Vísir - 13.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1980, Blaðsíða 4
t * f sioasti soluocur| KR/KG J PYNGD.-I VERÐ. PQKKUM ARt(Af,|)R POKKUN. 3DKULL . S. 31- 76340 -VÖRUURVALIÐ ER HJA OKKUR S KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA ^ VÍSIFt Mánudagurinn 14. janúar 1980. Tveim vikum fyrir jól hafði Edward Kennedy i eigin persónu talað við fleiri demókrata i Iowa, en alls kusu Carter þar i fylki i kosningunum i janúar 1976. En þetta er aðeins forskot, þvi að nú fyrst fer i hönd aðalerill- inn i baráttunni fyrir forkosningamar. Kennedy haföi rikar ástæöur til þess aö taka daginn snemma, ef svo mætti segja. Þaö var i Iowa, sem Carter tókst fyrst aö vekja athygli manna á þvi, aö i fullri alvöruyröi aöreiknameöhonum, sem hugsanlegu forsetaefni demiScratafyrirfjórum árum. Þá haföi hann aö baki sér tveggja ára þindarlausan þeyting um landiö þvert og endilangt, þar sem flokksbroddarnir vissu varla hvaöan á þá stóö veöriö. Þeir voru ekki vissir um, hversu alvarlega þeir áttu aö taka þenn- an ágenga en geöfellda náunga sunnan Ur Georgiu, sem áöur var rikisstjóri, en vildi allt I einu veröa forseti. Byrja baráttuna sífeHMyrr Hér áöur — eöa fram á miöjan sjöunda áratuginn — hófst kosn- ingabaráttan fyrir alvöru ekki i Bandarikjunum fyrr en viö full- trúavaliö i New Hampshire siöasta þriöjudag 1 febrúar. Byrjunin nefur nú flust fram og hefst venjulega meö sjónarspilinu i Iowa. Hér og þar i Iowa safnast fulltrúar flokksins saman 21. janúar til þess aö kjósa úr slnum hópi fulltrúa á fylkisþing flokks- ins, sem haldiö er i júni. Fylkis- þingiö velur siöan aftur fullt'rúa á landsþingiö (sem hjá demó- krötum veröur 11. ágúst I New York, en hjá repúblikönum 14. júli i Detroit), en þaö tilnefnir svo frambjóöanda flokksins til for- setakosninganna. Grundvallarbreytingar, sem oröiö hafa i stjórnmálakerfi USA á siöustu ti’u til fimmtán árum, valda þvi aö kosningabaráttan hefst svona miklu fyrr. Nýttkem Valdiö hefur siast úr bakher- bergjum flokksforingjanna T0LVUV0G PRENTUN, 5 j: PRENTUN DAGSETN.jKG. VERÐ| ÞYBGO GUÐMUNDUR.S.91-^ i([Spí!Sígur GÖOfiR VÖRUR ÖCBÐUVERBj 3UE.BÍ ARn.-.r.i 'P 2) . 9 Z '156 NONNIG BUBB ÞOKKUM VIÐSKIPTIN_______________ KJOT OG NYIENDUVORUH I MIKLU URVAll URVALS KJÖT OG NÝLENOUVÖRUR i v ARBÆJARMARKADURINN j^ökkum vkiskiptin ARBÆJARKJOR POKKUNAROAGUR P0BKUNAR[!AGU« ■■ » . $ K.A.S.K. KJÖRBÚfl # \ ® K JORBUÐIR 1 PðKKUNAWQACtJR pA»n*i»onárno s SOLUFELAG AUSTUR HÚNVETNINGA ^ I S KAUPFÉLAG VESTUR HÖNVETNINGA ^ H AGABUÐIN Islenzk Matvæli BUUAfi NAUTAHAKK lIMlilHillilWll _r_T_______ 2 11/ 19 ]!) IKR/ KG. I ÞYNGD. I VERO. 2JI 1)11 3 6 1 6 6 5 5 2 3 6 81 i>l © ★ Tvær dagsetningar (pökkunard., síðasti sölud.) ★ Hœgt að slökkva / kveikja á hverri prentun eftir því sem við á ★ Subtotal og Grand total ★ Miðaprentari afkastar 40—45 miðum á mínútu ★ Sérstakur teljari fyrir prentaða miða Nokkrum vogum úr febrúarsendingu óráðstafað STAÐFESTIÐ PANTANIR 0*82655 l’liistos IeF 030 PLASTPOKAR O 82655 PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODOS SIGURÐSSONAR GRENSASVEGI 7 REYKJAVÍK BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN • MERKIMIÐAR OG VÉLAR Kosnlngaskjálfti í Bandaríkjunum gömlu og flust til flokksdeild- anna úti f héruöum. Áriö 1968 voru forkosningar i 15 af 50 rikjum USA. 1 hinum rikjunum völdu flokksstórbokkarnir sjálfir fulltrúana, og framboösefnin gátu einbeitt sér aö þvi einu aö vinna þessaflokkshöföingja á sittband. En i ár veröa forkosningar i 35 rikjum fyrir utan Washington og Puerto Rico. A landsþingi flokksins eru full- trúarnir bundnir i