Vísir - 09.01.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 09.01.1980, Blaðsíða 5
VtSIR Miðvikudagurinn 9. janúar 1980. Guðmundur Pétursson skrifar Fréttir frá Afghanistan herma af hörðum bardögum Sovétmanna við uppreisnar- menn til fjalla I Badakhstan og Paktia sem bæði eru austurhluta landsins. Eru Sovétmenn sagðir eiga litla eða enga möguleika i fjall- endinu gegn hinum harð- skeyttu fjallabúum, en hópurinn á myndinni er ein- mitt af þeim ættbálkum. Koma Sovétmenn vélafylkj- um ekki við I fjöllunum, og hafa ekki enn byrjað loft- árásir, sem búist er viö. TrúDræDur Aigana ræða aö- gerðir gegn Sovél MeíN grimmdarverk en inn- rásirnar í ungverjaiand og Tékkósióvakíu Carter Bandarik jaforseti kallaði i gærkvöldi aðgerðir Sovétrikjanna i Afghanistan mestu ógnun við heimsfriðinn frá lokum siðari heimstyrjaldarinnar og meira grimmdarverk en inn- rásir Sovétmanna i Ungverja- landi og Tékkóslóvakiu. Hann sagði ennfremur, að Iran, sem enn hefur bandarisku gislana fimmtiu á valdi sinu, ætti að gera sér það orðið ljóst, að helstaógnun við öryggi trans væri útþenslu- stefna Sovétrikjanna en ekki Bandarikin. Carter gerði þingmönnum grein fyrir þvi i gærkvöldi, að auk þess að taka fyrir sölu á kornvör- um til Sovétrikjanna og draga úr veiðiheimildum þeirra i banda- riskri fiskveiðilögsögu, hefði hann kallað heim sjö bandariska diplómata frá Kiev, og krafist þess, að Sovétmenn fækkuðu diplómötum sinum i New York. Flugumferðarráð USA hefur tilkynnt, að flugferðum sovéska Hugfélagsins Aeroflot hefði verið fækkað úr þrem niður i tvær á viku. Carter sagði, að umheimurinn hefði hneykslast, þegar Sovét- menn réðust inn i Ungverjaland 1956 og i Tékkóslóvakiu 1968. — ,,En þau riki lutu Sovétrikjunum og gátu ekki kallast sjálfstæð. — Afghanistan var hinsvegar sjálf- stætt riki og óháð, en Sovétmenn réðust vægðarlaust inn i það”. Forsetinn taldi, að Sovétmenn Dðnsk skips- hðfn í hættu Danskt flutningaskip með fjórtán manna áhöfn strandaði við Mozambique i gær, og þykir nú hætta á þvi, að skipið brotni i briminu, þar sem það situr fast. Skipstjóri ,,Pep Ice” hefur með loftskeytum gert grein fyrir þvi, að til einskis sé að setja björg- unarbátana á flot, þvi að þeir mundu fara i spón i brimgarðin- um. ,,Við höfum miklar áhyggjur af áhöfninni, þvi að senn flæðir að” sagði erindreki skipsins i Durban. Pep Ice er 1.397 smálesta frystiskip. Það strandaði á eyj- unni Bassas da India. Sjö skip og norskur dráttarbátur eru sögð á leiðinni til strandstaðarins. Hollenska skipið Ellina átti styst að fara, en ekki var búist við þvi á strandstaðinn fyrr en i morgunsárið i dag. seglr carter Bandarlkjaforsetl um innráslna í Afganistan stefndu að þvi að komast lengra aðstöðu þar. Eða jafnvel ætluðu suður á bóginn uns þau hefðu land þau sér að ná yfirráðum yfir oliu- allt suður i Persaflóa og hafnar- svæðinu á þeim slóðum. Saudi Arabia beitir sér nú fyrir þvi meðal múhammeðstrúar- rikja, að þau standi saman um aðgerðir gegn Sovétrikjunum vegna innrásar þeirra i Afghan- istan. Stjórn Saudi-Arabiu æskti fundar hjá ICO, sem eru samtök rikja Islams, en að þeim eiga 42 riki aðild. Pakistan hefur lagt til, að fundurinn verði i Islamabad 26. janúar, en Saudi-Arabia leitar eftir þvi, að fundurinn verði fyrr. — Utanrikisráðherra ICO komu siðast saman til fundar i Fez (Marokkó) i mai i fyrra. Ekkert hefur kvisast út um, hverjar aðgerðir Saudi-Arabia muni leggja til, en þó hefur heyrst að menn hugleiði að hætta við þátttöku á ólympiuleikunum i Moskvu. UMBOPSMEHN SÍBS^^H IREYKJAVÍK OG NÁGRENNI , sími Aðalumboð, Suðurgötu 10, Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgöi Hreyfill bensínsala, Fellsmúla Versl. Straumnes, Vesturbegi Félagið S jálfsvörn, Reykjaluni Borgarbúðin, Hófgerði 30, sím: Bókabúðin Gríma, Garðaflöt Garðabæ, sími 42720 Sigríður Jóhannesdóttir c/o Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 50045. 23130 ötu 26, sími 13665 24, sírni 85632 76, sími 72800 di, Mosfellssveit 140180 -18, 16 HAPPDRÆTTI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.