Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 21
■* í dag er mánudagurinn 7. janúar 1980, 7. dagur ársins. Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla verður vikuna 4.-10. janiia i BORGARAPÓTEKI. Kvöld- og laugardagavörslu tilkl. 22 annast REYKJAVÍKURAPÓTEK Kópavogur: Kópavogsapótek er oplð öll kvöltf til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 918.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar f sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19, ' almenna frldaga kl. 13-Í5, laugardaga frá kl. 10-12. ' . u Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá »kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél- .tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2Ö39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes. sími 15766. Bella ef þií hefur boriö þau vit- laust fram. oröiö En nil, meö þvi aö þér eruó leystir frá syndinni, en eruö orön- ir þjónarGuðs, þá hafiö þér ávöxt yöar til helgunar og eilift líf aö lokum. Róm. 6,22 skák Svartur leikur oe vinnur I i.” #-> II 11 1 1 • # # 1 * & I 11 A B' A B C □ E . F Q H Hvitur: Szuksztsa Svartur: Tal 1... He2-f! 2. Kxe2 Bxg4+ 3. Kel He8+ Be2 - Hxe2+ Gefiö. Hvitur missii drottninguna. Heimsmeistaramót stúdenta 1956. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel' tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550. eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöqum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. _ lœknar >Slysavarðstofan i Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum oc? •helgidögum, en haagt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl..20-21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni f slma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f simsvara T3888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal. tSfmi 76620. Opið er milli kl. 14-10 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. .Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ■Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandiö: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 Mil kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. f Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 oq kl. .19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vlfilsstööum: Mánudaga —' ^augardaga frá kl. 20-21. Súnnudaga frá kl. 14- Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20. ^l^húsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 oq 19-19.30. y lögregla slökkvlliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvi lið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. ‘ Slökkvilið 2222. ' Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Ákureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. .ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. 'Slökkvilið 62115. .Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvitið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 12^7. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 * Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. ^SIökkvilið 2222. ^ velmœlt Hafa skal þaö sem sannara reyn- ist. Arifróöi. En veistu að frumútgáfan er á nýlistasafninu i Reykjavik....? sundstaölr Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl 7 20 19.30. (Sundhöllin er þo lokuð milli kl 13 15 45). Laugardaga kl 7.20 17.30 Sunnu uaga kl 8 13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22 Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17.30 19.30, á laugardogum kl. 7.30 9 og 14.30 19, og á sunnudogum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dogum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardog •'n kl 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. GufubaöiO er opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatlmi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: 4. fl. karla. Þriöjuda tar kl. 18.00 Afogaskóli, Föstudagar kl. 21.20 Alftamýrarskóli. Þjálfari: Davfö Jónsson simi 75178 5. fl. karla Miövikudagar kl. 18.50 Alftamýr- arskóli, Sunnudagar kl. 9.30 íþróttahöll. M.fi. og 2. fl. kvenna Þriöjudagar kl. 19.30 Vogaskóli. Föstudagar kl. 20.30 Alftamýrar- skóli. Þjálfari: Davíö Jónsson simi 75178. 3. fl. kvenna. Miövikudagar kl. 18.00 Alftamýr- arskóli. Sunnudagar kl. 9.30 Iþróttahöll. Þjálfari: Ragnar Gunnarsson simi 73703. Stjórnin. Bláfjöll Upplýsingar um færö og lyftur i simsvara 25582. bridge Það kann varla góöri lukku að stýra aö opna á blekkisögn og sektardobla siöan. Þaö reyndi samt Pólverjinn Szurig i leiknum viö Island á Evrópu- mótinu i Lausanne i Sviss. Norður gefur/n—s á hættu K G 9 3 732 D 8 6 5 2 2 DG 10 8 4 107 ADG85 654 2 A K 5 43 1097 5 SD 10 8 96 AKG9 K 6 3 I opna salnum sátu n-s Lebioda og Wilkosz, en a-v Guðlaugur og örn: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 G 2 T dobl 3 H 3S pass 4 S pass pass pass Það voru 630 til Póllands. I lokaöa salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Szurig og Zaremba: Norður Austur Suöur Vestur pass 1T dobl 2G pass 3L pass pass dobl pass 3S pass 4 S dobl!! pass pass pass Sömu slagir en 790 og Island græddi 5 impa. Óháði söfnuðurinn. Jólatrésfagn- aður f/börn verður n.k. laugar- dag 5. janúar kl. 3 i Kirkjubæ. Aö- göngumiðar v/innganginn. SAÁ — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. Aöé'lsafn— utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, la/jgard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aidraða. Slmatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — HofsvaMagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbókcsafn Islands Safnhúsinu við ' . Hverf isgötu. Lestrarsalir eru opnir , virka daga kl 9 19, nema laugardaga kl. 9;12. Ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 16t nema launardaqa kl. 10-12. tilkynningar Dregiö var I Simahappdrætti Styrktarfélags lamaöra og fatl- aöra i skrifstofu borgarfógeta, sunnudaginn 23«desember. Eft- irfarandi númernlutu vinninga: 1. Daihatsu-Charade bifreiö: 91- 25957 2. Daihatsu-Charade bifreið 91-- 50697 Fiskdelo Handknattlelksdeiid Ármanns Fiskdeigið er mjög gott, t.d. i soðnar eða steiktar fiskibollur, fiskbúöing, og fiskpönnukökur. 1/2 kg fiskflök Fiskdeigiö á að vera samfellt og glansandi. M.fl. karla Þriöjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll, Fimmtudagar kl. 21.40 lþrótta- höll. Föstudagar kl. 18.50 Álfta- mýrarskóli 2. fl. karla Þriöjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll. Föstudagar kl. 19.40 Alftamýrarskóli. 3. fl. karla. Miövikudagar kl. 19.40 Álftamýr- arskóli. Föstudagar kl. 18.00 Alftamýrarskóli. Þjálfari: Björn H. Jóhannesson simi 77382. 1-2 1a u k a r 30gkartöflumjöl 30 g hveiti 2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 4-6 dl mjólk Roödragiö og beinhreinsið flökin. Hakkiö fiskinn eða hræriö hann i sundur i hrærivél. Hakkið og smásaxiö laukinn og blandið honum saman við fisk- hakkið. Þynniö smám saman meö mjólkinni og hrærið deigiö vel. Leiðréttingar. Talsvert hefur verið um prentvillur og rangar uppskriftir undanfarið og er beðist velvirðingar á þvi. Hér eru leiöréttingar við tvær uppskriftir, og vonandi þær siðustu. I Góðra vina tertu vantaði: 1/2 bolla af smásöxuöu súkku- laði. I Corn Flakes kökur vantaði: 1 bolla af kókosmjöli, og 2 bolla af smásöxuöu súkkulaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.