Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 29
vísnt Laugardagur 5. janúar 1980 (Smáauglýsingar Volvo dúett árg. ’67 i góðu standi, til sölu. Uppl. i sima 52347 og á kvöldin I simum 51448 og 51449. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar' um 150-200 Ma I VIsi, I Bilamark- aði Visis og hér 1 smáaug- -lýsingunum. Dýra, óriýra, gamia, nýiega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þu að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og húnútvegar þér þann bQ, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Skemmtanir Námskeið nr. 3 i fluguköstum hefst sunnudaginn 6. jan. kl. 10 i íþróttahúsi K.H.Í v/Háaleitisbraut. Lánum öll tæki. Allir velkomnir. Ármenn. Bilaleiga ] Bflaleiga Astriks sf. Auöbrekku 38. Kópavogi. Höfum til leigu mjög lipra station bila. Simi: 42030. Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kyn- slóöina. Stjórnum söng og dansi i kring um jólatréð. 011 slgildu vin- sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta. Góð reynsla frá siðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla og fl. Ferðadiskótek fyrir blandaöa hópa. Litrikljósashowogvandað- ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum við aöstoö- aö. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 (51560). Diskóland. Diskótekiö Disa. Reykjavíkurhöfn óskar að róða sendisvein strax Æskilegt að hann hafi vélhjól Hafnarskrifstofan í Reykjavík Gorn- og honnyfðovöruf i miklu úfvoli ffl S #1 ,fo 1 1113 5 1 II •• i 1||r K Pffcj i 4k*L%. 1*JL 4 \ Almennur félagsfundur i Kristai-sal HÓTEL LOFTLEIÐA mánudaginn 7. jan. kl. 20.30 Fundarefni m.a.: ÍS — KROSS og isakstur sunnudaginn 13. jan. Mætum öll. STJÓRN B.i.K.R. Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 40/1978 um tekjuskatt og eignarskatt Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra /aga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem ski/a ber á árinu 1980 vegna greiðslna á árinu 1979, verið ákveðinn sem hér segir: I. Til og með 23. janúar: 1. Launaframtöl ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði. II. Til og með 20. febrúar: 1. Landbúnaðarafurðamiðar ásamt samtaln- ingsblaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalnings- blaði. 3. Greiöslumiöar, merktir nr. 1/ um aðrar greiðslur sem um getur i 1. og 4. mgr. 92. gr. og hvorki er getið um hér að framan né undir I, svo sem þær tegundir greiðslna sem um getur í 2.-4. tl. A-liðar 7. gr. nefndra laga, þó ekki bætur frá Tryggingastofnun ríkisins. III. Til og með síðasta skiladegi skattframtals, sbr. 93. gr: Greiðslumiðar, merktir nr. 2, um greiðslur ) þær sem um getur í 2. mgr. 92. gr., svo sem fyrir afnot þeirra eigna sem um ræðir í 1. og 2, tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. Reykjavík 1. janúar 1980 Ríkisskatsstjóri Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafresti á eftirgreindum umsóknum og gögnum: 1. Umsóknir um tímabundnar undanþágur frá framtalsskyldu skv. 4. mgr. 91. gr. laga nr. 40/1978 skulu ásamt óyggjandi upplýs- ingum um starfsemi aðiia hafa borist ríkis- skattstjóra fyrir 1. apríl 1980. 2. Aðilar þeir sem um ræðir í 5. mgr. 91. gr. laga nr. 40/1978 skulu hafa skilað framtali ásamt skriflegu umboöi til skattstjóra eða umboðsmanns hans á sama tíma og þeir aðilar sem um getur í 1.-3. mgr. 93. gr. Reykjavík 1. janúar 1980 Ríkisskattstjóri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.