Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 6
Mánudagur 7. janúar 1980 6 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 75. 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Valhöli, Grindavlk, þinglýstri eign Siguröar Þóröarsonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns Oddssonar hrl. fimmtudaginn 10. janúar 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Grindavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var 182., 86 og 9Ltbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fiskverkunarhúsi Guöbergs Ingólfssonar Garöi, þing- lýstri eign Guöbergs Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. fimmtudaginn 10. janúar 1980 kl. 13.30. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 62. 64. og 68. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Heiöarvegur 21A Keflavik, þingiýstri eign Baldvins Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri, aö kröfu Tryggingastofnunar rikisins, fimmtudaginn 10. janúar 1980 kl. 11. Bæjarfógetinn í Keflavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var I 75. 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Heiöargaröur 6, Keflavfk, þinglýstri eign Steinars Þórs Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns ríkissjóös og Trygginga- stofnunar rlkisins fimmtudaginn 10. janúar 1980 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð 2. og siöasta á fasteigninni Heiöarvegur 19 kjallari, Kefla- vík, þinglýstri eign Hilmars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu veödeildar Landsbanka tslands, miöviku- daginn 9 janúar 1980 kl. 10. Bæjarfógetinn f Keflavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 82. 86. og 91. tbl. Lögbirtingabiaösins 1979 á fasteigninni Þverholt 2, Keflavik, þinglýstri eign Auöuns J. Guömundssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Benedikts Sigurössonar hdl. og Ólafs Ragnarssonar hri. fimmtudaginn 10. janúar 1980 kl. 10. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 182. 86. og 9Ltbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Hafnargata 15 Vogum, þinglýstri eign Helga Gestssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Haf- steins Sigurössonar hrl. miövikudaginn 9. janúar 1980 kl. 16. Sýsiumaöurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var I 9. 11 og 14. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Túngata 13 i Keflavfk 1. hæö B, þinglýstri eign Sigriöar Sumarliöadóttur fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Ctvegsbanka tslands og innheimtumanns rfkis- sjóös miövikudaginn 9. janúar 1980 kl. 15. Bæjarfógetinn I Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 16. 18. og 20. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á mb. Jóhannesi Jónssyni KE-79, eign Jóhannesar Jóhannessonar, fer fram viö bátinn sjálfan i Keflavikur- höfn aö kröfu Theódórs S. Georgssonar hdl. og Trygginga- stofnunar rikisins miövikudaginn 9. janúar 1980 kl. 14. Bæjarfógetinn I Keflavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var I 37. 41. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á mb. Sandgeröingi GK-517 þinglýstri eign Jóhanns Guöbrandssonar, fer fram viö bátinn sjálfan I Sandgeröishöfn aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl. og Tryggingastofnunar rikisins miövikudaginn 9. janúar 1980 kl. 13. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 62. 64. og 68. tbl. Lögbirtingabiaösins 1979 á vb. Arnarborg KE-26, eign Jónasar Guömundssonar fer fram aö kröfu Landsbanka islands viö bátinn sjálfan I Kefiavikurhöfn miövikudaginn 9. janúar J980 kl. 11. f.h. Bæjarfógetinn I Keflavlk Framkvæmdir á vegum Háskólans eru bæöi á Landspltaialóöinni og Háskólalóðinni. 