Alþýðublaðið - 16.03.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.03.1922, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ — S rbaesku þingraenainair Kiiierow.tchi og Navakowitch sem baðir eru kommunistar, voru kærð ir fyrir uppreist og kom mál þeitra íyrir bæztarétt í Beigrad í janúar. En feæztiiéttur lét ekki brúka sig til ofsókaa eins og uar*- irrétturion ha'fði gert og hæzti étt- ur Bandaríkjanna og fldri ríkja nú á síðusttu timum, og voru báð ir mennimir sýknaðir. — í Svfþjóð var aðeins einn kvenmaður flugmaður, það var ungfiú Eísa Anderson Hún stökk út úr flugvél í Akersund þ. 22, jan og ætlaði að Lta sig líða tii jarðar í „fallskermi“. En af or sökum sem ekki eru kunnar þand- ist „fallskermurinn* ekki út, og Elsa féll rakleitt til jarðar úr 400 metra hæð Beið hún þegar bana * — Sovjetstjórnin hefir gefið upp sakir öllum sem barist hafa sem óbreyttir liðsmenn eða undirliðs- foringjar móti bolsivíkum í herum Koltschaks, Denikins, Vifrangels, Savinkovs, Petijúra, Bulak Bolako vitsch, Peremykins, Jtídenitsch og annara uppreistarforingja, gegn iússnesku verkaroannastjórninni, Geta þeir sem erlendis eru af þessum mönnum nú snúið aftur heim. í slenzkur helmii 1,8,13 naðuv Prjönaðar vörur: Næríatnaður (karlm.) Kvenskyrtur Drengjaskyitur Teipuklukkur Karlmpeysur Drengjapeysur Kvent-okkar Kar I manna sokk&r Sportsokknr. (litaðir og ólitaðir) Drengjahúfur Telpuhúfur Vetlisgar (karlm. þæfðir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldar í Pósthússtræti 9. Kaupfélagið. Reiðbjól gljábrend og viðgerð f Fálkanum. 2 StÚlkur vantar að Vífila stöðum 1. apr. Uppiýslngar hjí yfir bjúkrunarkonunni. Alþbl. @r biað sllrsr alþýðu. Afgreiðsla blaðsins er í Aiþýðuhúsinu við Ingóifsstræti og Hverfísgötu, Sími 0 8 8. Augiýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, ( siðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í biaðið. Áskriftagjald eln kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsöiumenn beðnir að gera skii tii afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungsiega. Alt @f nikkelevað og koparhúðað í Faittaaum. Ágætt saltkjöt fæst hjá Kaupfólaglnu Pósthússtræti 9 og Laugav. 22 A Sími 1026. Simi 728. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólajur Fríðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs-. T&rzan^ ef hann sæist. Hann fór afarvarlega, því Kulonga hafði kent honum að bera virðingu fyrir litlu hraðfara tein- unum, sem stráðu dauða svo snöggléga í kringum sig. Loksins kom hann að gríðarstóru laufmiklu tré, þöktu lirfum stórra skordýra. Hann húkti i trénu, og gægðist i gegnum þétt laufið niður á það sem fram fór fyrir neðan. Hann var hissa. Þarna voru nakin börn að hlaupa og leika sér milli kofanna. Konur sátu á hækjum sfnum og steyttu korn á stórum steinum, en aðrar tóku duftið, hnoðuðu það i köggla og létu það á eldinn. Lengra burtu voru konur að ýmsum störfum. Aliir voru með grasskýlur um mittið, og sumir höfðu eirhringa um öklana, handleggina eða í nefinu. Sumir höfðu skrítilegar keðjur í kringum hálsinn. Tarzan apabróðir horfði með vaxandi undrun á þessi ókunnu dýrin. Ur fylgsni sínu sá hann allmarga karl- menn hingað og þangað og lengst burtu frá sér við skíðgarðinn sá hann hermenn sem voru að víggirða rjóðrið fyrir áfásum óvina. Hann veitti því eítirtekt, að konurnar einar unnu. Hvergi voru karlmenn að stinga upp akurinn eða sýsl- andi við nokkuð af heimastörfum. Síðast tók hann eftir konu sem var að vinna rétt fyrir neðan hann. Fyrir framan hana var dálítil skál, sem var yfir eldi; i henni sauð þykkur, rauðleitur lögur. Öðrum megin við hana lá mikið af viðarteinum, og rak hún odda þeirra niður i lögin, og raðaði þeim svo á mjóa grind, sem var hinum megin við hana. Tarzan apabróðir var frá sér numinn. Þarna sá hann galdurinn við banvæni örva bogmannsins. Hann tók eftir því hve varlega konan fór svo ekki kæmi dropi af leginum við hana, og einu sinni þegar dropi kom á fingur henuar, rak hún hann samstundis ofan í vatns- skál sem hjá henni stóð og néri burtu löginn með handfylli af laufum. Tarzan apabróðir þekti ekki eitur, en skynsemi hans sagði honum, að það væri þessi lögur sem dræpi svo skjótlega, en ekki litla örin, sem að eins var sendill, er flutti þetta efni inn í llkamann. Það væri þó gaman að ná í meira af þessum pitur- pílum. Bara að konan færi frá verki sínu eitt augna- blik, þá gæti hann rent sér niður, gripið handfylli sffia, og verið búinn að fela sig aftur áður en hún hefði anflað þrisvar. Meðan hann var að hugsa um, hvernig hann ætti að narra hana burtu, heyrði hann óp frá fjarsta hluta rjóð- ursins. Hann leit upp, og sá svartan hermann standa beint undir trénu, sem hann hafði drepið morðingja Kölu í, rétt áður. Þessi náungi var að kalla og veifa spjótinu yfir höfði sér. Hann benti aftur og aftur á eitthvað sem lá við fætur hans. ' Á augnabliki var alt á tjá og tundri í þorpinu. Vopn- aðir menn ruddust út úr kofunum og þutu 1 ofboði til hins æsta varðar. Á eftir þeim fóru gamlir menn, konur og krakkar, svo þorpið var á svipstundu orðið mann- laust. Tarzan apabróðir vissi, að þeir höfðu fundið fckrokk- inn af félaga sínum, en það skeytti hann miklu minna um en hitt, að nú var enginn í þorpinu, sem gat varn- að honum þess, að taka eins mikið af örvum og hann lysti. Hann rendi sér fljótt og hljóðlega til jarðar rétt hjá eiturpottinum. Sem snöggvast stóð hann hreyfingarlaus

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.