Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 4
HALIFAX SLO MANCHESTER CITV ÚT ÚR BIKARNUMl Strákarnir hans George Kirby fyrrum þjálfara Akraness, hjá 4. deildarliöi Halifax f Eng- landi komu mest á óvart allra i ensku knattspyrnunni á laugar- dag, þegar leikírnir i 3. umferð ensku bikarkeppninnar voru háö- ir. Þeir fengu 1. deildarliö Manchester City i heimsókn, og gerðusér litiö fyrirog slógu þá Ut úr keppninni með 1:0 sigri. Þótt ýmis önnur úrslit kæmu á óvart, hurfu þau i skugga úrslita þessa leiks, en úrslitin i leikjunum á laugardag urðu þessi: Altringham-Orient.........1:1 Birmingham-Southampton ...2:1 Bristol C.-Derby............6:2 Burnley-Stoke...............1:0 Cardiff-Arsenal.............0:0 Carlisle-Bradford...........3:2 Chestham-Cambridge........0:2 Everton-Aldershot..........4:1 Halifax-Man.City . ........1:0 Lee ds-Nott.Forest..........1:4 Leic este r-H ar lo w .....1:1 Liverpool-Grimsby...........5:0 Luton-Swindon..............0:2 Mansf.-Brighton ...........0:2 Millwall-Shrewsb...........5:1 Newcastle-Cester ...........0:2 Notts.C.-Wolves ............1:3 Oldham-Coventry............0:1 Preston-Ipswich.............0:3 QPR-Watford.................1:2 Reading-Colch.............2:0 Sunderland-Bolton ........0:1 Swansea-C.Palace .........2:2 Tottenham-Man.Utd.........1:1 WBA-WestHam...............1:1 Wrexham-Charlton..........6:0 Yeovil-Norwich............0:3 Bristol R ,-Aston V.......1:2 1 þessari umferð hófu liðin úr 1. og 2. deild þátttöku i keppninni og vorufimm þeirra slegin út, Man- chester City, Leeds, Derby, Stoke og Southampton, en Arsenal, Crystal Palace, Tottenham, Man- chester United og WBA verða að leika að nýju til að fá úr því skor- ið, hvort þau sleppa i 4. umferð. Malcolm Allison, fram- kvæmdastjóri Manchester City ræddi við blaðamenn eftir leikinn gegn Halifax og það eina sem hann vildi tjá sig um var þetta: „Það er ekki mikið hægt að segja eða er það? Við skoruðum ekki mark, eða var það”? Vonbrigðin vorugreinilega mikil, en 12599 á- horfendur, sem greiddu aðgang á leikvöll Halifax, urðu ekki fyrir vonbrigðum. Þeir hreinlega ætl- uðu að ærast af fögnuði þegar 15 minútur voru til leiksloka, en þá skoraði Paul Henrie eina mark leiksins af stuttu færi, og Halifax hefur ekki i 111 ár komist i 4. um- ferð bikarkeppninnar. George y 'f' i i o i db 9 £ I Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYiEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar Austin Allegro 1100-1300 ........ hljóðk., pústr. AustinMini.......................hljóðk., pústr. Audi 100S-LS.....................hljóðk., pústr. Bedfórd vörubíla.................hljóðk., pústr. Bronco 6 og 8 cyl................hljóðk., pústr. Chevrolet fólksbíla og vörubíla .. hljóðk., pústr. Chrysler franskan................hljóðk., pústr. Citroen GS.......................hljóðk., pústr. Citroen CX..............................hljóðk. Datsun disel-100A-120A-1200 1600-140-180 ..................hljóðk., pústr. Dodge fólksbila..................hljóðk., pústr. D.K.W. fólksbíla.................hljóðk., pústr. Fiat 1100-1500-124-125-126-127- 128-131-132 ...................hljóðk., pústr. Ford, ameríska fólksbíla.........hljóðk., pústr. Ford Consul Cortina 1300-1600.... hljóðk., pústr. Ford Escortog Fiesta............ hijóðk., pústr. Ford Taunus 12M-15M-17M-20M.. hljóðk., pústr. Hillman og Commer fólksb. og sendib..............hljóðk., pústr. Honda Civic 1200-1500 og Accord.........hljóðk. Austin Gipsy jeppa...............hljóðk., pústr. International Scout jeppa........hljóðk., pústr. Rússajeppa GAZ69.................hljóðk., pústr. Willys jeppaog Wagoneer..........hljóðk., pústr. Jeepster V6.................... hljóðk., pústr. Lada.............................hljóðk., pústr. Landrover bensín og dísil........hljóðk., pústr. Lancer 1200-1400 ................hljóðk., pústr. Mazda 1300-616-818-929-323 .....hljóðk., pústr. Mercedes Benz fólksbíla 180-190- 200-220-250-280................hljóðk., pústr. Mercedes