Vísir - 09.01.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 09.01.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Miðvikudagurinn 9. janúar 1980. Ums jón: Sigurveig Jónsdóttir Slónvaro ki. 20.30: Mynd fypln alia flðlskylduna útvarp Miðvikudagur 9. janúar Sagan um Stikilsberja-Finn var meistaraverk bandariska rithöf- undarins Marks Twain. Hún vakti strax mikla athygli, þegar hún kom út 1884, og telst nú til sigildra bókmennta. Finnur er sonur drykkjumanns og fljír hann ofbeldi hans og eins góösemi ekkju nokkurrar, sem vill gera úr honum heiðvirðan mann. Félagi hans á flóttanum er strokuþrællinn Jim. Saman ferð- ast þeir á fleka niður Missis- ippi-fljótið, en i þeirri ferð kynnist Finnur fólki úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Rauöi þráður sögunnar er grimmd mannanna hvers i ann- ars garð, en jafnframt er i henni mikil kimni, sem gerir hana jafn áhugaverða börnum sem full- orðnum. Ikvikmyndahandbókinni okkar fær myndin um Stikilsberja-Finn þrjár stjörnur, sem telst nokkuð gott. Mickey Rooney fær góða dóma fyrir túlkun sina á Finni og Rex Ingram þykir fara á kostum sem strokuþrællinn. Myndin er frá árinu 1939 og þvi vitaskuld i svart-hvitu. Hún er 90 minútna löng. —SJ Elfa Björk Gunnarsdóttir borgar- bókavörður er umsjónarmaður Vöku i kvöld. Slónvarp kl. 22.00 vaka: Umræður um barnabokina ,,I þessum þætti ætlum við að ræða um barnabókaútgáfu á Is- landi i dag,” sagði Elfa Björk Gunnarsdóttir, borgarbóka- vörður i samtali við Visi, en hún hefur umsjón með Vöku i kvöld. Elaf Björk sagði, að með sér i umræöunum yrðu þau Andrea Jóhannsdóttir bókasafnsfræðing- ur, Þórir S. Guðbergsson, rithöf- undur, Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, örlygur Hálfdánarson, UtgefandbGunnvör Braga, dagskrárfulltrúi og NjöröurP. Njarðvik, rithöfundur. Þau munu lýsa skoðunum sin- um á þvi Ur hverju börn hafa að velja ábókamarkaðinúna. Einnig veröur vakið máls á þvi hvort meiri samvinna væri æskileg milli þeirra, sem umgangast mest börn í skólum, á heimilum og annars staðar, og þá hvers konar samvinna. Efla Björk sagði, að barnabók- in væri meira en bara skáldsagan og ævintýrið. Hún þyrfti að vera fræðandi um leið, ef vel ætti að vera til hennar vandað. ,,Ég vona að þessi umfjöllun veki umræður um barnabókina, þvi hUn er mikilvægt hjálpartæki iuppeldi allra barna,” sagði Elfa Björk. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tön- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn: Stjórnandi: Oddfriður Steindórsdóttir. 16.40 Útvarpssaga barnanna: ,,Óli prammi” efdr Gunnar M. Magnúss. Arni Blandon heldur áfram lestri sögunn- ar (3). 17.00 Síödegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 Baltic-bikarkeppnin I handknattleik I Vestur-Þýskalandi Her- mann Gunnarsson lýsir sið- ari hálfleik í keppni Islend- 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þátturUr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuöpaurinn. Teikni- mynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Indiánar Noröur - Ameriku. Franskar myndir um indiána og skipti þeirra við evrópska landnema. Þýöandi Friörik Páll Jóns- son. Þulur Katrin Arna- dóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur inga og heimsmeistaranna vestur-þýsku i Bremer- haven. 20.10 Úr skólalifinu. Umsjón- armaðurinn, Kristján E. Guömundsson, fjallar um islenskunám i heimspeki- deild háskólans. 20.55 ,,Heima i héraöi — nýr glæpur”. Bragi Bergsteins- son og Martin Götuskeggi lesa ljóð sin Ur samnefndri bók, ásamt Guörúnu Eddu Káradóttur. Milli lestra er flutt tónlist, sem þau hafa valið af plötum. 21.20 Einsöngur i útvarpssai: Inga Marfa Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Brahms, Wolf, Schubert og Grieg. GuðrUn Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Þjdfur i Paradis” eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Skeiöahnifur”, smá- saga eftir Tove Ditlevsen. Halldór G. Stefánsson is- lenskaði. Kristin Bjarna- dóttir leikkona les. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jrtrunn Tómasdóttir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stikilsberja-Finnur (Huckleberry Finn). