Vísir - 10.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 10.01.1980, Blaðsíða 21
í dag er fimmtudagurinn 10. janúar 1980, 10. dagur ársins. Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla verður vikuna 4.-10. janiiar i BORGARAPÓTEKI. Kvöld- og laugardagavörslu tilkl. 22 annast REYKJAVIKURAPÓTEK Kópavogur: Kópavogsapólek er oþió öl! kvölj til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opiö frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19, ' almenna frldaga kl. 1345, laugardaga frá kl. 10-12. *> Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá jkl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. skák Hvitur leikur og vinnur. I 11 Att 4 JL t & # & ttt ttt gg <§? A B C D Í F 5" Hvitur: Taflan Svartur: Rusu.Rúmenia 1957. 1. Bxg7! Kxg7 2. Hxe6! Bg5 3. Hg6+! Gefið. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel' * tjarnarnes. sími 85477, Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 óg um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, . Hafnarf jörður simi 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, ^Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöfcjum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öórum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 46 aðstoð borgarstof nana^ _ lœknar jSlysavarðstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. AUan sólarhringinn. w , ‘tíWknastofur eru lokaðar á laugardögum o<f -helgidögum, en hðEgt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga k4.^-21 og A laugardögum frá kl. 14-lA slmi 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-í síma Læknafélags Reykja- yikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til kíukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram l Heilsuverndarstöð Reykjavikur á qiánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. cSImi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspltali'Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og <kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. .Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. 'Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Asunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 ^til kl. 19.30. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. f . Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. ,19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudaga —' laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl. I5tilkl. lóogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 oq »19-19.30. y Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 oq 19-19.30. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi lið og sjukrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabifl 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Logregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.« Slokkvilið 2222. ’ Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. ‘Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabiil 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 - Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. k velmœlt Veröldin hefur alltaf farið framhjá mér. J.Snow bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2t)39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Bélla as i fyrsta sinn þá er það misskilningur — innst inni er ég alveg I rusli! oröiö H-ann, sem ekki þyrmdi sinum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hvi skyldi hann ekki lika gefa oss allt með honum? Róm. 8,23 ídagsinsönn sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu daga kl. 8 13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17.30-19.30, á laugardogum kl. 7.30 9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Vármárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðið er opið fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöé*lsafn—útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, lajjgard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, survtud. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga mlnningarspjöld Minningarícort Sjálfsbjárgar/félags fatlaðra í Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjöfborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum’ 6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúö Oiivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, £»verholti, Mosfellssveit. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást/á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur, Mæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustlg 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá l|ós- mæðrum víðs vegar um landið. ■Minníhgarkort kvenfélags Hreyfils íást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Svelnbjarnardóttur, Óalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigríði Sigur- björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð- björpu Jónsdóttur, Mávahlið 45, sími 29145. 'Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s.( 22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á . .((fil^stöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, VerSl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti, -Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. bridge Jón barðist einn i eftirfar- andi spili frá leik Islands og Póllands á Evrópumötinu i Lausanne í Sviss. Hann haföi reyndar erindi sem erfiöi. Vestur gefur/allir á hættu. G109 75 4 K74 G873 5 AKD843 57 AK2 ADG10952 3 542 KD10 2 DG109653 86 A96 1 opna salnum sátu n-s Lebioda og Wilkosz, en a-v Guðlaugur og örn: Vestur Norður Austur Suður 3T pass 4H 4S pass pass pass A-v tóku á ásana sina og Pólverjarnir fengu 650. 1 lokaöa salnum sátu n-s Si- monog Jón.en a-v Szurig og Zaremba: Vestur NorðurAustur Suöur 3T pass 4H 4S pass pass 5T 5S dobl pass pass pass Dobl vesturs er i hæpnara lagi, þótt ekki sé meira sagt. Hann spilaði siðan út laufa- fjarka, drepið á ásinn og meira lauf. ,,Nú get ég”,sagði Nonni, og hirti afganginn af slögunum.Það voru 1050til Is- lands, sem græddi 9 impa á spilinu. Minningarspjöld Landssamtakanna ÞrosKa- hjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni >íA, opiÓ frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. SÁÁ — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamáliö. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvállagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbókosafn Islands Safnhúsinu vió ' Hverf isgötu. Lestrarsalir eru opnir; virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16; nema Jaunardaqa kl. 10-12. ~Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard-13-16. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. tlJkynningar Bláfjöll Upplýsingar um færð og lyftur i simsvara 25582. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur fund mið- vikudaginn 9. jan kl. 20.30. Bingó. Stjórnin. Kvennadeild SVFÍ heldur fund fimmtudaginn 10. jan kl. 8. Spilað verður bingó eftir fundinn. Konur mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Safnaðarheimili Langholtskirkju. Félagsvist i kvöld i félagsheimil- inu v/Sólheima, og framvegis á fimmtudagskvöldum i vetur til á- góða fyrir kirkjubygginguna. Safnaðarfélag Asprestakalls heldur fund sunnudaginn 13. janúar að lokinni messu sem hefst kl. 2 að Noröurbrún 1. Kaffidrykkja og félagsvist. Kaperssósa er mjög góð með soðnum fiski, kjöt- og fiskboll- um og soðnu kjöti. Fyrir 4. 25 g smjörliki 1 laukur 3 msk. hveiti 5 dl soð (vatn + kjötkraftur) salLpipar 1 eggjarauða 2 msk- rjómi 2 msk.kapers. Smásáxið laukinn og látið hann krauma um stund i smjörlikinu. Hrærið hveitinu saman við. Þynnið smám saman með soð- inu. Látið sósuna sjóða i uþb. 5 minútur. Bragðbætið með salti og pipar. Takið pottinn af hitan- um. Hrærið rjóma og eggja- rauöum saman og þeytiö úti sósuna. Það er ekki nauðsynlegt að nota rjóma og eggjarauðu úti sósuna en hún verður þá mun ljúffeng- ari. t stað rjómans má vel nota mjólk og sleppa eggjarauðunni. Siðan bætum við kapers úti sós- una og örl. vökva af berjunum en ekki of miklum,þá er hætta á að sósan verði römm. Hitiö sós- una aftur en látið hana ekki sjóöa, þá myndi eggjarauðan aðskiljast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.