Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 22
vísm Föstudagurinn 11. janúar 1980 Umsión: Guömundur Pétursson í hvíldarstöðu Má vera, að þessar verðandi ballettmeyjar eigi eitthvað ólært i að stilla sér upp við æfingaslána til þess að ganga i augum ljósmyndaranum, en þær hafa þá lika tímann fyrir sér til þess. Það er vist nógu ströng þjálfunin, sem biður þeirra i listinni, þótt þær leyfi sér að siga niður af tánum andartak, meðan gesturinn truflar kennsluna. — Hún l'ærist mjög i vöxt ásóknin i ballettskólana i vesturheimi um þessar mundir. önmr uppeldlslræði i tran fylgja þeir annarri stefnu i barnauppeldisfræði, en þeir hér á vesturlöndum, sem lita hornauga striðsleiktæki og barnagull, er likja eftir drápstólunum. — Þessi mynd var tekin á dögunum fyrir utan bandariska sendiráðið i Teheran, þar sem stúdentar hafa 50 gisla á valdi sinu. Ef vel er að gáð, má ef til vill sjá blómið, sem iitla telpan heldur á, en byltingar,,hetjan” barngóða býöur henni skipti. Þau eru byrjuð að hamra járnið, framboðsefni flokkannai Banda- rikjunum, vegna fyrirhugaðrar útnefningar á frambjóöanda til for- setakosninganna i nóvember næsta. Hefur ekki farið framhjá nein- um, að meðal demókrata hefur Ted Kennedy skorað Carter forseta á hólm, en minna borið á framboðsefnum repúblikana. — Hér eru þeir tveir, sem heistur er gaumur gefinn i þvi sambandi. Ronald Reagan og kona hans Nancy sjást hér á neöri myndinni umkringd stuðningsmönnum i Flórida, en á efri myndinni Howard Baker sem fer hina sigildu leið ameriska stjórnmálamannsins að hjörtum kjós- enda. K Á alkvæðaveiðum Greiðl kemur I grelða stað Þessi sautján vetra gamli fill heitir Mauree og hefur að visu þá aöalatvinnu aö koma fram i sirkus Roberts Brothers, sem I desember siðasta var ásamt öðrum sirkusum I London á heimsmeistarmóti fjöileikahúsa. — En þessi bensin- og bilaþvottastöð viö Kempton Park var svo vinsamleg að lána sirkusnum bila, meöan hann dvaldi I London, og I þakklætis- og augiýsingaskyni tók Mauree til hendi á þvottastööinni til aö gjaida eitthvað fyrir: vinargreiðann. — Enginn heyrðisl kvarta undan þvi, aö bill hans væri ekki nóg þveginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.