atkvæöa- greiöslunni af vilja heimamanna þeirra. Þaö er aö segja i fyrstu tveim atkvæöagreiöslunum. Fái ekkert framboösefnanna hreinan meirihluta fyrir þriöju atkvæöa- greiöslu eru fulltrúarnir lausir allra slikra átthagaskuld- bindinga, og hrossakaupin geta hafist. En frá þvi 1964 og þar til nýju reglurnar gengu I gildi, sýndi reynslan, aö þaö framboös- efniö, sem forystu haföi I for- kosningunum, haföi venjulega tryggt sér slikt fylgi á landsþing- unum, en þau uröu nánast forms- atriöi og meira tilefni til_þess aö lyfta sér á kreik. Undantekningin var landsþing repúblikana 1976. þegar Ronald Regan var hárs- breidd frá þvi aö sigra þáverandi forseta, Gerald Ford, allt fram á siöustu stund. Koslir og gallar Þetta hefur aukiö mikilvægi kosningabaráttunnar heima i héraöi þvi aö flest rikin velja full- trúana á landsþingiö eftir at- kvæöahlutfalli heima. Aöur fékk sigurvegarinn alla fulltrúana. Þegar Urslitin veröa eins tvisýn, eins og horfir I einvigi þeirra Carters og Kennedys, þrátt fyrir aukiö f ylgi Carters aö undanförnu i skoöanakönnunum, getur spenn- an haldist allt fram á landsþingiö I ágúst. Kostur þessa nýja kerfis þykir liggja I þvi, aö hinn venjulegi kjósandi á oröiö stærri hlut i út-i nefningunni. Frambjóöendur, sem heföu veriö vonlausir sam- kvæmt gömlu aöferöinni, geta nú komist alla leiö á toppinn, eins og Carter geröi 1976, ef þeir byrja nógu snemma. Galli þess þykir vera sá, aö þaö reynir ekki lengur eins mikiö á þá eiginleika, sem áöur þurfti til þess að hljóta útnefningu. Pólit- íska fimi, reynslu og innsæi á borö viö það, sem húsbóndinn I Hvita húsinu þarf helst aö hafa til brunns að bera. — Ennfremur getur reynst erfiöara aö ná kjöri en útnefningu. George McGovern tókst aö skjóta aðalkeppinautum og liklegasta framboösefninu 1972, Edmund Muskie, ref fyrir rass meö þvi aö biðla til hinna al- mennu flokksbræðra , þvi aö ráö- gjafar hans glöggvuöu sig vel á áhrifum nýju reglugeröarinnar. En hann hörfaöi aöallega til hinna róttækari á vinstriarmi demó- krata, sem höföu komiö sér fyrir i lykilaöstööu innan flokkskerfis- ins. Meöal hins stóra skara kjósenda átti hann ekki mögu- leika gegn Richard Nixon. , Ronald Reagan endurtók naést- um nákvæmlega sömu söguna og McGovern. Nú hefur hann lært af reynslunni. Aö vlsu setja menn hann ennþá í sambandi við hægri arminn I repúblikaflokknum og á hann mikil ítök i áhugasamasta flokksfólkinu eöa nefnilega þvi fólki, sem helst ómakar sig til að kjósa I forkosningum. En hann gerir sér sjálfur grein fyrir, að hann hlýtur ekki kosningu i nóvembernemahannhöföi einnig til miöllnumanna. Hefur hann þvi lagt sig fram viö aö draga úr helstuhægriöfgunum I viöhorfum sinum til ýmissa mála. svuapungl og umfangsmikið Þeir sem helst gagnrýna nýja kerfið, telja, aö gengiö hafi verið of langt í átt til lýöræöis. Þátt- takendafjöldinn sé orðinn alltof mikill, kosningastarfiö umfangs- mikiö og ógjörningur aö hafa yfirsýn yfir þróun mála. Til eru meira aö segja þeir, sem sakna gamla bakherbergismakksins. Þeir visa i sinni gagnrýni einmitt til íowa þar sem Kennedy og hjálparkokkar hans hafa talað til um 11 þúsunda demókrata meö heimsóknum i skóla og aðrar stofnanir. í þessum hópi er stór hluti sautján ára táninga. Þeir hafa þó ekki kosningarétt, spyr kannski einhver. Jú, þeir fá aö greiða atkvæöi við fulltrúakjöríð 21. janúar, ef þeir veröa orönir átján ára fyrir 4. nóvemlaer, þegar forsetakosningarnar fara fram. Til þessarar kynslóöar biölar Kennedy helst, en hún fæddist eftir að hann varð öld- ungadeildarþingmaöur 1962.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.