Benz vörub. og sendib.. hljóðk., pústr. Moskwitch 403-408-412 ...........hljóðk., pústr. Morris Marina 1,3 og 1,8........hljóðk., pústr. Opel Rekord, Caravan, Kadettog Kapitan..............hljóðk., pústr. Passat......................r hljóðk. Peugeot 204-404-504 ............hljóðk., pústr. Rambler American og Classic ... hljóðk., pústr. Range Rover.....................hljóðk., pústr. Renault R4-R6-R8-R10- R12-R16-R20.....................hljóðk., pústr. Saab 96 og 99...................hljóðk., pústr. Scania Vabis L80-L85-LB85- L110-LB110-LB140.....................hljóðk. Simca fólksbíla.................hljóðk., pústr. Skoda fólksb. og station.........hljóðk., pústr. Sunbeam 1250-1500 ...............hljóðk., pústr. Taunus Transit, bensín og disil.. .hljóðk., pústr. Toyota fólksbíla og station.....hljóðk., pústr. Vauxhallog Chevette fólksb......hljóðk., pústr. Volga fólksb.....................hljóðk., pústr. VW K70, 1300, 1200 og Golf......hljóðk., pústr. VWsendiferðab. 1963-77 ..........hljóðk., pústr. Volvo fólksbíla..................hljóðk., pústr. Volvo vörubíla F84-85TD-N88-F88-N86- F86-N86TD-F86TD-F89TD................hljóðk. Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. BIFREIÐAEIGENDUR, ATHUGIÐ AÐ ÞETTA ER ALLT Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI OG SUMT Á MJÖG GÖMLU VERÐI. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN ÞIÐ FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. I 4 Höfum einnig íslenska hljóðkúta frá Stuðlabergi, Hofsósi, í margar gerðir, og eru þeir í flestum tilfellum heldur ódýrari. Við munum I framtiðinni selja hljóðkúta og púströr í heildsölu, þegar um er að ræða fyrirtæki, sem selja í endursölu og ef um eitthvert magner að ræða a f hverri gerð. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. \ o a >> /! Kirby, fyrrum þjálfari Skaga- manna, getur þvi verið ánægður með sina menn. Aðalviðureign dagsins varleik- ur Tottenham og Manchester á leikvelli Tottenham i London, og þar kom Argentinumaðurinn Os- valdo Ardiles mikið við sögu. Hann skoraði fyrir Tottenham á 52. minútu eftir marklausan fyrri hálfleik, en siðar i hálfleiknum bráhann einum leikmanni United innan vitateigs og Sammy Mcll- roy skoraði jöfnunarmark leiks- ins úr vitaspyrnu, sem dæmd var. Bikarmeistarar Arsenal þurftu að taka á honum stóra sinum, þegar þeir mættu Cardiff úr 2. deild á útivelli. En úrslitin urðu 0:0 og Arsenal ætti að tryggja sig i4. umferð.erliðinleikaað nýjuá Highbury, heimavelli Arsenal i London. Leikmenn Liverpool áttu auð- veldan dag á Anfield i Liverpool gegn Grimsby. David Johnson skoraði þrjú af mörkum Liver- pool, og I Leeds komu leikmenn Nottingham Forest mjög á övart með þvi að sigra heimamenn með 4:1, og var eina mark Leeds sjálfsmark Kenny Burns. Allt útlit er þvi fyrir að flest toppliðin úr 1. deild verði með i 4. umferð þessarar miklu kepprii, en fróðlegt verður að fylgjast með leikjunum i 3. umferð, sem end- uðu með jafntefli um helgina, þegar þeir verða leiknir að nýju, og þá sérstaklega viðureign Man- chester United og Tottenham, sem fram mun fara á Old Traf- ford i Manchester. Á laugardag var Tottenham nær sigri, en stór- kostleg markvarsla hins unga Gary Bailey i marki United fleytti hðinu áfram til jafnteflis. gk—• Celtic á sigurbraut Glasgow Celtic, lið Jóhannesar EðvalJssonar i skosku knatt- spyrnunni, heldur enn sinu striki i úrvalsdeildinni þar i landi, og lið- ið hefur nú enn tveggja stiga for- skot á Morton og á auk þess leik til góða. Keppnin um skoska meistaratitilinn kemur einungis til með að standa á milli þessara liða, þvi að Rangers, sem var i 3. sæti fyrir leiki helgarinnar, tapaði mjög óvænt á heimavelli fyrir St. Mirren. En úrslitin á laugardag i skosku knattspyrn- unni urðu þessi: Celtic-Dundee Utd..........1:0 Dundee-Partick.............1:1 Kilmarn.-Hibernian.........3:1 Morton-Aberdeen............1:0 Rangers-St.Mirren..........1:2 eru Ijósin í lagi? UMFERÐARRÁÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.