Alþýðublaðið - 16.03.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 16.03.1922, Page 1
ublaðið 1922 Fíoitudagino 16, marz. jsUuzka króaaii. Herra ritstjóril Má eg biðja yður um rúm í heiðruðu blaði yðar fyrir þessar fáu linur. Mér hefir oft komið til hugar þegar eg hefi lesið sitt af hverju urn gengi á fslenskri krónu, hversu vanhugsað slfkt bjal er. Uai geng ið er ekkert að þrátta, því fs- lenzka krónan hefir ætfð verið og er enn f sfnu fuila nafhgildi, og fdlur vonandi aldrei úr þvf. Is- lenzk króna er engin önnur en sú, er felst í bankaseðlum Ríkis bankans íslenska. Peningasláttan er sameiginleg með Danmörku — um aðöll á myntinni er ekki að ræða — ea tslandsbanka seðlarn- ir mega aldrei viðurkennast sem dslenzk króna, þar verður Lands- bankinn að skipa öndvegið með sfna seðla. í athugunarleysi virðist mönn- um gjarnt á að hefja íslands- baaka seðlana f það hásæti að skoða þá sem islenzka krónu vegna þess að þeir einir eru i umferð nú, en þar sem það ein mitt er afskapleg fjarstæða og getur orðið afar hættulegt, vildi eg óska að einhver af fjár- og stjórn-máiagörpum okkar vildi 'taka þetta til rækiiegrar yfirveg unar og gera almenningi skiljan legt. að seðlar, sem útgefnir eru af banka sem ekki er annað en fégióða hlutafélag, og sem því á afkomu sfna algerlega undir ástæð um viðskiftamanna slnna, alls ekki má festast f hugutn manna og þvf síður f viðskifalffinu sem verandi gjaldstofn hins fslenzka rfkis. Hættuna sem af slfku get- ur stað ætta menn að athuga f tfma og afstýra, A. Alh.: Það er ekki rétt hjá hin- um helðraða greinathöfundi, að fslenzk króna sé Lsndsbankakróna, en hún er heldur ekki íslands- (bankakrónan En hvað er hún þá? Svarið er: Islenzk króna er — þegar um gengi er að ræða — það verð naæti í útlendum gjaldeyri, sem boðið er í hverja krónu f skuld á ísland, sem er viss og fallin í gjalddaga. Bankascðiar hafa þvf vanalega ekki áhrif á gengið, og alls ekki fyr en búið er að gefa óeðlilega mikið út af þeim. Ef ísleodingar ættu einum 10 eða 20 miljónum meira til góða hjá út iendingum af skuidum sem fallnar væru f gjalddaga, en þeir skuld- uðu til úttanda, mundu fslenzkir bankaseðlar — eins þó þeir væru óinnleysanlegir með gulli — stfga f vetði, miðað við erlendan gjald- eyri Vetð seðlanna fer því eftir hvaða verð fæst f erlendum gjald- eyri fyrir krónuna f innieign á íslandi (vissri og failinni f gjaíd- daga) en ekki að seðlarnir skapi verðið. Ritstjbrinn. Suöur-Aíríku verkfallið. Verkall námumanna f gullnám- um Suður Afríku hófst 9 janúar, af þvf að námaeigendur vildu lækka kaupið. Fyrir mánuði síðan var lýst yfir að verkfallið væri hætt, en f byrjun þessa tnánaðar höfðu að eins 4500 hvítir verkamenn og verkstjórar byrjað vinnu aftur. Virðist svo sem eigendur náin- anna séu staðráðnir í þvf að lækka kostnað sinn við námurnar, en hinsvegar sé all stór hluti verk iýðsins staðráðinn f því að nota tækifærið til þess að hrinda af sér anðvaldsfyrirkomulaginu og mynda lýðveldi. Á fundi sem var haldinn f Johnnesburg 5. febiúar var samþykt tillaga um það, að tétt væri að tnynda bráðabryrgða stjórn fyrir gullnámasvæðið. Var það þingmaðurinn R. B Water ston, úr verkamannafiokknum setn 63 töiubiað flutti tillöguna og var húa sam- þykt með 3000 atkvæðum gegn 2 atkv. I Mælt er að mikið beri á starfsemi Kommúnistaflokksins í Benoni, sem berjist fyrir þvf að hafðar séu sömu aðferðir f náma héruðunum og í Rússlandi, og að stofnað verði sovétlýðveldi. Her- foringinn (generalinn) Herzog hefir tekið þátt í mörgum verkfallsfund- um og sagðl á einum þeirra, sem haldinn var f Witbank að 90 af hverjum 100 mönnum f landinu væru með verkfallsmönnum. Þegar iýst var yfir að verkfali- inu væri hætt (4 febrúar) var það með því fororði af hálfu verk- iýðsfélagsskaparins að vinnan byrjaði aftur upp á sömu kjör og voru fytir verkíallið, eg að lands- stjórnin útnefni nefnd óhlutdrægra manna tii þess að rannsaka máiið. Boydeil, sem ér formaður þing- mannaflokks verkamanna f Suður- Afríku hvatti verkfallsmennina til þess að búa sig undir þriggja mánaða verkfaii. Annar þingmað- ur úr verkmannaflokknum hefir hvatt verkfallsmennina hvítu um að Ieyta samvinnu við innborna menn (svertingja) sem vinna við námurnar, en þar er mikið djúp staðfest á milli, fyrirlitning af hálfu þeirra hvítu, ea hatur á móti frá þeim svörtu, og þetta þó tvö atriði f stefnuskrá verka- mannaflokksins f Suður-Afrfku ráði einmitt til samstarfsins við þá svörtu. Á þingi verkamanna- félaganna sem haldið var f janúar 1921 var samþykt að hvert verka- mannafélag íyrir sig skyldi ákveða það hvort svertingjar fengju að- gang að félögunum, en ekki er kunnugt hve mikinn árangur þetta hefir borið. Hinsvegar er kunnugt að svertingjar hafa sjálfir myndað verklýðsfélagsskap Skýrslurnar frá árinu 1919 sýna,, að af tæplega 300 þús náma mönnnm voru 38,857 hvítir, en 3000 úr Asíu, aðallega Inverjar og liðl. 250 þús, svcrtingjar. Fá hinir siðastnefndu um það bil

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.