Vísir - 09.01.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 09.01.1980, Blaðsíða 16
LOft- hræðsia f lítilll hæð Nýja bíó: Lofthræösla Leikstjóri: Mel Brooks Höfundar handrits: Mel Brooks, Ron Clark, Rudy DeLuca og Barry Levinson. Myndatökum aftur : Paul Loh- mann Aöalleikarar: Mel Brooks, Ade- line Kahn, Cloris Leachman og Harvey Korman. Bandarisk, árgerö 1978. Virtur geölæknir fær stööu á frægu geösjUkrahtísi i Los An- geles. Viö nánariathugunkemur i ljós aö læknar og hjúkrunarliö sjúkrahússinserupptilhópa mun brjálaöra en sjUklingarnir. Hinir heilbrigöu meöal lækna og sjUkl- inga sjúkrahússins eru i stööugri lifshættu og á þvi byggir hroll- vekja kvikmyndarinnar ,,Loft- hræösla”. Fyndnin er hins vegar fólgin i stælingum á gömlum kvikmyndum Hitchcocks. Auk þeirra eru i myndinni nokkrir brandarar sem beinast aö kvik- kvlkmyndir myndatækninni sjálfri og varöa kvikmyndatöku og hljóönotkun. „Lofthræösla” mun ekki koma þeim á óvart er séö hafa fyrri myndir Mel Brooks, og er ekki likleg til aö valda aödáendum hans vonbrigöum. Þó kynnu þeir að fyrirfinnast, sem fengið hafa yfriö nóg af kappanum Brooks og myndum hans. Að minnsta kosti er hæpiö að framleiöa endalausa röð mynda þar sem hver einasta persóna er snarrugluð eöa vel þaö. Söguþráöurinn i mynd Mel Brooks „Lofthræöslu” er röð at- vika sem raöaö er upp eins og Mel Brooks á leið til hátiöar haldinnar til heiöurs Alfred Hitchcock I Los Angeles sl. haust. Brooks haföi þá ári áöur gert Hitchcock þann vafasama heiöur aö skopstæla myndir hans i ,,Lo fthræöslu”. perlum á bandi án þess aö hirt sé um orsakasamhengi. Mynd meö þessa uppbyggingu krefst gifur- legrar snerpu i hverju atriði, ef áhorfandinn á ekki aö leiðast út i vangaveltur um það hversu litið samband er milli orsakar og af- leiöingar i söguþræöi kvik- myndarinnar. Losarabragurinn á söguþræði „Lofthræðslu” á efalitiö rætur i þeir ri staöreynd aö Brooks reynir aö koma aö eins mörgum stæling- um á atriöum úr myndum Hitch- cocks og honum er frekast unnt. önnur ástæöa kann aö vera aö manninum þyki fyndni sin svo mögnuö aö áhorfandanum muni aldrei gefast tækifæri til aö hugsa heila hugsun fyrir sffelldum hláturgusum. Þrátt fyrir gloppóttan söguþráð og að fiflalæti persóna gangi öfg- um næst, er þvi ekki aö neita aö „Lofthræösla” er i stöku atriöum meinfyndin. Hitchcock aðdáend- ur ættu þvi aö geta haft lUmskt gaman af þessari skopstælingu á verkum meistara hryllingsmynd- anna. Þeir sem hafa séö fylli sina af Madeline Kahn og Mel Brooks á undanförnum árum þurfa ekki að ómaka sig i Nýja Bió til að sjá „Lofthræöslu”. Myndum Mel Brooks fylgir ekki lengur neinn ferskleiki. — SKJ GRÆNLENSK LIST I NORRÆNA HÚSINU Sýning á grænlenskri list verö- ur opnuö i Norræna hUsinu i dag klukkan 18. Hún veröur opin dag- lega frá klukkan 14-19 til 28. þ.m. 1 tengslum við sýninguna mun danski listmálarinn Bodil Kaa- lund halda erindi um grænlenska list. Kaalund nam við Listahá- skólann i Kaupmannahöfn. Hún er mjög fróö um grænlenska list og menningu og hefur m.a. ferö- ast mikiö um Grænland. Arið 1969 setti hún upp græn- lenska