Alþýðublaðið - 16.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.03.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ fjórðahluta af því kanpi sem hít- um verkamönnum er borgað. Tekið eftir MoetWy Cirkular Labour Research Departement. foover oj Rfisslaní. Fyrir nokkrum dögum kom skeyti hingað þess etnis, að Har- ding, forseti Bandarikjanha, væri búinn að segja af sér „starfinu" sem verndari hjátparstarfsemi Am eríbumsnua í hungursneyðarhér- uðum Rússlands, þar eð Hoover sakaði sendimann Sovjet Rússlands nm að nota féð sem inn kæmi til þess að útbreiða bolsivíkastefnuna f Bandarikjunum, en ekki til þess að seðja með hungraða í hallæris- héruðum Rússlnnds. Ekki vita menn hvað Hoover hefir komið ti!, nema það að svo Iftur út sem hann vilji ekki að nein hjálparstarfsemi fari fram nema sú sem hann hefir hönd í bagga með, og hann á þenna hátt reyni að koma i veg fyrir það. Ameríkska timaritið „Nation" sem er jafn langt frá bolsivfkum eins og „Vísir", segir f heftinu sem kom út 18. jan., að þeita sé hiB mesta fjarstæða, enda kemur það vel heim við það sem dr. Friðþjóíur Nansen hefir sagt, sem sé að hann hafi. með eigin augum sannfærst um að alt það sem safn- að væri inn handa þeim sera hungra í Rússlandi fæii til þeirra, og ekki annað. Óverjanði ieð olla er sú aðferð póststjórnar, að inn leysa ekki ónotuð frímerki, sem feld hafa verið úr gildi. Sama máli er að gegna að láta menn kaupa út bréf, sem koma utan af landi með þessum frfmerkjum á. Svo verður að Ifta á sem það sé skylda póstsins, að leyfa notkun þeirra frlmerkja, sem pósthúsin hafa einu sinni látið úti, því ann að verður að telja hrein svik. Póstsjóður er ekki, eða á ekki að vera, rekinn sem ábyrgðarlaus einstaklingseign, og við sem verð- um fyrir því að fá í hendur okk- ar frfmcrki (nú þegar þau eru svo mjög notuð sem skíftimynt), sem pósthúsin þykjast ekki „mega" taka gild, er þá sanngjarnt að við biðum við það tjónr Nei, póstsjóður hefir gefið út þessar „fölsku" myntir, og væri hann einstakiíngur mundi hann sæta refsingu fyrir. En af því það er „hið opinbera", þá er þvf vfst heimilt að taka tvisvar borgun fyrir sama verkiðí Væntanlega áttar póststjérnin sig á þessu og hættir þessari heimsku. Ef póst húsin ekki láta sjálf úti „ógild" frimerki, þá hverfa gömlu merkin auðvitað af sjálfu sér úr umferð. Ver*lunarmaður. Tvöföld laun. Eftir Skjdldmtg. (Frh) Þm. A. Sk. (Þorl.J) og 2. þm. Húnv. (Þór. J), sleppi eg, og tek þá i. þm. N. M, Þorstein Jónsson. Hans ferðakostnaðar er 453 kr., og er það 70 kr. hærra en hjá 2. þm. N -M , og virðist það óþarft. Þá skal eg geta þess, að 1. þm. G.K. (E. Þ) hefir engan ferða kostnað reiknað. Samanlagðar ofgoldnar upp- hæðir undir þessum !ið verða þá kr. 2215,50, eða um 250/0 af öll um ferðak. Alþm. þetta ar, þegar frá eru dregnar 3500 kr. til es. „íslands" fyrir bið eftir þiogm. Qg .ef gert er ráð fyrir öðru eins árið 1921, verða 4431 kr. ofgo'dra- ar á þessum lið á tjhtb. Þessa upphæð lít eg svo á, að hana hefði, ótvfrætt, mátt spara. Því, eins og eg hefi áður tekið fram, álft eg það skýlausa skyldu þingm., að haga svo þingferðum sfnum, að þær verði sem ódýrastar fyrir rfkissjóð, án þess að þingstörfin bfði halla við Margar upphæð- irnar bera það meS sér, að svo hefir ekki verið gert, en slfka reikninga á ekki Alþingi að sam> þykkja. Og um 2,'þm. Arn. verð eg að geta þess, að mér er það óskiljanlegt, hvernig hann hefir farið að eyða 330 kr. meira, til að ferðast styttri leið, ea sam- þingismaður hans til að ferðast Iengri, og báðir þó að fara land- veg, og nokkuð af leiðinni sama veginn. Mér er það og ljóst, að' eg hefi víða farið of varlega í, að telja ferðak. oí háan, en skal um ieið játa, að sumstaðar kann eg að hafa farið of freklega f það, þó það muni óvfða, En þar, sem svo er, stafar það af ónógum gögnum, en ekki af illvilja, þvf eg hefi viljað vera sem réttorðastur. 31. Laun Lírusar Jóhaanessonar í stjórnarráðinu, frá 1. júlí til 31. des. 1921 ....... kr. 1500,00» BæJarfógetafuUtrúalaun sama, sama tfma . — 4272,00 Sámtals (sbr. gr. eftir L.J. í Mbl. frá 27. ág. sfðastl....., kr. 5772,00 Það er ekki tilgangur minn, að blanda mér i nokkurn hátt f deilur L. J. við „Tímann" út af þessum launum, þó eg gangi ekki fram h)á honum hér, frekar en öðrurc embættismönnum, sem taka tvö- föld iaun. t Mbl.-gr. segir L. J., að vinnu- tími sinn í stjórnarráðinu sé 2- stundir á dag, en að h]á bæjar- fógeta takmarkist hann ekki af öðru en þvf, sem fyrir hendi sé- að afgreiða, og starfskraftðr hans þoli. Af þessum ástæðum álítur hann laun sín ekki of há. Þetta er nu ef til vill ný hlið á þessu aukastarfa- og aukalauna- máli, og hefi eg ekki athugað- hana hér áður f gr„ og skal þv£ verja til þess nokkuru rúmi nú. Eg skai þá byrja á, að beraþá. saman, L. J. og föður hans. L. J. er að byrja sfna embaettisbramV sem væntanlega verður bæði löng og góð, og byrjar sem undirmað- ur föður sfns, sem hefir áratuga embættisbraut að baki sér, og sem sjálfsagt er álitínn með hæfusto undirdómurum þessa lands. Það er og óhjákvæmileg nauðsyn, að viðurkenna það, að bæjarfógeta- embættið í Reykjavfk er meira en nóg starf fyrir einn mann, — þvf annars þyrfti hann ekki full- trúa, — og það er þá launað sam- kvæmt því. Ef þvf bfg. gegnir aukastörfum, þá tekur hann þann tfma frá embættinu, og á því ekká að hafa nema sfn bæjarfógetalaun, en þau eru nú 9500 kr. Nú gegnir L. J. undirtylluem- bæfti við þetta embætti, og fær í'yris- það 8544 kr. Geta allir séð, að þetta era sómasamleg laua fyrir byrjanda á erabættisbrautinnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.