Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 12
Mánudagur 7. janúar 1980 12 17 Ómar Ragnarsson skrifar sæti færö aftur i öftustu stööu, veröur þröngt um hné aftur- sætisfarþega, en þaö er samt alveg ósambærilegt hve betur fer um aftursætisfarþega í nýja Subarunum en þeim gamla. Þótt ekki sé hægt aö segja, aö framsætin i Subaru séu i fremstu röö, hvaö lögun snertir, munar mikiö um þaö, aö auk þrengslanna hefur annar van- kanturgamla bllsins veriö sniö- inn af: 2. (itsýni. Lélégt Utsýni og dimmt far- þegarými sem olli miklu um þá innilokunar- og þrengslakennd sem fylgdi gamla bilnum, hefur veriö nær alveg sniöinn af. Ég seginær alveg, þvi aö til erubil- armeö lægri gluggalinu (mittis- linu) en gluggaflötur nýja bils- ins er 20 prósent stærri en á þeim gamla, og er nýi billinn bjartur meö prýöilegt útsýni i allar áttir i staö þess aö vera dimmur og meö of háa glugga- linu eftir Ureltri tizku. Sem sagt: gjörbeyting. 3. Hávaöi: Gamli Subaruinn var ekki UÚD DDCVTTIID AP NYH, BHcYTTUH Uu m irin t BÆTTUR SUBARI II nÁv j II: 1 Tl IwluUII 1 HÖFfll IL DUII OG FÚ ITA Ef átt heföi að tilnefna blla ársins á tslandi árin 1976 og 1977, heföu fjórhjóladrifsbilarn- ir Subaru og Lada Sport liklega oröið fyrir valinu. Subaru var fyrsti fjórhjóladrifsbillinn á islenzkum markaöi með spar- neytni, lipurð og aöra eiginleika venjulegra litilla fólksbila, og Lada Sport var á sinn hátt fyrsti billinn á islenzkum markaði, sem stóö torfærubílum litíð að baki, án þess að vera þungur, klossaður, eyðslufrekur og gróf- gerður. 1 reynsluakstri Visis komu ýmsar takmarkanir þessara bila i ljós þrátt fyrir ótviræða kostí, og frekari akstur og reynsla hefur leitt I ljós atriði, sem betur mættu fara. Það er einhvern veginn svo, að galiar, sem koma fram i daglegum akstri fara meira i taugarnar á eigendum bilanna en gallar, sem aöeins koma fram I örfá skipti, þegar reynir á afmark- aöa eiginleika þeirra. Hávaöi i drifi, kössum og vél Lada Sport, þegar hratt er ekið, hafa verið þeir vankantar sem einna mest hafa pirrað eigendur þeirra, þrengsli, takmarkaö útsýni, grófur gangur i vél, stinn fjöörun og kuldaleg innrétting, hafa fariö i taugarnar á mörgum Subaru-eigendum. Nýlega bættist i hóp fjórhjóla- drifsfólksbila AMC Eagle, þar sem fórnað er litlu sem engu af eiginleikum ameriskra fólks- bila, þrátt fyrir fjórhjóladrif. Meöþeim bil eru fjórhjóladrifs- fólksbilarnir á islenzkum mark- aöi orönir þrir. Hins vegar er Eagle i öörum stæröar, þyngdar- og veröflokki en Subaru og Lada Sport. Stórbættur bill Varla eru liðnar nema nokkrar vikur frá kynningu Eagle á Islandi, þegar kynntur er nýr og gjörbreyttur Subaru, Aövisu haföi upphaflega gerðin veriö endurbætt litillega árið 1978, lagði betur á, og auglýst var, aö billinn væri breiðari og rúmbetri i aftursæti.Breikkunin virtist nú raunar aðeins fólgin i ytrabyröibilsins (stærrihúnar) og eina rýmisaukningin að innanveröur var fólgin i þvi, aö bak aftursætis var nokkrum sentimetrum aftar en áöur. 1 1980-geröinni er hins vegar ann- aöuppiáteningnum.ogmá með sanni tala um stórkostlega endurbót. Burt með gallana: 1 1980-gerðinni hafa eftírtaldir vankantar gamla Subaru-biis- ins veriö sniönir af: 1. Þrengsli. 