Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 18
vism Föstudagurinn 11. janúar 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 VV V % \V/ \ I * ® VS 22 J Til sölu Litiö iðnfyrirtæki til sölu. Hentar 1-2 mönnum. Uppl. næstu kvöld i sima 99-4442. Til sölu. Svefnsófi + 2 stólar, húsbónda- stóll, isskápur og þvottavél Candy. Uppl. i sima 76658 eftir kl. 5. lljónarúm tii sölu 3ja ára ,,Hjónasæla” frá Ingvari og Gylfa til sölu. Tvöfaldar dýnur aðamerfskri fyrirmynd. Vel með farið. Uppl. i sima 43007 e. kl. 17. Stór sænskur skápur úr hnotu, er með bar, skúffum fyrir borðbúnað, skáp með sand- blásnu gleri, bókahillum og hólfi fyrir sjónvarp. Einnig er til sölu borð með útsaumaðri plötu og gleri, gott Philips sjónvarp, fatn- aður og margt fleira. Simi 36508. Opið öil kvöld til kl. 21. Úrval af blóma- og gjafavörum. Garðshorn, Fossvogi. Simi 40500. Óskast keypt The Nationa) Geographic Magazine fyrir 1947 óskast keypt. Uppl. i sima 86781. Óska eftir að kaupa tvihleypta haglabyssu Bruo.hlaupvidd 12 og 22 cal Bruo riffil. Uppl. í sima 34067. N'otuð rafmagnshitatúpa óskast keypt.Uppl.I sima 93-7577. Óskum eftir að kaupa litinn isskap (barskdp), helstekki hærri en 1,20 m. Uppl. i sima 83325 til kl. 18. Reprómaster óskast tilkaups. Nánari uppl. hjá auglýsingastjóra VIsis, sima 86611. (Húsgögn Furueidhúsborð til sölu. Uppl. i sima 85419 eftir kl. 3. 2ja manna svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 52300. Kaupum húsgögn og heilar búslóöir. Simi 11740 frá kl. 1—6 og 17198 á öðrum tima. Fornverslunin, Ránargötu 10 hef- ur á boðstólum Urval af ódýrum húsgögnum. Hjónarúm til sölu 3ja ára „Hjónasæla” frá Ingvari og Gylfa til sölu, tvöfaldar dýnur aðamerískri fyrirmynd. Vel meö farið. Uppl. I sima 43007 e. kl. 17. Til sölu mjög vel með farinn borðstofuskápur, borðstofuborö og 4 stólar og hansahillur með skáp. Uppl. i sima 40769 eftir kl. 4. Hljóðfari Kontrabassi tii sölu. Uppl. I sima 92-1173 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Fender jassbass til sölu, litið notaður. Uppl. eftir kl. 4 i si'ma 95-5579. Heimilistæki Til sölu i isskápur, Electrolux ’74. Uppl. milli kl. 7 og 8 i sima 41541. Óskum eftir aðkaupa litinn fsskáp (barskáp), helst ekki hærri en 1 20 sm. Uppl. i si'ma 83325. [Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram i gildi, 5 bækur i góðu bandi á kr. 5000.- allar, sendar burðargjalds- fritt. Simið eða skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og útvarpssagan vinsæla Reynt að gleyma, meðal annarra á boðstól- um hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4—7. Kaupbætir með kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79 samtals 238 bls. með sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Ondina. Vetrarvörur Tii sölu eru Wustraskiði 140cm meöLook bindingum, ásamt smelluskíöa- skóm. Uppl. i sima 71412. Skemmtanir Diskótekið Dollý Fyrir árshátíðir, þorrablót, skóladansleiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér, hlusta á góða danstónlist. Við höf- um nýjustu danslögin (disco, popp, rock), gömlu dansana og gömlu rokklögin. Litskrúðugt ljósashow, ef óskað er. Kynnum tónlistina hressilega. Uppl. í síma 51011. Jóladiskótek. Jóiatrésfagnaður fyrir yngri kyn- slóðina. Stjórnum söng og dansi i kring um jólatréö. Oll sígildu vin- sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta. Góð reynsla frá siðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla og fl. Ferðadiskótek fyrir blandaða hópa. Litrik ljósashowog vandað- ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum við aðstoð- aö. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 ( 51560). Diskdland. Diskótekið Disa. £L£L£L X Barnagæsla Get tekið börn i gæslu frá kl. 7.30 — 19,5 daga vikunnar.Er á Melunum. Uppl. i sima 23022. Kerruvagn til sölu. Simi 19240. Óska eftir að kaupa kerru, helst með skermi. Uppl. i sima 11907. Tviburakerra til sölu dökkblá Silver Cross. Verð kr. 50 þús. Uppl. i sima 24803. h Tapað - fundið A föstudag tapaðist dökkbrún minkahúfa, sennilega við Glæsibæ eða Hrafnistu. Finn- andi vinsamlega hringi i sima 13192. Guilúr tapaðist. Gamalt gullúr tapaðist i Klúbbnum 27. des. sl. Skilvis finn- andi hringi i sima 27629. Hreingerningar Avallt fyrst. