. Umsjónarmaöur: Valgeröur Jónsdóttir. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikuiög. Tri'ó frá Hallingdal I Noregi leikur gamla dansa. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þúsund-þjala-smiöur. Asdfs Skúladóttir heldur áfram samtali sínu viö MagnUs A. Arnason listamann. 19.55 Lúörasveitin Svanur ieikur álfalög.Stjórnandi og kynnir: Snæbjörn Jónsson. 20.25 Frá hernámi islands og styrjaldarárunum sföari. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les frásögn Brynhildar Olgeirs- dóttur. 21.00 Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. a. NIu sönglög viö kvæöi eftir Jón úr Vör. Ólöf Kolbrún Haröardóttir syngur, höfundur leikur á pfanó. b. „Wiblo”, tónlist fyrir píanó, horn og kammersveit. Wilhelm Lanzky-Otto leikur á pfanó, Ib Lanzky-Otto á horn meö Kammersveit Reykjavíkur, Sven Verde stj. 21.35 Kvæöi eftir Pál ólafsson. Broddi Jóhannesson les. 2 1.50 ,,R o t u n d u m ”, einleiksverk fyrir klarinettu eftir Snorra Sigfús Birgisson. Óskar Ingólfsson leikur (frumflutningur). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,Cr Dölum til Látrabjargs”. Feröa- þættir eftir Hallgrim Jóns- son frá Ljárskógum. Þórir Steingrimsson les (15). 23.00 Jólin dönsuö út. Hornaflokkur Kópavogs (Big Band) leikur f hálfa klukkustund. Stjórnandi Gunnar Ormslev. Kynnir Jón Múli Arnason. Einnig lög af hljómplötum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. „Sunnudagskvöld eru eintómt sjónvarpsgláp hjá mér...” — og veröur m.a. þessi frföi herramaöur á dagskrá en hann heitir Kenny Everett. vcöur- guöirnir ygla sig Þaö er undir veöri og færö- inni f skiöalöndum okkar Reykvfkinga komiö, hvort ég hlusta á útvarp frá morgni og fram aö kvöldmat, bæöi laugardag og sunnudag. Ég ætla bara aö vona aö ég fái tækifæri til aö komast á f jöllin. En ef svo fer aö veðurguö- irnir ygla sig um þessa helgi, þá kveiki ég eflaust á útvarpi eftir hádegi á laugardegi. Þegar ég renni yfir dag- skrána þar, rek ég augun f þátt sem ég hef ómælt gaman af, þaö er þátturinn I Viku- lokin. Annaö vekur engan sér- stakan áhuga minn, nema ef vera skyldi þáttur Atla Heimis Sveinssonar Tónlistarrabb. I sjónvarpi eru þrfr dag- skrárliöir sem ég hef á huga á aö kíkja á. Það er lþrótta- þáttur Bjarna Felixsonar, fréttir og svo kvikmyndin um ævi Jönu Pittman. A sunnudagsmorgnum er skemmtilegur þáttur Guö- mundar Jónssonar pfanóleik- ara á dagskránni rétt fyrir klukkan hálf ellefu. Hann hlusta ég oft á meöan á undir- búningi undir fjallaferöir stendur. Sföastliöinn sunnudag hlust- aöi ég á viðtal Asdfsar Skúla- dóttur viö Magnús A. Arnason og eflaust læt ég seinnihlutann ekki fram hjá mér fara. Sunnudagskvöldin fara oft f eintómt sjónvarpsgláp hjá mér. Eflaust veröur annaö kvöld engin undantekning, en af dagskrárliöum þá eru frétt- irnar og tslenskt mál áhuga- verðastír. — KP. Laugardagur 5. janúar 16.30 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm Tfundi þáttur. Efni nfunda þáttar: Gestapó hefur handtekið þá Bourn- elle og Flórentin en til allrar hamingju rekst Páll á Brúnó, fornvin sinn. Hann fylgir Páli til Beujolais en þar frétta þeir aö móöir Páls sé farin til sonar sins I Alsir. Þeir ákveöa aö leita hennar þar og taka sér far meöf lutningaskipi. Þýöandi Soffía Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Spítalalif Bandarfskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 The Bee Gees Þátturum hiö þekkta söngtrfó, tekinn aönokkruleytif hljómleika- för um Bandarikin. Auk Bee Gees eru I þættinum Glen CampbeU, Wfllie Nelson, Andy Gibb og David Frost, sem ræöir viö Gibb-bræöur. Þýöandi Björn Baldursson. 22.10 Ævi Jönu Plttman. Bandarisk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1974, byggð á bókinni „The Autobio- graphy of Miss Jane Pitt- man” eftir Ernest J. Gain- es. Aðalhlutverk Cicely Ty- son. Myndin lýsir æviferli blökkukonu, sem fæddist f ánauö. Hún varö 110 ára gömul og liföi upphaf jafn- réttisbaráttu svartra manna. Mynd þessi hefur hlotiö fjölda verölauna. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Torfi ólafsson, formaöur Félags kaþólskra leik- manna, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni. Ellefö þáttur. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 17.00 Framvinda þekkingar- innar. Breskur fræöslu- myndaflokkur. Fjóröi þátt- ur. Aö trúa á tölur. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis I þættinum veröur dagskrá um álfa, Rut Reginalds syngur og unglingahljómsveitin Exo- 1 dus skemmtir. Einnig veröa systir Llsu, bankastjórinn og Barbapapa á slnum staö. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 islensjit mál 20.40 Siöbúinn jólaþáttur Skemmtiþáttur meö breska háðfuglinum Kenny Everett. Auk hans koma fram Rod Stewart, Leo Say- er o.fl. Þýöandi Björn Baldursson. 21.20 Andstreymi Tólfti þátt- ur. Efni ellefta þáttar: Fyrsta uppskera Jonathans er sæmileg en sá galli er á gjöf Njaröar aö hann má engum selja nema Greville, sem borgar smánarverö. En bygguppskeraner óseld, og hana býöst veitingamað- urinn W fll Price t il a ö kaupa fyrir þokkalegt verö. Þýö- andi Jón O. Edwald. 22.10 Byggöahátiö. Þjóöhá- tiöaráriö 1974 lét Sjónvarpiö kvikmynda á byggöahátfö- um vföa um land eftir þvf sem viö varö komiö. 23.55 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.