Vísir - 07.01.1980, Síða 1

Vísir - 07.01.1980, Síða 1
Mánudagur 7. janúar 1980 flsróttir helgarinnar Hann er hrædd- ur vlð að fllúga Það eru ekki allir jafn hrifnir af þeim ferðamáta að fljúga á milli landa. Vitað er, að margir iþróttamenn, svo að dæmi sé tekið, eru vægast sagthræddir við flugvélar og allt sem þeim viðkemur, og er handknattleiksmaðurinn Sigurður Gunnarsson i þeirra hopi. Forráðamenn islenska iandsliðsins sögðu I gær, að þeir hefðu merkt það I lands- ieiknum Igærdag.að Sigurö- ur væri farinn að kviða fyrir ferðinni til Þýskalands og Jóhann Ingi bætti þvi við, að yfirleitt væri það reynsla sin, að Sigurður væri slakur I fyrsta leiknum, þegar leikið væri erlendis. Það er ekki tekiö út með sitjandi sældinni að vera af- reksmaöur I fremstu röö og þurfa í margar keppnisferðir til útlanda með landsliði en vonandi verður Sigurður fljótur að jafna sig eftir flug- iö og sýnir strax I fyrsta leiknum í Baltic-keppninni sitt rétta andlit. Margirfrægir iþróttamenn eiga við þetta vandamál að striða og má nefna Muhammed Ali og norska knattspyrnumanninn Ton Lund sem dæmi um þá. — gk v, II Slrákarnir sneru dæminu sér í vli Sigruðu íra I tvelmur slðusiu landsieiklunum og unnu Dvl Drjá sigra 1 fjórum lelkjum landsllðsins I kðrfuknattlelk gegn írum og Luxemborgurum „Ég er mjög ánægður með þessa keppnisferð okkar i heild. Við unnum sigur i þremur leikj- um af fjórum, sem háðir voru, og þótt bæði trum og Luxemborgur- um hafi farið mikið fram i körfu- knattleik, þá er ekki nokkur vafi á þvi, að framfarirnar hafa oröið mun meiri hjá okkur” sagði Einar Bollason, þjálfari islenska landsliðsins i körfuknattleik, er Visir ræddi við hann i gær- morgun. Keppnisferðinni var þá lokið, en hópurinn ætlar að hvila sig eftir átökin og er væntanlegur til Islands á morgun. Eins og viö höfum skýrt frá, sigraði tsland lið Luxemborgar i fyrsta leiknum með 85 stigum gegn 83 en tapaði siðan fyrir N- trum í Belfast á fimmtudag með einsstigs mun. En piltarnir sneru siðan dæminu við gegn trunum, sigruðu þá 88:78 i Dublin á föstu- dagskvöldið og 90:84 á laugardag i Cork. „Strákarnir höfðu gott af þvi að tapa fyrir N-írunum i fyrsta leiknum, en þá áttu þeir afar slakan dag” sagði Einar. „Við sáum þrátt fyrir tapið, að við vorum með mun betra lið, enda kom það i ljós i siðari leikjunum. 1 þeim báðum leiddum viö nær allan timann með 13-17 stiga mun, og sigrarnir voru aldrei i neinnu hættu. Ég verð að segja að vonir minar um liðið hafa nær ræst aö Kristján Ágústsson átti góða leiki með landsliöinu á keppnisferða- lagi um Luxemborg og trland. Lét Kirby dáleiöa allt Halllaxliöiö? Hann og Tony Sanders, lyrrum Dlálfari Vikings fræglr um am Breiiand eltlr blkarlelkl á laugardaglnn Tveir enskir knattspyrnuþjálf- arar uröu frægir um allt Bretland á laugardaginn, þegar úrslitin i 3. umferð ensku bikarkeppninnar voru kunn. Við þá voru viðtöl i út- varpi og sjónvarpi, og i blöðunum i gær voru af þeim myndir og birt við þá löng viötöl. Báðir þessir kappar voru frægir fyrir i öðru landi — ÍSLANDI. Þar hafa þeir báðir verið þjálfarar og gert það gott. Annar þeirra er George Kirby, sem þjálfaði Akra- nes og hinn Tony Sanders, sem þjálfaði Vikingi. Sanders er nú framkvæmda- stjóri Aldringham, og hans lið, sem er áhugamannalið og utan deilda á Englandi, náði jafntefli á heimavelli gegn Orient úr 2. deild. Kom sá árangur mjög á óvart og þykir Sanders hafa stað- ið sig mjög vel að hafa komið sinum áhugamönnum þetta langt i keppninni. Kirby var aftur á móti maður dagsins, þegar hans lið — 4. deild- artiöið Halifax —- sló út 1. deildar- liðið Manchester City i Halifax. Þar gekk mikið á, en sigur Hali- fax var sanngjarn, þvi að liðið lék skynsamlegri og betri knatt- spyrnu en meistararnir frá Man- chester, auk þess sem það skoraöi eina mark leiksins. Kirby kom fram i löngu viðtali I BBC-sjónvarpinu á laugardaginn, og