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningaf élag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar i- búðir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og við ráöum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Þrif — Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á stigagöngum i ibúðum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn soguð upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Þrif — hreingcrningar — teppa- hreinsun Tökum að okkurhreingerningar á ibúðum, stigahúsum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúpáireinsivél, sem hreins- ar með mjög góðum árangri. Vanirogvandvirkirmenn. Uppl. i sima 85086 og 33049. Þjónusta Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, sími 11755. Vönduð og góð þjónusta. Múrverk — fllsalagnir Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. MUrara- meistarinn, simi 19672. Þó veraldargengið virðist valt veit ég um eitt sem heldur,lát oss bilinn bóna skalt og billinn strax er seldur. Ætlar þú að láta selja bilinn þinn? Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi 18, simi 83645. Úrsmiður. Gerum við og stillum Quartz Ur. Eigum rafhlöður i flestar gerðir úra. Póstsendum. Guðmundur. Þorsteinsson sf. Úra- og skartgripaverslun Bankastræti 12, simi 14007. Axel Eiriksson úrsmiður. Bílamálun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða, eigum alla liti. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6. Simi 85353. Gullsmiður Gerum við gull- og silfurmuni. Breytum gömlum skartgripum og önnumst nýsmfði. Póstkröfu- þjónusta. Guðmundur Þorsteins- son sf. Úra-og skartgripaverslun Bankastræti 12, simi 14007. Ólafur S. Jósefsson, gullsmiður. Atvinnaíboói Saumaskapur, vanur starfskraftur óskast við saumaskap á kvenfatnaði, hálfan eöa allan daginn (helst vanur overlocksaum).Uppl.Í sima 21812 Saumastofan Brautarholti 22 3. hæð, inngangur frá Nóatúni gegnt Þórscafe. Reglusöm og ábyggileg kona óskast til heimilisstarfa á tvö barnlaus heimili. Ar.nað i vesturbænum og hitt i Skerjafirði. 4 tima á dag einu sinni i viku á hvorn stað. Uppl I sima 24558. Róieg fuliorðin kona óskast til að gæta 2ja barna i litlu þorpi úti á landi. Uppl. I sima 72728 eftir kl. 6 á kvöldin. Sendill óskast, gott kaup. Félagsprentsmiðjan, Spitalastig 10, simi 11640. Stúlka óskast um óákveðinn tima til húsverka og matseldar. Vinnutimi frá kl. 9-15. Uppl. i sima 13005. Atvinna óskast Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu í Visi? Smáaug- lýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er víst, að það dugi alltaf að auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. v: Við erum 2 systur 16og 18 áraog okkur vantar vinnu strax, helst við afgreiðslustörf. Uppl. i slmum 21271 og 75955. Vanur kokkur óskar eftir afleysingarplássi á góðum loðnu- bát eða togara. Uppl. i sima 81606. Húsasmiðanemi óskar eftir vinnu. Simi 21869. Múrari óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 42593. Ungur maður óskar eftir atvinnu i Reykjavik, allt kemur til greina. Uppl. i sima 74857 i dag og næstu daga. Stúlka á átjánda ári óskar eftir að komast að i snyrtivöruverslun, er ólærð en hef mikinn áhuga og er fljót að læra. Get byrjað strax ef óskað er. Upplýsingar sendist blaðinu fyrir 15. janúar merkt „Ahuga- Tveir ungir menn, 20 og 21 árs, óska eftir atvinnu sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu, annar er stúdent og hinn er stú- dent aö 9/10. Reynsla af marg- vislegum störfum .Flest kemur til greina. Uppl. i sima 27539. 25 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir góðu framtlðarstarfi, er ýmsu vanur. Uppl. i sima 73909. (Þjónustuauglýsingar J )> DYRASIMAÞJONUSTAN •• \ Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð í nýlagnir. Upplýsingar i sima 39118 v; .*♦ Er stiflað? Stifluþjómistan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NBÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER ^ O.FL. ^H| Fullkomnustu tæki// ClJmMiL t' Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU M.F.-50B Þór Snorrason Simi 82719 "V' O Sprunguþéttingar Tökum aö okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu-, glugga-, hurða- og þakrennu- viögeröir, ásamt ýmsu ööru. Uppl. i sima 32044 alla daga RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU Sjónvarpsviðgerðir Hljómtækjaviðgerðir Bíltæki — hátalarar — isetningar. Bjeytum DAIHATSU-GALANT biltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW MIÐBÆJARRADIÓ " Hverfisgötu 18. Simi 28636 -A.. NÝ ÞJÓNUSTA í RVIK. Gerum við springdýnur samdægurs. Seljum einnig nýjar dýnur. Allar stæröir og stífleikar. DÝNU- OG BÓLSTUR- GERÐIN, Skaftahlíö 24, simi 31611. Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaöastræti 38. Dag-, ^Á^kvöld- og helgarsími 21940. <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.