Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 15. janúar 1980 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmin-álfarnir. Fimmti þáttur. býöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 Saga flugsins. Franskur fræðslumyndaflokkur. Fimmti þáttur. Lýst er m.a. notkun flugvéla i borgara- styrjöldinni á Spáni og á fyrstu árum siöari heims- styrjaldar. býðandi og þul- ur bóröur Orn Sigurösson. 21 40 Dýrlingurinn. Seinhepp- in söngkona.býðandi Guðni Kolbeinsson. 22.30 Stuðningur frá Sovét- rikjunum. Sovétmenn færa sig nú upp á skaftið i Mið-Asiu og Arabalöndum, „bessi mynd fjallar aðal- lega um skæruhernað P.L.O. og Palestinumanna,” sagði Gylfi Pálsson, þýðandi fræðslumyndar, sem verður siðust á dagskrá sjónvarpsins á þriöjudaginn. og þessi nýja heimildamynd fjallar um stuðning þeirra við sk æ r u 1 iðas a m t ök Palestinu-Araba, PLO. Rætt er við nokkra liðsfor- ingja PLO og skýrt frá æf- ingabúðum i Sovétrikjun- um, þar sem skæruliöar eru þjálfaöir til hryðjuverka- starfsemi. býðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.15 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR lfiijanúar 1980 lb.OO Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurinn. Teikni- mynd. býöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Indiánar N'orður-Ame- ríku. Siðasti hluti franskra mynda. býðandi Friðrik Höfundar myndarinnar telja, að skæruliðarnir hafi hlotið þjálfun sina i Sovét- rikjunum og byggja þá skoðun meðal annars á framburði skæruliöa. 1 myndinni kemur fram sú Páll Jónsson. bulur Katrin Arnadóttir. 18.55 lflé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækniog visindi. Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.00 Sjómannalifs/h (Capta- in Courageous). Bandarisk biómynd frá árinu 1937, byggðá sögu eftir Rudyard Kipling. Aðalhlutverk Freddie Bartholomew, Spencer Tracy, Lionel Barrymore og Melvyn Douglas. Harvey er ungur drengur af auðugu foreldri, og honum hefur verið spillt með eftirlæti. Hann fellur útbyröis af farþegaskipi. en er bjargað af áhöfn fiski- skips. Skipstjórinn neitar að sigla meö hann til hafnar fyrrenveiðum lýkur. Sagan hefur komið út i islenskri þýðingu borsteins Gislason- arog var lesin i útvarpfyrir 29 árum. býðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. skoðun, að Sovétmenn reki þjálfunarbúðir fyrir skæruliða frá Arabalöndunum, Afriku- rikjum og Kúbu. Rætt er við skæruliða, ráða- menn i Israel og bandariska starfsmenn CIA. —SJ Spencer Tracy fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn f „Sjómannalifi”. Hér er hann i annarri mynd, sem hann fékk Óskar fyrir: Borg drengjanna. Mickey Rooney leikur einnig meö honum í myndinni á mið- vikudagskvöldið. Mlövlkudagskvðld kl. 21.00: Eln þelrra gdmlu, góðu „Við erum enn að biða eftir framhaldsmyndinni „Út i óvissuna” og þvi sýn- um við gamla biómynd aftur þetta miövikudags- kvöld,” sagði Björn Baldursson dagskrárstjóri hjá Sjónvarpinu i samtali við Visi. Að þessu sinni er myndin ekki af verri endanum, þótt gömul sé. Hún nefnist á is- lensku „Sjómannalif’og er byggð á sögu eftir Kipling. Myndin var gerð árið 1937 og með aðalhlutverk fara þeir Spencer Tracy og Freddy Bartholomew. Sá' siöar nefndi leikur ungan dreng auðugra foreldra, sem hefur veriö spillt meö eftirlæti. Hann fellur fyrir borð á skemmtiferðaskipi, en er bjargaö um borö i fiskiskip Tracy, sem i myndinni er bandariskur fiskimaður. Tracy harðneitar að fara með drenginn til hafnar fyrr en veiöiferðinni lýkur og verður hann þvi að dvelja um borð i þrjá mán- uði. bar kynnist hann lif inu á allt annan hátt en hann hefur áður gert. „Sjómannalif” fær frá- bæra dóma i kvikmynda- handbókinni okkar. Spencer Tracy fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd og leikur annarra þykir lika góður. —SJ Palestinuskæruliöar I mötmælagöngu gegn friöarsamningum israela og Egypta. Slónvarp á prlöjudag kl. 22.30: Eru skæruliðar í bláifun í sovét?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.