1 staö þess aö klæöa sig i bil- inn eins og segja má, aö menn hafi þurft aö gera i gamla biln- um, er nU meö sanni hægt aö segja, aö Subaru standi öörum bllum i þessum stærðarflokki ekkert aö baki, hvaö rými snert- ir, hvorki i fram- né aftursæt- um. Farþegarýmiö hefur breikkaö um eina 6-7 sentí- metra, lengst um álika mikiö og hækkaö. Prýöilega hátt er til lofts frammi i, en stólsetan sjálf i læera laei frá eólfi.Séu fram- eins slæmur og Lada Sport, hvaö snertí þetta atriði. Grófur gangur vélarinnar kom þó full- mikiö i gegn, og á grófri möl var hávaöinn frá hjólunum 83-4 desibei eöa i meira lagi. Á nýja bilnum hefur vélarfestingum verið breytt, og heyrist ntí mun minna i vélinni en i gamla biln- um, nema þegar hUn er þeytt. Þá má heyra, aö hUn er skyld gömlugóöu Volkswagen-vélinni (boxer-vél). Hvað vélina snert- ir, hefur sem sé veriö lagfært. þaö sem aflaga fór hvaö snertir hávaöa. Sama verður ekki sagt um havaöa frá hjólum. Hávaðinn frá hjólunum á grófri möl er hinn sami og áður, enda þótt hjólabUnaöurinn eigi aö heita einangraöur meö gUmmú frá bOnum, og hávaöi frá höggdeyf um hefur aukist, ef eitthvaö er og leiöir nU skröltkenndan hávaöa upp I bilinn, þegar ekiö er i miklum holum .Kemst þessi hávaöi allt upp I 88 desibel á þvottabrettum. En á góöum vegi og varanlegu slitiagi er hávaði mun minni en á gamla bflnum. 4. Fjöörun. A gamla Subaru var fjöörun i stinnara lagi. Ekki samt mikiö til baga, og eðlilegt, aö bill sem ætlaöar voru torfærur i bland, væri með stinna fjöörun. A nýja bflnum er f jöörunin mýkri og er það til bóta, nema ekið sé á mjög holóttum vegi. Þá vill verða samsláttur i fjööruninni. Nýi Subaruinner aöeins lægri aö aftan en áá gamli, en hægt er Subaru Lada Sport Eagle Þyngd: 1000 kg 1150 kg 1500 kg Lcngd. 4,27 3,72 4,73 Breidd 1,61 1,68 1,83 hæö 1,45 1,64 1,42 hjólhaf: 2,46 2.20 2,78 innnnbreidd 1,35 1,43/1,10 1,38 afl: 70 78 114 viöbragö 0-100 16 sek. 23sek. 18sek. Hámarkshraöi 145 km 132 km. 140 km. eyösla: 7,5-12 10-16 12-20 hæöundir 0,21 0,22 0,21 hjól: 0,15-13 6,95-16 7,45-15 bcygjuhringur: 10,5 m 11,0 m 11.0 m sæti 5 1 5 farangur: 600/1500 CA 500/ ca 1200 ca 600/1785 verö: G millj.+ 5,4 millj + 9,5 millj + drif: fram/fjórhj. fjórsidrlf f jórsfdrií Hægt aö skella á afturdrifinu á allt aö 80 kilómetra hraöa Fljótlegt og einfalt aö hækka bilinn um þrjá sentimetra aö aftan Óvenju hátt til lofts i farangursrými aöskrUfahann upp meö einföld- um hætti um þrjá sentimetra. Bæöi fólksbflnum og skutbfln- um var reynsluekiö og var fólksbíllinn i eölilegri hæö, en skutbillinn skrUfaöur upp. Upp- hækkaöi bfllinn botnaöi aö vfsu ekki nema aö aftan I verstu hol- um, en engan mun var aö finna á samsláttarhljóöinu i fjöörun- inni á þessum t veimur bilum, og hef ég grun um, að þetta hljóö megi rekja til höggdeyfanna. Upphækkaði billinn var hins vegar miklu stinnari en hinn, og hreyfingar hjólanna ofstífar og litlar. I ófærum getur þaö komiö sér illa á ^sléttu landi og oröiö meiri hætta á aö hjól lyftist frá jörðu og missi grip Greinilegt virðist þvi, að ekki borgar sig aö hækka bilinn upp, nema i undantekningartilfefl- um, þegar hann er i hættu aö rekast niöur eöa þá þunghlaö- inn. Sem sagt: Mýkrifjöörunen áöur en hættara viö samslætti og blobb-blobb-hljóöum i holum. 5. Innrétting. 