Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 17
21 VÍSIR Mánudagur 7. janúar 1980 ÁSKRIFENDUR! Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið i sima 86611: virka daga til kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðslo VÍSIS sími 66611 Bœkurnar fást í helstu bókaverslunum og kosta kr. 4.000 og 3.500 Safn 15 nýrra greina um frjáls- hyggjuna HÖFUNDAR: Hannes Gissurarson Jón St. Gunnlaugsson Pétur J. Eiriksson Geir H. Haarde Jón Asbergsson Þráinn Eggertsson Baldur Guölaugsson Halldór Blöndal Bessi Jóhannsdóttir Erna Ragnarsdóttir Þór Whitehead Daviö Oddsson Friörik Sophusson Þorsteinn Pálsson Safn 10 greina um stefnu Sjálf- stæðisflokksins HÖFUNDAR: Jón Þorláksson Jóhann Hafstein Bjarni Benediktsson Gunnar Gunnarsson Birgir Kjaran Ólafur Björnsson Benjamfn Eiriksson Geir Hallgrimsson Jónas H. Haralz Gunnar Thoroddsen Dreifingaraðilar: s. 82900 og 23738 ■ ÍS* 16-444 Jólamynd 1979 Tortimið hraðlestinni FROMTHf DWCWHfif VON'ftVAh s áPStSS AND tAF'HQIjAKt ' Óslitin spenna frá byrjun til enda. Orvals skemmtun i litum og Panavision, byggö á í sögu eftir Colin Forbes.sem kom i isl. þýöingu um siöustu jól. Leikstjóri: MARK ROBSON A ö a 1 h 1 u t v e r k : LEE MARVIN, ROBERT SHAW, MAXIMILIAN SCHELL tslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningum Hækkað verö .3 1-13-84 Jólamynd 1979 Stjarna er fædd Heimsfræg, bráöskemmtileg og fjörug ný, bandarlsk stórmynd I litum, sem alls staðar hefur hlotiö metaösókn. Aöalhlutverk: Barbra Streisand, Kris Kristofferson. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýn. tima. Hækkaö verö. LAUQARÁS B I O Sími 32075 Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mei Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlu myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Islenskur texti Bráöfjörug, spennandi og hlægileg ný Trinitymynd I litum. Leikstjóri B. B. Cluch- er. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ný bráöfjörug og skemmti- leg „space”-mynd frá Uni- versal. Aöalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley og Henry Silva. Sýnd kl. 9 iBÆJARBKS^ Simi.50184 Buck Rogers á 25. öldinni FLUGSTÖÐIN '80 Concord Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaf lokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraöa hljóösins varist árás? Aðalhlutverk: Alain Delon, Sus- an Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ■3*1-15-44 Stjörnugnýr Fyrst var þaö „Star Wars” siöan „Close Encounters”, en nú sú allra nýjasta, STAR CRASH eöa „Stjörnugnýr” — ameriska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Tækn- in i þessarimynd er hreint út sagt ótrúleg. Skyggnist inn I framtiðina. Sjáiö hiö ó- komna. Stjörnugnýr af himnum ofan, Supercronic Spaces0und. Aðalhlutverk: Christopher Plummer og Caroline Munro ( stúlkan sem lék i nýjustu James Bond-my ndinni, Moonraker). Leikstjóri: Lewis Barry tslenskur texti Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*2-21-40 MÁNUDAGSMYNDIN Hvíti veggurmn (Den Vita Vaggen) Leikstjóri: Stig Björkman Kvikmyndun: Petter Davidsson Framleiöandi: Bengt Fors- lund fyrir Svenska Filminstituttet. Aldur: 1975. Aöalleikarar Harriet Ander- son. Lena Nyman. Mjög vel gerð litmynd af nemanda Bergmans. Mynd- in fjallar um 35 ára fráskilda konu og þau vandamál sem hún á viö aö glima. Erlendis hefur myndin hlotiö - mikiö lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. “lonabíó 3* 3-1 1-82 Þá eröllu lokið (The End) JBURT REYNOLDS Burt Reynolds I brjálæöis- legasta hlutverki sinu til þessa, enda leikstýröi hann myndinni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Dom De Luise gerir myndina aö einni bestu gamanmynd seinni tima. Leikstjóri: Burt Reynolds Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Dom DeLuise, Sally Field, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. salur i Pruðuleikararnir Bráðskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, meö vin- sælustu brúöum allra tima, Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. Elliot Gould, James Coburn, Bob Hope, Carol Kane, Telly Savalas, Orson Welles o.m.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. salur Úlfaldasveitin Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. • salur ‘ Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5,10 og 9,10 ftalur Leyniskyttan Annar bara talaði, — hinn lét verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Islenskur texti. Leikstjóri: TOM HEDE- GAARD. ATH: Isl. leikkonan Kristin Bjarnadóttir leikur i mynd- inni. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Félagsprentsmlðlunnar hf. Spitalastíg 10 —Sími 11640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.