var þar alveg i skýjunum eins og gefur að skilja. Ekki vildi hann þó þakka sér einum þennan merka sigur, en tiltók nokkra með sér, þar á meðal einn frægan dáleiðara! Sagði Kirby frá þvi, að hann hefði fengið hann til aö koma og ræða við leikmenn sina á laugar- daginn. Hefði hann talað við þá i fjórar klukkustundir og heföu þeir verið eins og allt aðrir menn, þegar þeir fóru inn á völlinn eftir þær viðræður. Ekki fékkst skýr- ing á þvi hvort hann hefði dáleitt þá, en svo mikiö er vist, að þeir báru ekki neina minnimáttar- kennd fyrir stjörnunum frá Man- chester, komið. þegar á hólminn var HÞ Bretlandi/—klp— fullu og við veröum aö gera okkur grein fyrir þvi, að i liðið vantaði máttarstólpa, sem munu verða með liðinu á Pólar Cup i vor”. I leiknum á föstudagskvöldiö lék Jón Sigurðsson með að nýju, en hann gat ekki leikið i Belfast vegna meiðsla, sem hann hafði hlotið Ileiknum i Luxemborg. Jón varð stigahæsti maður leiksins með 17 stig, Jónas Jóhannesson skoraði 13 stig, Kristján Agústs- son 12 og Birgir Guöbjörnsson og Gunnar Þorvaröarsson 10 stig hvor. En besti maður liðsins var þó Kristján Agústsson, sem skoraði 8 stig, og átti hann mjög góðan leik. 1 siðasta leiknum átti Kristján aftur stórleik og skoraði 22 stig. Torfi Magnússon 14 stig og Þor- valdur Geirsson 11. Þessi leikur var sá besti i ferðinni og sem dæmi má nefna, að liöiö leiddi með 17 stiga mun, er tvær minútur voru eftir af leiknum. Torfi Magnússon, Kristján Agústsson og Jónas Jóhannesson áttu allir mjög góða leiki i þessari ferð, léku ávallt vel, en annars var liðiö jafnt, og árangurinn gefur góð fyrirheit um að liöið muni blanda sér af alvöru i bar- áttunu á Noröurlandamótinu I vor, þegar leikmenn eins og Simon Ólafsson, Guðsteinn Ingi- marsson, Pétur Guðmundsson og Flosi Sigurðsson veröa komnir með á fullri ferð og liðið hefur æft betur saman en var fyrir þessa ferð. gk—• Veröið aö »» Sii leika meira é útivelli - seglr Januz Gherwlnski um islenska landsllðlð. ef bað æiiar sér aO komast I úrsiit HM árið 1982 Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðseinvaldur I handknatt- leik, kom með þá fyrirspurn til forráðamanna polska iandsiiðs- ins á blaðamannafundinum I gær, hvað þeir teldu aö fsienska liðið þyrfti að ieika marga ieiki fram að B-keppninni á næsta ári, ef island ætlaði sér að kom- ast i úrsiit heimsmeistara- keppninnar i Þýskalandi 1982. „Égtel lágmark, að þið leikið 25-30 landsleiki fram að B-keppninni” sagði Januz Czer- winski. „Og ekki nóg meö það. j^Þið verðið að spila að minnsta kosti heiming þessara leikja á útiveUi, i sterkum mótum er- iendis, þaö er allt annað en að leika á heimavelli.” Jóhann Ingi sagðist vera að vinna að landsleikjaáætlun fyrir B-keppnina. en hann tók það fram, að fjármagn HSl væri það takmarkað, að hann vissi ekki hvort þaö væri hægt að leika svona mikið. Einnig benti hann á að samningstimi sinn hjá HSt rynni út I vor og þaö væri alls- endis óvist, hvort hann yröi með liöiö eftir það. 1. delldln I KOrfuknattieiknum: Dómararnir létu ekki sjá siglli George Kirby, fyrrum þjálfari Akurnesinga, hafði ástæðu til að öska af ánægju á laugardaginn.... „Ég get hreinlega ekki imyndað mér annað en aö dómar- arnir, sem áttu aö dæma leikinn, hafi hreinlega gleymt honum” sagði Kristbjörn Albertsson, stjórnarmaöur hjá Körfuknatt- leikssambandi tslands, er við ræddum viö hann i gær um leik UMFS og Tindastóls, sem fram átti að fara I 1. deild i Borgarnesi á 'augardaginn. Þeir Guöbrandur Sigurösson og John Johnson, sem áttu að dæma leikinn, létu ekki sjá sig, og Sauö- kræklingarnir, sem voru mætti á keppnisstaö, fengu þvi engan leik ! Þeir héldu þó suður meö sjó i gær og léku gegn Grindavik i Njarðvikunum. Ekki höfðu þeir þó erindi sem erfiöi, þvi að Grind- vfkingarnir sigruöu 101:94 eftir spennandi viðureign. gk—•

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.