1 eldri Subaru var innrétting plastkenndog kuldaleg, og mið- stööin ekkert meira en la-la. 1 nýja bilnum hefur miðstöðvar- og loftræstingarkerfi veriö stór- bætt, og enda þótt plast sé mikiö notaö sem fyrr, gera meira rými, smekklegri hönnun og stærri gluggar sitt til að gera nýja bilinn ólikt vistlegri en hinn gamla. Upp á ekta japanskan máta er rikulegur búnaöur þriggja hraða þurrkur, skemmtileg inniljós, nýtizkulegt ljósakerfi, sem sýnir hvort hurðir eru lok- aðar,innnsog á, ljós, handhemill o.s.frv. Ekki er þó snúningshraða- mælir, olfuþrýstimælir eöa volt- mælir. öllum rofum er komið fyrir i tveimur sivölum stilkum við stýrið (mættu þó vera aðeins nær stýrinu). Billinn er léttari i stýri en áöur, og jafn sáraauð- velt er að setja hann i og úr fjór- hjóladrifi og fyrr. Hér að framan hafa verið taidar margvislegar endurbæt- Alveg þolanlegt pláss I aftursæti og allt annað lif en i gamla biln- um. þetta er hægt aö komast lygi- legamikið i torfærumá bilnum, og enda þótt snerpan detti úr vélinni fyrir neöan 1500 sntíninga, er merkileg seigla i henni og meö óllkindum, hvaö hún tregöast viö aö drepa á sér, þótt pind sé. Eins og er, er þetta sparneytnasti fjórhjóladrifsbill með benzfnvél, sem er á markaönum, en veröiö hefur hækkaö, og er komiö yfir sex milljónir fyrir fjórhjóladrifsbil- inn. Skyndilega er nú oröið merki- lega mikiö rými i honum. Hann er aöeins þremur sentimetrum mjórri aö innan en Eagle, og farangursrými fyrir aftan aftursæti er mun hærra og álika rúmgott. Hann býöur nú upp á meiri þægindi, rými og sparneytni en Lada Sport og er hljóðlátari, en stendur Ladanum hins vegar að baki i erfiöum torfærum. Sára- litlu munar, að nýi Subaruinn sé jafn rúmgóður og þægilegur og Eagle, sem þó er miklu stærri þyngri, dýrari og eyöslufrekari bfll. Hins vegar stendur hinn nýi Subaru þeim ameriska að baki á vondum, holóttum vegi, sem nýtur auk þess stærri hjóla. Varahjól I vélarsal. Flöt ,,boxer”vél eins og í Alfasud og Citroen GS (þó vatnskæld). ur á Subaru, sem valda þvi, aö menn fórna ekki þægindum lengur fyrir fjórhjóladrifiö, ef þeir fá sér svona bil. A sinum tima var skrifaö ýtarlega um fjórhjóladrifseiginleika hans en i stuttu máli má segja, aö enda þótt nokkuð skorti á, aö hægt sé aö lita á Subaru sem algeran jafningja jeppa, standa torfæru- eiginleikar hans þó mun nær þeim en eiginleikum venjulegra fólksbila. Þaö er i lægsta lagi undir hann, aögát þarf til aö reka ekki niöur nefið, og hjólin eru i' minnsta lagi. Einnig mætti lægstigfr vera lægri. Þrátt fyrir bæði I ófærum og á þvottabrett- um. Hávaðinn og samslátturinn i fjöðruninni er helzti ókosturinn sem hægt var aö finna aö hinum nýja Subaru. Þegar litið er tíl þess, hve stórkostlegar endur- bætur hafa veriö gerðar á þess- um bil aö ööru leyti, þar sem margir gamlir ókostir hafa nánast veriö þurrkaöir Ut, hlýt- ur þaö aö vera létt verk aö ráöa bót á þessum einfalda galla, sem ekki kemur að sök, nema viösérstakar aöstæöur og finnst i mörgum öörum tegundum bfla. Plús: Framhjóladrif / Fjórhjóladrif. Sparneytni. Fólksbilseiginleikar. Léttur. RUmbetri en fyrr. Bjartari en fyrr. Stórt farangursrými Hagstætt hlutfall Sparneytni/rými/þyngd/ drifeiginleikar. Vel útilátinn búnaður. Lipur I stýri og ieggur vel á. Sjálfstæö fjöörun á öllum hjól- um. Minus: Samsláttur í fjöörum I slæm- um holum. Hávaöi i fjöörun i slæmum holum. Litil hjól. 1 lægsta lagi undir biiinn. Stinn fjöörun, ef hækkuö er upp. Lægsti gir ekki nógu lágur I torfærum. Hætta á aö reka nef, kviö og skott niöur I ófærum. ansskóli igurðar arsonar INNRITUN stendur yfir i alla flokka KENNSLUSTAÐIR REYKJAVÍK — TÓNABÆR Kópavogur — Félagsheimili Kópavogs. Allir almennir samkvæmisdansar og fi. Einnig BRONS — SILFUR — GULL, D.S.Í. Innritun og uppl. i síma 41557 kl. 1-7 SÍÐASTI VXÍW INNRITUNARDAGUR Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 \Á Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 ■ (Y X “0*4 I 1 .f.ijVj 1 jrrrT KV 1 l: 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.