Alþýðublaðið - 16.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ i undirtyllustöðu, þegar þraut- reyndur embættismaður i virðu legum stöðum, fær að eins 9500 kr. sem yfirmaður hins fyrri. Þetta eru því full easbættiskuu. En íyrir fuil embættislaun, á að heimta fulía starfskrafta. Það kemur þvf ekki málinu við, þó L, J. — eða hver sem er — gegni annari stöðu ssuka- Iega. Starfskraftana hefir hann til þess, og þeir eru allir seldir ríki&u. Ef fulltrúastaðan krefst þeirra ekki allra, þá er staðan ofiaunuð, þvf eins og eg heti áður bent á, krefst bæjarfógetaembættið allra starfs- krafta föður hans, fyrir litlu hærri Iaun,. Þá er hin hliðin, að L'.J vinni þeim mun lengur, sem starfið er meira, og ofbjóði með því starís- kröftum sínum, et þörf krefji, En það verð eg að álfta, að hann geri, ef hann vinnur til kl 2—3 á nóttunni, og fer sæmilega snemma á fætur. Þessi hlið hefir einnig ifnar skuggahliðar, sem venjuiega bitna á ríkissjóði, að lokum, ekki síður en hinar. Þvf, það er al mennast, að maður, sem byrjar á embættisbrautinni, heldur áfram á henni, unz hann fær „lausn f náð vegna heiisubilunar, og með eftir launum". Nú er það auðséð, að sé starfsþolinu ofboðið á ungum aldri, þá kemur lausnarbeiðnin og eftirkunin fyr. Ríkissjóður verður þá að greiða eftirlaunin * Iengur fyrir þá sök, að maðurinn hefir of boðið starfsþoli sínu vegna auka- vinnu, sem hann hefir þegið auka laun fyrir. Eða með öðrum orðum: ríkissjóður verður að greiði »ivö- föld lann". Auk þess tapar hann •ft við þétta ágætum starfskröft um, sem hann getur ekki bætt sér upp um langan tfma, og er það ekki lítils virði. Eg get þvf ekki ¦ failist á röksemdafærslu L. ]., i þessu sambandi, og tel þvf laun hans í þessa 6 mán. t. á., ofgoldin um i$oo kr. (Frb.) Príkirkjamenn eru ámintir um að muna eftir hlutaveitunni á sunnudaginn. Auk þeirra er stóðu undir augiýsingunni f gær, taka einnig við gjöfum þeir er stóðu undir augSýsingunni f Vísi 6, og Morgunhbðinu 7. þ. m. Allir frf- kirkjumenn safna gjöfum til hluta- veltunnar. E.s. Gullfoss fer héðan á mánndag 2 O • m ftiz klukkan 5 sfðdegis. Hús og byggingaiióðir selur Jónas H. JÓnSSOIl. — Bárunni. r— Sfmi 327. : " Aherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðiia. ",_ :' €rlenð síttskeytL Khöfn, 15. marz. Snður-Afrfkn rerkfallið. Times álitur upplýst, að Moskva stjórnin hafi að nokkru leyti verið völd að byltingunni f Suður-Afrfku og að nokkru 'leyti styrkt hana með fé Sovjet talsmenn stýrt verk- fallinu. Uppþotið er blóðugra en nokkurntima áður. Þúsundum verka- manna er varpað í fangelsi i jo hannesburg. Undir bagga tneð illa stæðum bönkum leggur sænska stjórnin til að rfkið hlaupi, með þvi að útvega 50 miljón kr. ián. 11« iagitrn og ¥egmn. Ur Hafnarflrði. — Húsfr* Kristrún Kristinsdóttir, koná Frið- finns Stefánssonar múrara, andað ist að heimili sfnu aðfaranótt 15. þ m., eftir 16 .vikna iegu. Hún varð aðeint 25 ára. —- Roskinn maður, Hinrik Han sen, varð fyrir bifreið í fyrrakvöld og meiddi&t á læri og handlegg. Hann verður 73 ára 9 apríl næst- komandi. — í gær var 'veiið að bera of- an í vegina, sem bifreiðarnar höfðu gert ófæra. Yerkamannatélagið Hlíí í Hafnarfirði heldur fund í kvöld kl. 3 f G. T.húsinu Kosnir full- trúar til sambandsþings. Yíðavangshlaup flafharfjarð- ar fer fram 30. aprfl næstkom- andi. Vegalengdin er 2500 metr- Nú geta nokkrir menn fengið fæði á Baldursgötu 32 einnig einstakar máltfðir, kaffi ög öl. Peningabudda fundin vitjbt i afgreiðsluna. Sumaxpjal til sölu. A. v. á. Kailmanns-gull- hringu? (merktur) hefir fund- ist. Vttjist á Laugaveg 111. ar. Kept verður um silfurbikar, sem Knattspyrnufélagið .17. júof hefir gefið. Handhafi er nú Jakob Sigurðssoð, sem er formaður ,17. jún£". öanur og þriðju verðlaun eru silfurpeningar. Gamla metið er 9 mfn. og 15 sekúndur. Von- andi taka allir meði. í. S. í. í Firðinum þátt f hlaupinu. Bæjarstjórnarfnndnr er f dag Hefst kl. 5 sfðd. Á dagskrá er fjöigun lögregluþjóna og umsókn kaupfélagsins um sveitaverzlun á Grfmsstaðaholti. — Mælt er að Bernhard Shaw, hið heimsfræga enska leikritaskáld, muni verða í kjöri í Edinborg við næstu almennar kosnihgar í Bret- landi. Shaw er svo sem kunnugt er mjög rauður jafnaðarmaður. — Norska gufuskipið »Mod" sökk í janúar úti á reginkafi vest- an við Azoreyjar. Hafði skipið áður mist alla björgunarbáta,, en gat kaSIað skipið „George Was- hington" til hjálpar með þráðlausu firðtækjunum og bjargaði það skip áhöfninni á .Mod".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.