Vísir - 10.01.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 10.01.1980, Blaðsíða 12
1 VÍSIR Fimmtudagurinn 10. janúar 1980 vísm Fimmtudagurinn 10. janúar 1980 i 1 i 1 i I i I I I ■ ÍR-ingar ætla sér aö halda Mullersbikarnum frá þvi i fyrra. Valdimar örnólfsson notfæröi sér góöa veöriö til aö stíga á skiöin. Guömundur Gunnlaugsson lætur sig fljúga fram af hengju. IK K Si fe BBOS BB œ ÉB Guömundur Jónsson á fullri ferö niöur snarbrattar brekkurnar i Hamragili. Skiðamenn eru nú komnir á fulla ferð, enda er fyrsta mót vetrarins ekki langt undan. Það er Mullersmótið, sem haldið verður 19. janúar. Keppt verður i flokkasvigi, en sex keppendur verða frá hverju félagi. í fyrra voru það íR-ingar sem unnu bikarinn á Mullersmótinu og eftir öllum sólarmerkjum að dæma, stefna þeir að þvi að halda honum. Kapparnir i skiðadeild 1R hafa ekki slegið slöku við æfingar undanfarið. Þeir hafa notað sér skiðaskála félagsins i Hamragili og dvalið þar með þjálfurum. Nú nýlega fengu þeir Sigurð Jónsson frá ísafirði, íslandsmeistarann i svigi,til að leiðbeina sér og þjálfa. Hann fór með 25 manna hóp i Hamragil og æfingar hófust snemma á morgnana og stóðu fram á kvöld. En þrátt fyrir strangar æfingar gáfu IR-ingar sér tima til að bregða á leik og svifu langar leiðir fram af hengjum, sem þeir notuðu sem stökkpall. — KP. - * gPte þ Visismyndir EJ. Siguröur Jónsson frá tsafiröi, islandsmeistarinn f svigi. Lyftan hifir skiöafólkiö upp á efstu brún. Guömundur Jakobsson á fullri ferö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.