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1939, byggö á hinni sigildu sögu eftir Mark Twain um drenginn Finn og ævintýri hans á bökkum Mississippi-fljóts. Aöalhlut- verk Mickey Rooney, Walter Connolly og William Frawley. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.00 Vaka. Fjallað er um barnabókmenntir. Umsjónarmaöur Elfa Björk Gunnarsdóttir. Stjórn upp- töku Andrés Indriöason. 22.45 Dagskrárlok Mickey Rooney f hlutverki Stikilsberja-Finns. sjónvarp Miðvikudagur 9. janúar ISLENSKAR RÆTUR A DAGSKRA Sjónvarpsþáttagerð erlend er mjög aö hneigjast í átt til eins- konar islenskrar sérfræði. Vin- sælir eru þeir þættir fyrst og fremst, sem byggja á þjóöfræöi, eða neftóbaksfræöi, eins og hún var nefnd hér I Visi á dögunum. Má I þvi tilfelli nefna tvo þætti, sem hafa veriö sýndir hér. Ann- ar þeirra er ameriski þátturinn Rætur, en hinn er ástralski þátturinn Andstreymi. Báöir þessir þættir byggja á söguleg- um grunni og eru merkilegir þess vegna, einnig vegna þess aö til þeirra hefur veriö vandaö I hvivetna. Meira aö segja mætti halda þvi fram meö nokkrum rétti, að kona á borö viö Mary Mulvane sé oröin heimilisvinur I hverju húsi I landinu. Viö íslendingar, sem höfum stundaö þjóöfræöi margskonar sem einskonar þjóöariþrótt eins lengi og „elstu menn muna”, eigum auövitaö ókjör af efni i þætti eins og þá, sem hér hafa veriö nefndir. Þarfekki aö grlpa til Lénharös fógeta eöa Jóns Arasonar i þeim efnum til aö koma á fót frambærilegum þjóöf ræöum í sjónvarpi. Draugasagna ekki heldur. Og vegna þeirrar áráttu okkar, aö huga meir aö þjóöfræöum en öörum skrifum, hafa ákveönir rithöfundar islenskir þroskaö meö sér frásagnargáfu, sem fellur vel aö efninu. 1 skyndingu leyfi ég mér aö nefna menn á borö viö Jón Helgason og Gils Guömundsson. Auövitaö veröur aösniöa sterkustu sérkennin af, sem varla höföa til okkar leng- ur, eins og rfmnakveöskapinn og hinar eilifu og lotulöngu baö- stofukvöldvökur. En manna- feröin sjálf og lffssaga einstakl- inga gæti haldiö sér með mikl- um ágætum. 1 skyndingu dettur manni I hug persóna á borö viö Jón Espólfn, yfirvald og sagna- mann, sem hefur skiliö eftir miklar heimildir um sig sjálfan, málavafstur margvfslegt, en umfram allt lýsingu á tiöar- anda, og i nýlegri skáldsögu rakst ég á lýsingu hans á þvl, þegar hann mætti Jörundi hundadagakonungi og lenti I nokkrum samiikingum viö Sauöafellsför. Væri llfs og bar- áttusaga þessa yfirvalds tekin saman fyrir sjónvarp I nokkra þætti yröi úr þvi efni, sem myndi ekki siður en hinir er- lendu þættir vekja mikla og veröskuldaöa athygli hér á landi. Og þó er þetta bara dæmi af fjölmörgum, raunar ótöluleg- um grúa af þáttaefni úr þjóö- fræöinni. Sagt er aö sjálfstæöisbarátta þjóöar sé starf, sem vinna þarf á hverjum degi. Sllkt starf er auövitað lika unniö I stofnun eins og Islenska sjónvarpinu. Aftur á móti viröist stundum eins og skorti nokkurn metnaö fyrir okkar eigin hönd.og frekar hallast aö þvi aö leysa úr dag- skrármálum meö léttu spjalli eöa aöfengnum þáttum góöum. Auðvitaö er boriö viö Qár- magnsskorti, og má vel rétt vera. Ungirmenn eru þarna aö störfum yfirleitt, og stundum er einsogungtfólk hafialveg slitiö strenginn heima hjá sér, þótt þaö horfi aö ööru leyti meö ánægju á Mary Mulvane og Rætur. í kraftiþekkingar sinnar á fjölmiölinum hneigist þaö til aö taka aö sér dagskrármyndun I formi nýlegri áhugamála. Aör- ar þjóöir hafa hins vegar upp- götvað fortiö slna, eins og Bandarikjamenn I myndinni Rætur. Og þaö viröist svo sannarlega kominn timi til, aö einhver hluti hennar veröi upp- götvaöur meö likum hætti hér- lendis. 1 rauninni er þaö skoöun Svarthöföa, að velja þurfi tvö ráö fyrir Rlkisútvarpið, annaö fyrir útvarp og hitt fyrir sjón- varp. Þessar stofnanir eru óskyldar, þótt þær geti haft sameiginlegan fjárhag og sam- eiginlegan útvarpsstjóra. Meö skynsamlegu vali á mönnum I sjónvarpsráö, þar sem stjórn- mál eöa nýlistir væru ekki yfir- gnæfandi, mundi fást heppilegt jafnvægi og þróttur til aö fylgja eftir efnisgerö fyrir sjónvarp, sem I senn mundi efla hina dag- legu sjálfstæöisbaráttu og afla okkur efnis frá þeim rótum, sem viö erum sprottin af og getum meö engu móti afneitaö. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.