Alþýðublaðið - 16.03.1922, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 16.03.1922, Qupperneq 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 E.s. Gullfoss fer héðan á mánndag 2 0« m&IZ klukkan 5 sOdegis. Hús og byggingarlóðir selur Jónas H. Jónsson, — Bárunni. — Sími 327. 1 Áherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðiía. 1 f undirtyliustöðu, þegar þraut- reyndur embættismaður í virðu legum stöðum, fær að eins 9500 kr. sem yfirmaður hins fyrri. Þetta eru því full eaibættislaun. En fyrir full embættislaun, á að heimta fuila starfskrafta. Það kemur því ekki rnálinu við, þó L. J. — eða hver sem er — gegni annari stöðu auka- lega. Starfskraftana hefir hann til þess, og þeir eru allir seldir rikinu. Ef fulltrúastaðan krefst þeirra ekki allra, þá er staðan oflaunuð, þvi eins og eg hefi áður bent á, krefst bæjarfógetaembættið allra starfs- krafta föður hans, fyrir litlu hærri laun. Þá er hin hliðin, að L'. J vinni þeim mun lengur, sem starfið er meira, og ofbjóðí með því starfs kröftum sínum, ei þörf krefji. En það verð eg að álíta, að hann geri, ef hann vinnur til kl 2—3 á nóttunni, og fer sæmilega snemma á fætur. Þessi hlið hefir einnig sínar skuggahliðar, sem venjulega bitna á ríkissjóði, að lokum, ekki siður en hinar. Þvf, það er al mennast, að maður, sem byrjar á embættisbrautinni, heldur áfram á henni, unz hann fær „lausn í náð vegna heilsubiiunar, og með eftir launum*. Nú er það auðséð, að sé starfsþolinu ofboðið á ungam aldri, þá kemur lausnarbeiðnin og eftirkunin fyr. Ríkissjóður verður þá að greiða eftirlaunin lengur fyrir þá aök, að maðurinn hefir ofboðið starfsþoli sínu vegna auka- vinnu, sem hann hefir þegið auka laun fyrir. Eða með öðrum orðum: rfkissjóður verður að greiða „tvö- föld lann*. Auk þess tapar hann •ft við þetta ágætum starfskröft um, sem hasn getur ekki bætt sér upp um iangan tfma, og er það ekki lítils virði. Eg get þvf ekki' failist á röksemdafærsiu L. J„ í þessu sambandi, og tel þvf laun hans í þessa 6 mán. í. á„ ofgoldin um 1500 kr. (Frh.) Fríkirbjnmenn eru ámintir um að muna eftir hlutaveitunni á sunnudaginn. Auk þeirra er stóðu undir auglýsingunni í gær, taka einnig við gjöfum þeir er stóðu undir auglýsingunni f Vísi 6, og Morgunblaðinu 7. þ. m. Allir frf- kirkjumenn safna gjöfum til hluta- veltunnar. Crlenð sfmskeyti, Khöfn, 15. marz. Suðar-Aíríbu rerkfallið. Times álftur upplýst, að Moskva stjórnin hafi að nokkru leyti verið völd að byltingunni f Suður-Afrfku og að nokkru 'leyti styrkt hana með fé Sovjet talsmenn stýrt verk- fallinu. Uppþotið er blóðugra en aokkurntima áður. Þúiundum verka- manna er varpað f fangelsi f Jo hannesburg. Undir bagga með ilia stæðum bönkum Ieggur sænska stjórnin til að rfkið hlaupi, með þvl að útvega 50 miljón kr. ián. Um ðaginn og veginn. fír Hafnarflrðl. — Húsfrú Kristrún Kristinsdóttir, kona Frið- finns Stefánssonar múrara, andað ist að heimili sfnu aðfaranótt 15. þ m , eftir 16 „vikna legu. Hún varð aðeint 25 ára. — Roskinn maður, Hinrik Han sen, varð fyrir bifreið í fyrrakvöld og meiddist á iæri og bandiegg. Hann verður 73 ára 9 apríl næst- komandi. — í gær var verið að bera of an í vegina, sem bifrciðarnar höfðu gert ófæra, YerkamannaféUgid Hlíf f Hafaarfirði heldur fund í kvöld kl. 8 ( G.T. húsinu Kosnir full- trúar til sambandsþings. Víðavangshlaup Hafnarfjarð- ar fer fratn 30. aprfl næstkom- andi. Vegalengdin er 2500 metr- NÚ. geta nokkrir menn fengið fæði á Baldursgötu 32 einnig einstakar máitfðir, kaffi Og öl. Peningabudda fundin vitjlit á afgreiðsluna. Sumarsjal til sölu. A. v. á. Karlmanns-guil- hlingur (merktur) hefir fund- ist. Vitjist á Laugaveg in. ar. Kept verður um siifurbikar, sem Knattspyrnufélagið „17. júnf“ hefir gefið. Handhafi er nú Jakob Sigurðsson, sem er formaður „17, júni". önnur og þriðju verðlaun eru siifurpeningar. Gamla metið er 9 mfn. og 15 sekúndur. Von- andi taka allir meðl. í. S. í. f Firðinum þátt í hlaupinu. Bæjarstjórnarfnndnr er f dag Hefst kl. 5 síðd. Á dagskrá er fjölgun lögregluþjóna og umaókn kaupfélagsins um sveitaverzlun á Grímsstaðaholti. — Mælt er að Bernhard Shaw, hið heimsfræga enska leikritaskáld, muni verða f kjöri í Edinborg við næstu almennar kosningar í Bret- landi. Shaw er svo sem kunnugt er mjög rauður jafnaðarmaður. — Norska gufuskipið *Mod“ sökk í janúar úti á reginhafi vest- an við Azoreyjar. Hafði skipið áður mist alla björgunarbáta, en gat kailað skipið „George Was- hington" tii hjálpar með þráðlausu firðtækjunum og bjargaði það skip áhöfninni á „Mod*.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.