Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 19
VISIR Mánudagur 7. janúar 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 23 ogháseta vantarstraxá 150 tonna netabát. Uppl. i simum 92-8033 og 91-72657. Starfskraftur óskast til starfa i veitingasal og i eldhús. Uppl. i Kokkhúsinu, Lækjargötu 8, milli kl. 5 og 6,ekki i sima. Stulka óskast til afgreiðslu- og eldhússtarfa. Vinnutimi frá kl. 9—18, 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 44742 milli kl. 15 og 18 i dag. Stúlka óskast i söluturn 18 ára aö aldri. Uppl. i sima 37260. Reglusöm og ábyggileg kona óskast til heimilisstarfa á tvö barnlaus heimili. Annað i vesturbænum og hitt i Skerjafirði, einu sinni i viku á hvorn stað. Uppl. i si'ma 24558. Starfsstúlka óskast. Húsnæði fyrir hendi. Veitinga- stofan Hérinn, Hornafirði. Simi 97-8121. Starfskraftur óskast til starfa i' veitingasal og i' eldhús. Uppl. i Kokkhúsinu, Lækjargötu 8, ekki i si'ma. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVIsi? Smáauglýsingar Vísis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýs- ingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Atvinnurekendur Stundvisa og reglusama stúlku vantar starf fyrri hluta dags, er vönust afgreiðslu og móttöku- störfum. Góð ensku- og islensku- kunnátta. Vinsamlega hafið sam- band sem fyrst i sima 16174 e.kl. 17.30. Fertug húsmóðir óskar eftir ræstingarstarfi, er reglusöm og rösk. Uppl. I sima 36854. Ungur maður óskar eftir atvinnu i Reykjavik, allt kemur til greina. Uppl. I sima 74857 I dag og næstu daga. Rafvirkjanemi með starfsreynslu óskar eftir starfi nú þegar. Vinna úti á landi kemur til greina. Uppl. i sima 18869. Ung hjón óska eftir vinnu út á landi. Margt kemur til greina. Æskilegtað húsnæði fylgi. Uppl. i sima 28204 milli kl. 7-8 á kvöldin. ÍHúsn»ðiíboói Sölubúð með viðbyggðri einstaklingsibúð er til leigu að Garðastræti 2. Uppl. i sima 17866. Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 8661L__________________________ Raðhús I Fossvogshverfi til leigu. Tilboð um leigu, fyrir- framgreiðslu og fjölskyldustærð óskast sent Visi merkt ,,31315” Húsnæöi óskast Ungan pilt utan af haldi vantar herbergi i Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 41121. Hafnarfjörður 2 herb. ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima 51849. Ung einstæð móðir óskar eftir ibúð i Hafnarfirði strax. Uppl. i sima 52273 e. kl. 15.30. Góð ibuð óskast á leigu helst Armúla. Uppl. i sima 25136 milli kl. 6—8 á kvöldin. Karlmaður óskar eftir herbergi. Gott ef eldunar- aðstaða fylgir. Helst i gamla miðbænum, þó ekki skilyrði. Er litið heima. Uppl. i' sima 41224. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast. Uppl. i sima 37260. 5 manna fjölskylda óskar eftir 3—4ra herbergja ibúð i Vesturbæ eða nágrenni til 2—3ja ára. Mætti þarfnast lagfæringar. Reglusemi og öruggar greiðslur. Simi 16108. 5 manna fjölskylda óskar eftir 3—4ra herbergja ibúð i vesturbæ eða nágrenni til 2—3ja ára. Mætti þarfnast lagfæringar. Reglusemi og öruggar greiðslur. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „16108”. Ungur og reglusamur maður óskareftir herbergi strax. Uppl. i si'ma 31530 eftir kl. 7. Vitaborg Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfisgötu 76, auglýsir. Höfum leigjendur að öllum stærðum ibúða, okkur vantar einstaklings- herbergi, verslunar- og iðnaðar- húsnæði. Góðar fyrirframgreiðsl- ur, gott, reglusamt fólk, sparið tima, fé og fyrirhöfn. Aðeins eitt simtal og málið er leyst. Simar 13041 og 13036. Opið mánudaga—föstudaga 10—10, laugardaga 1—5. 3ja-4ra herb. Ibúð óskast á leigu, tvennt I heimili. 70 þús.pr.mánuö,3mán. fyrirfram. Hugsanlegur leigusali sendi upp- lýsingar til Visis fyrir 10. jan. nk. merkt: „Valur 15. feb.” Einstæður hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð. Uppl. I sima 41773. Herbergi óskast til leigu strax. Helst sem næst Iönskólan- um, en þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 53743. Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu her- bergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 81975. Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð, með húsgögnum fyrir erlenda fjölskyldu I ca. einn mánuð. Uppl. i sima 74732. Þritugur maður óskar eftir herbergi á leigu, helst I Kópavogi. Skilvisar mánaðar- greiðslur. Simi 3050 3. Tvitugur piltur óskar að taka gott herbergi á leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. I sima 13847 eftir kl. 5. Ungt ábyggilegt par, bskar eftir Ibúð á leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 52458 e. kl. 18. l-2ja herbergja Ibúð óskast strax, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 21143. Stúlka með litiö barn óskar eftir 2ja herb. ibúö, sem fyrst. Reglusemi og góöri um- gengni heitiö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 37337. Reglusöm ung kona óskar eftir l-2ja herbergja ibúð, aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Uppl. I sima 174471 kvöld. Óska eftir herbergi eða góðri einstaklingsibúð til leigu, jafnframt óskast á sama stað sumarbústaðarlóð I nágrenni Reykjavikur. Uppl. I sima 26763 frá kl. 10-19 á daginn. Ökukennsla ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, ökukennari, simi 77686. ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 387 73. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú bætt við nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79. ökuskóli og prófgögn , sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. LJOS ji heimilistæki hf Sími 24000 þér innilega fyrir hugulsemina að stöðva viö gang- brautina yUMFERÐAR RÁÐ ökukennsla — æfingatlmar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Amerísk bílkerti ft i flestar gerðir bíla. Topp gæði Gott verð Motorciaft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVÍK SIMAR: 84515/ 84516 Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn a 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Grensásvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BiLflSKOÐUN -&STILLIH6 S (3-100 Hátún 2a. 23ja ára nemi i trésmið óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 40202. Rafvirkjanemi með starfsreynsiu óskar eftir starfi nú þegar. Vinna úti á landi kemur til greina. Uppl. i sima 18869. Vanur stýrimaður og háseti óskar eftir plássi á bát sem rær frá Þorlákshöfn. Simi 83719. Ung kona óskar eftir atvinnu nú þegar, hálfan eða allan daginn. Er vön afgreiöslu- störfum en flest kemur til greina. Uppl. veittar I sima 76128. 23 ára maður óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Hefur stúdentspróf og meirapróf. Uppl. i sima 837 00. Ung kona óskar eftir framtiðarvinnu strax. Uppl. i sima 21143. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 24196.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.