sýningu i Louisiana safn- inu i Danmörku og er hUn aðal- hvatamaöur aö þeirri farandsýn- ingu, sem nU er sett upp i Nor- ræna hUsinu. Fyrirlestur Bodil Kaalund veröur laugardaginn 12. janUar klukkan 15 og sýnir hUn lit- skyggnur með fyrirlestrinum. Siöan mun hún og grænlenska listakonan Aka Höegh leiðbeina sýningargestum. Þær best selflu í Bandaríkjunum Mest selda bókin i Bandarikj- unum á áratugnum sem nú er liöinn er The Godfather, Guö- faðirinn, eftir Mario Puzo. Bók- in seldist i hvorki meira né minna en tæplega 14 milljónum eintaka, sem er heimsmet. Bókin var fyrst gefin Ut árið 1969 en ekki sem kilja. Þá var bókin seld i tæplega þrjU hundr- uð þUsund eintökum. Þaö var ekki fyrr en áriö 1972, þegar bú- ið var aö gera kvikmyndina um Guðfööurinn, að salan tók ær- legan kipp. Þá var bókin gefin út sem kilja og seld í um 13 milljónum eintaka. 1 hópi þeirra bóka sem mest seldust i Bandarikjunum eru t.d. The Exorcist, Love Story, Jaws, og Rich Man, Poor Man. Allareiga þær þaö sammerkt að geröar hafa verið kvikmyndir’ eftir sögunum. Ef listinn yfir bækurnar er skoöaður kemuri ljós aö Banda- rikjamennhafa einniggaman af dulrænu efni, en bók Erich Von Daniken,Chariots of the Gods? er merki um það. Sú bók seldist i um 8 milljónum eintaka. Ef salan á skáldsögunum er borin saman við ýmsar aörar útgáfur, þá kemur i ljós aö Bandarikjamenn velja þær frekar en aðrar bókmenntir. Vinsælastar eru skáldsögur sem flokka má undir afþrey- ingarefni, eins og listinn ber með sér. — KP. Skáldsögur Ýmsar útgáfur I 1 THE GCDFATHEH Höf: Mario Puzo. Selt: 14 millj. Guðfaðirinn Þýð: Hersteinn Pálsson Útg: Bókaf. Odds Björnss. 73. THE LATE GREAT PLANET EABTH Höf: HalLindsey/CiC. Carlson. Selt: 8millj. 2 THEEXOHOST Höf: William Blatty. Selt: 12 millj. Haldin illum anda Þýð: Trausti Ólafsson Otg: Hilmir 74. CHABIOTS Or THE GODS’ Höf: Erich Von Daniken. Selt: 7millj. 3 JONATHAN LIVDVGSTON SEAGULL Höf: RichardBach Selt: 10 millj. Jónatan Livingston mávur Þýð: Hjörtur Pálsson Orn og örlygur 73. YOUB EBBONEOUS ZONES Höf: Wayne W. Dyer Selt: 5millj. 4 LOVESTOBT Höf: Erich Segal Selt: 10 millj. Astarsaga Þýð: Anna Maria Þórisd Hilmir 71 THEJOYOrSEX Höf: Alex Comfort Selt: 5millj. Sjafnaryndi Þýö: ÓliHermanns Ægisútgáfan 76. 5 JAWS Höf: Peter Benchley Selt: 9 millj. Ókindin Þýð: Hersteinn Pálsson Útg: Isafold 74. I*UTUBE SHOCK Höf: Alvin Toffler Selt: 5millj. 6 THE THOHN BIHDS Höf: Colleen McCullough. Selt: 8 millj. THE SENSUOUS MAN Höf: „M” Selt: 4 millj. 7 RICH MAN, POOBMAN Höf: Irwin Shaw Selt: 7 millj. BOOTS Höf: Alex Haley Selt: 4millj. 00 THEOTHEB SH>E OF MIDNIGHT Höf: Sidney Sheldon. Selt: 6 millj. Fram yfir miönætti Þýö: Hersteinn Pálsson Útg: Bókaútg. Odds Björnss. 77 ir LHTIS A BOWL or CHEHHIES — WHAT AM I DOINGIN THE PITS’ Höf: Erma Bombeck Selt: 4millj. 9 CENTENNIAL Höf: James A. Michener. Selt: 6 millj. THE TOTAL WOMAN Höf: Marabel Morgan Selt: 3 millj. 10 FEABOF FLTING Höf: Erica Jong Selt: 5 millj. THE GBASSIS ALWAYS GBEENEB OVEB THE SEPTICTANK Höf: Erma Bombeck Selt: 3millj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.