70% af veltu Háskólahappdræitísins fer I vinninga: Hæsta vinnings- hlutfail f veröldinni? Á þessu ári verður 70% af veltu Happ- drættis Háskóla Is- lands varið til vinninga og að sögn Guðmundar Magnússonar, háskóla- rektors, þekkist ekki hærra hlutfall hjá neinu happdrætti i veröldinni. Verð miða hækkar nú i 1400 krónur á mánuöi og verö tromp- miöans i 7000 krónur á mánuöi. Þessi hækkun er afleiöing al- mennrar verölagsþróunar i landinu. Vinningarnir hækka um leiö, og sú hækkun vinninga, sem kemur flestum til góða, er aö lægsti vinningur hækkar úr kr. 25.000 I kr. 35.000. 100 þúsund króna vinningar veröa meira en þrefaltfleiri en þeir voru á árinu 1979 eöa 12.852 og 500 þúsund króna vinningar verða meira en tvöfalt fleiri en á árinu 1979, eða 1.053. Hins vegar verður hæsti vinningur óbreyttur kr. 5.000.000, sem þýðir kr. 25.000.000 fyrir þann sem á trompmiðann og kr. 45.000.000 fyrir þann sem á alla miöana af vinningsnúmerinu. Hæsti vinningurinn er 0.71% af heildarvinn- ingum „Það er vitaskuld ávallt álita- mál hvernig vinningaskráin á að vera,” sagði háskólarektor á fundi með blaðamönnum. „Happdrætti Háskóla tslands leggur ekki megináherslu á háa vinninga, heldur miðlungsvinn- inga og lága vinninga. Hæsti vinningurinn, kr. 5.000.000, sem dreginn verður út i desember, er aðeins 0.71% af heildarvinning- unum. Til samanburðar má geta þess að fyrsta ár happ- drættisins, 1934, nam hæsti vinningur 9,52% af heildarvinn- ingum. Jafnframt er svo þeim sem vilja spila um hærri vinninga, opin leið til þess með því að kaupa fleiri miða af sama númeri, 2, 3 eða 4 trompmiöa sem fimmfaldar vinningana. Sá, sem á alla miða af sama númeri, fær nífaldan vinning á við þann, sem á aðeins einn miða. Þannig er það á valdi hvers viðskiptavinar að ákveða hvort hann spilar stórt eða smátt og þannig má segja, að hver viðskiptavinur velji sér vinningaskrá”. Framkvæmdir Háskólarektor gerði blaða- mönnum nokkra grein fyrir framkvæmdum i þágu Háskóla tslands á næstu árum. A timabilinu 1979-1982 eru fyrirhugaðar nýbyggingar bæði á Landspítalalóð og Háskólalóð. Meiri hluti byggingafjár er af rekstri Happdrættis Háskóla Is- lands eða um 1900 millj.kr. á rikjandi verðlagi. A móti kemur framlag úr rikissjóði. A árinu 1979 var unnið að framkvæmd- um á Landspitalalóð fyrir um 175 millj.kr. Húsnæði þetta og búnaður er ætlað ýmsum greinum lækna- deildar svo og tannlæknadeildar á Landspitalalóð, en á Háskóla- lóð er gert ráð fyrir tveimur húsum, ööru austan Suöurgötu I þágu viöskiptadeildar, félags- vlsindadeildar og heimspeki- deildar hinu vestan Suöurgötu fyrir verkfræði- og raunvisinda- deild, auk þess sem I húsunum verður kennslurými til afnota fyrir allar deildir. Happdrættisfé er ekki ein- göngu varið til nýsmiði, heldur einnig ráðstafað til tækjakaupa, viðhalds og endurnýjunar hús- næðis og búnaðar. Á árinu 1979 nam tækjakaupafé 90 millj. kr„ en viðhald, endurnýjun o.fl. var áætlað um 100 millj. kr„ en ekk- ert framlag hefur verið úr rikis- sjóði til þessa né heldur nýbygg- inga siðan 1977. Eru i leiguhúsnæði á 10 stöðum Þess má geta að starfsemi há- skólans er afar dreifð. Fyrir ut- an næsta nágrenni háskólans og Landspítalans er leiguhúsnæði á um tiu stööum Þetta gerir reksturinn erfiðan á ýmsan hátt. Nýbyggingar munu bæta úr þessum vandræðum að mun, auk þess sem rýmra verður um ýmsa starfsemi sem býr viö þröngan kost. Fjöldi innritaðra nemenda fór á þessu háskólaári yfir 3000 f fyrsta skipti eða I um 3100 og er það á fjórða hundrað fleira en árið áður. Þetta aukna að- streymi gerir úrbætur i hús- næðismálum háskólans enn brýnni. —ESJ Þau fengu 45 milljónir króna I vinning I desember. Hrafnhiidur Jónsdóttir og Emil Þór Guöbjörnsson I Stykkishólmi fengu hæsta vinninginn þann mánuö, sem var 5 milljónir. Þau áttu alla miöana af vinningsnúmerinu og nifaldaöist þvi vinningurinn. Visismynd: BG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.