Vísir - 09.01.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 09.01.1980, Blaðsíða 20
■* VÍSIR Miövikudagurinn 9. janúar 1980. 20 dánaríregnlr Vignir Andrésson Hákon Guömundsson. fyrrv. yfirbogardómari, lést sl. sunnu- dag. Hann fæddist 18. október 1904 að Hvoli i Mýrdal, varð stúdent 1925 og lauk lögfræðiprófi frá Háskólanum 1930. Hann var skipaður hæstaréttarritari 1936 og yfirborgardómari 1964 og gegndi þvi starfi til 1973. Að auki voru honum falin ýmis trúnaðar- störf. Eftirlifandi kona hans er Ólöf Dagmar Arnadóttir og eign- uðust þau þrjár dætur. Vignir Andrésson iþróttakennari lést á gamlársdag, 31. desember sl. Hann fæddist 19. febrúar 1904 i Grunnólfsvik i Skeggjastaða- hreppi, foreldrar hans voru Andrés Rasmussen og Magnea Einarsdóttir. Fluttust foreldrar hans til Vesturheims, en honum komið fyrir hjá ættingjum. 1929 lauk Vignir prófi frá iþróttaskól- anum i Askov og var hann lengst af kennari við Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Eftirlifandi eigin- kona hans er bórunn Jónsdóttir. aímœU bórhallur Björnsson bórhallur Björnsson, fyrrv. kaupfélagsstjóri, er sjötugur i dag. bórhalíur hóf ungur störf hjá Samvinnuhreyfingunni og var 1946kaupfélagsstjóri á Kópaskeri og gegndi þvi starfi til 1966 og flutti þá til Reykjavikur. Hann er kvæntur Margréti Friðriksdóttur. bórhallur tekur á móti gestum i dag á Holtagörðum milli kl. 16.30 til 18.30. minningarspjöld .Vinningarkort Sjálfsbiárgar, félags fatlaðra í Reykjavík , fást h|á: Reykjavikurapóieki, Garðsapðteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.ffjúðargerði 10. Bókabúðinni Alfheimum ó, Bökabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10 Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátuni 12, Bókabúð O.ivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfírði. hja Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, ^verholti, Mosfellssveit. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Wlæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum viðs vegar um landið. Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni <A, opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. 'Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s., 22150, hjá Ingjaldi sfmi 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, f sölubúðinni á .^/ifilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna eru seld I Bókabúö Braga, Lækjargötu 2, Lyfjabúö Breiöholts, Arnarbakka og á Hallveigarstööum á mánu- dögum milli 3—5. söín Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. þér innilega fyrir hugulsemina aö stöóva vió gang- brautina UMFERÐAR RÁÐ 'Minningarkort kwenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Svefnbjarnardóttur, nala|andi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigrlði Sigur- björnsdóttur, Stíflusell 14, sími 72176 og Guð- björcju Jónsdóttur, Mávahlíð 45, sími 29145. ýmislegt Viö lok haustannar, 21. des. s.l. voru þessir hópar sérmenntaðra manna brautskráðir frá Tækni- skóla Islands: 3 byggingatæknar, 8 raftæknar, 5véltæknar og 13 byggingatækni- fræðingar. Meðal þeirra er fyrsta konan sem ávinnur sér námsgráöuna byggingatæknifræöingur viö T.l. 15 meintæknar voru braut- skráöir 1. okt. 24 Utgerðartæknar vorubrautskráöir 31. mai. 42 luku raungreinadeildarprófi á árinu 1979, flestir i maí en nokkrir i desember. 12 nemendur fóru á sföasta ári frá Tækniskólanum til þess aö ljúka i Danmörku tveim siöustu námsárunum til tæknifræöiprófs I vélum eða rafmagni. Heildarfjöldi nemenda I 6 deild- um skólans var u.þ.b. 400 á haust- önn og hefur ekki áöur veriö svo mikill. 1 byggingum , vélum og rafmagni sitja fyrir um skólavist menn meö viöeigandi sveinspróf. Rektor genglsskránlng Gengið á hádegi Almennur Feröamanna- þann 8.1. 1980. gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadoilar 396.40 397.40 436.04 437.14 1 Sterlingspund 893.20 895.50 982.52 . 985.05 1 Kanadadoliar 341.45 342.35 375.60 376.59 100 Danskar krónur 7393.80 7312.40 8133.18 8043.64 100 Norskar krónur 8049.50 8069.80 8854.45 8876.78 100 Sænskar krónur • 9573.70 9597.90 10531.07 10557.69 100 Finnsk mörk 10739.60 10766.70 11813.56 11843.37 100 Franskir frankar 9841.70 9866.50 16825.87 10853.15 100 Belg. frankar 1420.30 1423.90 1562.33 1566.29 100 Svissn. frankar 25117.20 25180.60 27628.92 27698.66 100 Gyiiini 20901.80 20954.70 22991.98 23050.17 100 V-þýsk mörk 23089.50 23147.70 25398.45 25462.47 100 Lirur 49.31 49.44 54.24 54.38 100 Austurr.Sch. 3208.40 3216.50 3529.24 3538.15 100 Escudos 799.20 801.20 879.12 881.32 100 Pesetar 600.00 601.50 660.06 661.65 100 Yen 169.53 169.96 186.48 186.96 (Smáauglysingar — simi 86611 ) ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. Bílavióskipti ) Mazda 929 árg. ’76 til sölu. Sjálfskiptur, 4ra dyra. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sfma 53953. Vil skipta á mjög góöum Volkswagen, ’71 módeli, fyrir Austin Mini, ’74 módel. Milli- greiðsla staöreidd. Uppl. i sima 73474 eftir kl. 17.30. Fiat 128 Til sölu Fiat 128 árg. ’74, góður bill, mjög gott útlit. Uppl. i sima 52737. Land Rover bensin árg. ’66 til sölu, góöir greiösluskilmálar. Uppl. á Bílasölu Eggerts simi 28255. Til sölu er Mazda 929 Station árg. 1978. Ekinn 30 þús. km. Mjög sparneyt- inn. Eyðir aðeins 10 1 á 100 km. innanbæjar og 7 1. utanbæjar. Uppl. i sima 72461 milli kl. 19-21 á kvöldin. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 ixla i Visi, i Bilamark- aöi Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þU aö selja bil? Ætlar þU aö kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum 1 kring, hún selur, og húnútvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Volvo Dúett árg. ’67 i góðu standi til sölu. Uppl. i sima 52348. og á kvöldin i simum 51448 og 51449. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahiuti i Sunbeam 1500 árg’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opiö virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, simi 11397, HöföatUni 10. Höfum varahiuti i Sunbeam 1500 ’72, Toyota Crown ’67. Audi 100 ’70. V.W. 1600 ’67, Fiat 125P ’72, Fiat 127 og 128 ’72. Franskan Chrysler '72 Cortina ’70. Land Rover '67 ofl. ofl. einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7 laugar- daga frá kl. 10—3, sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Bila- og vélasaian As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu skrá: M.Benz 250 árg. ’71 M.Benz 220D árg. ’71 M.Benz 240D árg. ’74 M.Benz 240D árg. ’75 M.Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlass árg. ’72 Ford Torino árg. ’71 Ford Comet árg. ’74 Ford Maveric árg. ’73 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Dart sport árg. ’73 Chevrolet Vega árg. ’74 Ch.Nova árg. ’73 Ch.Malibu árg. ’72 Ch.Impala árg. ’70 Pontiac Le Mans árg. ’72 Plymouth Duster árg. ’71 Datsun 1200 árg. ’71 Datsun Y129 árg. ’75 Datsun 180B árg. ’78 Saab 96 árg. ’72-’73 Saab 99 árg. ’69 Opel Record 1700 station árg. ’68 Opel Commandore árg. ’67 Peugeot 504 árg. ’70 Fiat 125 P árg. ’77 Austin Mini árg. ’73 Cortina 1300 árg. ’70 Cortina 1600 árg. ’73-’74 WV 1200 árg. ’71 Subaru pick-up árg. ’78 4.h.drif Dodge Weapon árg. ’55 Bronco árg. ’66-’72-’74 Scout árg. ’66 Wagoneer árg. ’70 Cherokee árg. ’74 Blazer árg. ’73 Renault E4 árg. ’75 Auk þess margir sendiferöabilar og pick-up bilar. Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Bílaleiga 4P Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11 simi 33761. Bilaleiga Astriks sf. Auöbrekku 38. Kópavogi. Höfum til leigu mjög lipra station bila. Simi: 42030. BiTaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Alit bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Námskeiö nr. 3 i fluguköstum hefst sunnudaginn 6. jan. kl. 10 i tþróttahúsi K.H.l v/Háaleitisbraut. Lánum öll taéki. Allir velkomnir. Armenn. Skemmtanir Diskótekið Dollý Fyrir árshátiðir, þorrablót, skóladansleiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til aö skemmta sér, hlusta á góöa danstónlist. Við höf- um nýjustu danslögin (disco, popp, rock), gömlu dansana og gömlu rokklögin. Litskrúðugt ljósashow, ef óskað er. Kynnum tónlistina hressilega. Uppl. í sima 51011. Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kyn- slóðina. Stjórnum söng og dansi i kring um jólatréö. öll sigildu vin- sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta. Góö reynsla frá siöustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla og fl. Feröadiskótek fyrir blandaöa hópa. Litrikljósashowogvandaö- ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum viö aöstoö- aö. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 (51560). Diskóland. Diskótekið Disa. (Ýmislegt ) Ung stúlka, alin upp i sveit, óskar eftir að komast i sveit meö 2-3 hesta. Uppl. i sima 98-2060. ASKRIFEHDUR! Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið i sima 86611: virka daga til kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Áfgreiðslo YÍSIS sími 66644

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.