Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 18
vísir Mánudagur 7. janúar 1980 (Smáauglýsingar 22 sími 86611 j ÍTil sftlu Vélsleöi til sölu er litiö notaður. Evinrude Skimmer 40 hestöfl, bæöi léttur og meðfærilegur. Uppl. i síma 82096. Tii sölu 6rafmagns þilofnar. Uppl. i sima 82214. Sambyggt Crown hljtímflutningstæki SHC-3200, ilt- varp, segulband og plötuspilari. Vel meðfarið, selstódýrt. Asama staB til sölu Blue Master skiBi, skiöastafirog skór nr. 41-43. Simi 36432. Opib öll kvöld tU kl. 21. Úrval af blóma- og gjafavörum. Garðshorn, Fossvogi. Simi 40500. Sýningarvél. Til sölu litiö notuB sýningarvél. Uppl. í sima 96-61214 Dalvik, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ollumálverk sérstaklega fallegt oliumálverk stærð 70x90 cm. eftir listmálar- ann Benedikt Gunnarsson af Austurstræti i Reykjavik, sem Tómas Guðmundsson skáld orti um, sem sýnir hinar veglegu byggingar tilbeggja handa ásamt Morgunblaðshöllinni fyrir end- ann. Svona málverk prýðir jafnt skrifstofu fyrirtækis og setustofu heimilisins. Verð aðeins 275 þús. kr. Uppl. I dag og á morgun frá kl. 18 I sima 17240 á Birkimel lOb. Húsbóndastóll til sölu. Uppl. i sima 77570 e. kl. 18. ÍÓsltast keypt Óskum eftir notaöri gamalli þvottavél, ósjálf virkri. Uppl. i sfma 38440 kl. 13 til 17 næstu daga. Reprómaster óskast til kaups. Nánari uppl. hjá auglýsingastjóra VIsis, sima 86611. Notuö skólaritvél óskast til kaups strax. Uppl. i sima 29147. (Húsgögn Bovöstofusett til sölu svo og Nóvis veggsett ein eining. Einnig raðstólar og sima- borð. Uppl. i sima 51208. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Simi 11740 frá kl. 1—6 og 17198 á öörum tima. Fornverslunin, Ránargötu 10 hef- ur á boðstólum úrval af ódýrum húsgögnum. Sófasett til sölu ásamt borði. Uppl. I Safamýri 61 kjallara i dag og næstu daga. Húsbóndastóll til sölu. Uppl. i sima 77570 e. kl. 18. (Hljémtækr oóö Mt «ö Litíð notuö Bang & Olufsen hljtímflutningstæki til sölu I besta klassa. Útvarp, 75w magnari og plötuspilari. Uppl. i sima 22761. Crown sambyggt stereotæki, sem nýtt, enn I ábyrgð, til sölu. Uppl. i sima 36917. Hljóðfari Planó til sölu Uppl. Í sima 51642. Óska eftir aö kaupa notaö pianó. Tilboðsendist blaðinu fyrir 10. jan. n.k. merkt „Pfanó” Notaöur bassagltar til sölu. Uppl. gefur Tónabúðin, Akureyri, simi 96-21415. Pálmi. Hjél-vagnar Óska eftir að kaupa torfæruhjól eða Mótor- Cross hjól. Uppl. i sima 92-1658. Góöur barnavagn tískast. Simi 16447. Honda XL 350 árg. *78, vel meðfarin, keyrö 300 km. Verð 350 þús. til sölu. Uppl. I síma 99-4347. Nýlegur kerruvagn til.sölu. Uppl. I slma 14016. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur I góðu bandi á kr. 5000.- allar, sendar buröargjalds- fritt. Simið eða skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og útvarpssagan vinsæla Reynt aö gleyma, meöal annarra á boðstól- um hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4—7. Kaupbætir með kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79 samtals 238 bls. með sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Úndina. Takiö eftir. Seljum raftæki og raflagnaefni. Erum fluttir úr Bolholti i Armúla 28. Glóey hf. Armúla 28, simi 81620. Vetrarvörur Skiðaskór no. 39-40 og „hæl og tá” skiða- bindingar fyrir 12 ára gamla stelpu óskast keypt. Uppl. i sima 85582. Vélsleði til sölu, er lltiö notaður. Evinrude Skimmer 40 hestöfl, bæðiléttur og meðfærilegur. Uppl. i sima 82096. Sklöamarkaðurinn Grensásvegi 50, auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og sttírum að li'ta inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opið milli kl. 10-6, einnig laugardaga. Fyrir ungbörn Barnavagn Svalavagn, vel með farinn barna- vagn, óskast til kaups. Uppl. i sima 72781. Barnavagn óskast. Mig vantar litið ekinn og vel með farinn barnavagn. Einnig ódýran svalavagn. Þeir sem geta hjálpað mér, vinsamlega hringi i pabba eða mömmu i slma 11123. Óska eftir aö kaupa vel meö farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. I sima 93-6276. _________efc <*> OB Barnagæsla Góö glaövær manneskja óskasttil aö gæta 11/2 ársstúlku- barns I Hafnarfiröi. Uppl. i' slma 50308. Tapað - fúndíð Gullarmband tapaöist um miöjan desember i miöbænum. Skilvis finnandi vin- samlegast hafi samband I sima 21444 og 24969. Mjög góð fundar- laun. Tapast hefur gullarmband með rauðum steinum. Finnandi vinsamlega hringi 1 sima 12779 eða 14508. Góð fundarlaun. i gær tapaðist dökkbrún minkahúfa. Sennilega við Glæsibæ eða Hrafnistu. Uppl. i sima 13192. Tapast hefur kven-armbandsúr (Pierpont quarz) sennilega I IFffuséli eða Otrateig. Finnandi vinsamlegast hringi i' sima 37444. Hreingernmgar Þrif — Hreingerningar Tökum að okkurhreingerningar á stigagöngum i ibúðum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna I slma 77035. Avallt fyrst. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreingern- ingar með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn soguð upp úr teppunum. Pantið timanlega I si'ma 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningaf élag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar i- búöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og viö ráðum fólki um val á efnum og aöferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Þrif — hreingerningar — teppa- hreinsun Tökum að okkurhreingerningar á Ibúðum, stigahúsum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar með mjög góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I slma 85086 og 33049. Þjónusta Úrsmiöur. Gerum viö og stillum Quartz úr. Eigum rafhlööur i flestar gerðir úra. Póstsendum. Guðmundur. Þorsteinsson sf. Úra- og skartgripaverslun Bankastræti 12, slmi 14007. Axel Eiriksson úrsmiður. Bllamálun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða, eigum alla liti. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó. . Simi Vagnhöfða 6. 85353. Guilsmiöur Gerum við gull- og silfurmuni. Breytum gömlum skartgripum og önnumst nýsmlði. Póstkröfu- þjónusta. Guðmundur Þorsteins- son sf. Úra-og skartgripaverslun Bankastræti 12,simi 14007. Ólafur S. Jósefsson, gullsmiður. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, slmi 11755. Vönduð og góð þjónusta. Múrverk — fllsalagnir Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Þó veraldargengiö virðist valt veit ég um eitt sem heldur/lát oss bilinn bóna skalt og billinn strax er seldur. Ætlar þú að láta selja bilinn þinn? Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi 18, simi 83645. Tek aö mér vélastillingar. Sæki og sendi ef óskað er.Pétur Ingi, simi 81363. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaug- lýsingu í Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram. hvað þú getur. menntun og annað. sem máli skiptir. Og ekki er vist. að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir. auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Innrömmun^l^ Nýkomiö mikið úrval af rammalistum hringrimum, (fyrir Thorvalds- ens saumamyndir ofl.) Sporöskj- ulagaöir og antik-rammar. A- hersla lögð á vandaða vinnu. Rammaver, Vesturgötu 12, simi 23075. Atvmnaíboði Sjómenn,togveiöar. 1. vélstjóri og stýrimaður vanur togveiðum óskaststrax á 80 tonna togbát. Uppl. i sima 53637. Jr VEROLAUNAGRIPIR m OG FÉLAGSMERKI 3 1 VV. Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávalH fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga,einnig styttur fyrir f lestar greinar iþrótta Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Reyk|avik — Sími 22804 (Þjónustuauglýsingar J DYRASIMAÞJÓNUSTA Önnumst uppsetningar og viðhald ó öllum gerðum dyrasíma. Gerum tilboð i nýlagnir Upplýsingar í síma 39118 tr stíf lað? Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baökerum og niöurföllum. , Notum ný og fullkomin tæki, magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879 Anton Aðalsteinsson / á —T n? ÍR STÍFLAÐ?. NIÐURFÖLL, W.C., RÖR, VASK- • AR, BAÐKER OFL. L-JiF Fullkomnustu tæki ™ " A ~ - * - Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ASGEIRS HALLDOR SSONAR * •O TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU M.F.-50B Þór Snorroson Simi 82719 t Sprunguþéttingor Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu- glugga-/ hurða- og þakrennu- viðgerðir/ ásamt ýmsu öðru. Uppl. í sima 32044 alla daga NÝ ÞJÓNUSTA í RVIK. C Vil kaupa S vel meö fariö sporöskjulagaö eld- n húsborð og fjóra stóla. Uppl. i t~‘~~ .... \r o- RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Bfltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bfltækjum fyrir útvarp Reykjavlk á LW V“S* MIÐBÆJ ARRADIO Hverfisgötu 18. Simi 28636 'V sima 73194. A DÝNU- OG BÓLSTUR- GERDIN, Skaftahlíð 24, simi 31611. SJén varps viðgerðir' HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag y^kvöjd- og helgarsími 21940. X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.