Vísir - 13.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 13.01.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Mánudagurinn 14. janúar 1980. Bílaverksmiðja fyrir rétl vegna manndráps! í Bandarikjunum eru réttarhöld nýhafin þar sem Ford bilaverk- smiðjurnar eru bomar alvarlegustu sökum i sögu bandariska bila- iðnaðarins: Manndráp af gáleysi. Þar með hafa vand- ræði Ford-verksmiðj- anna vegna Pinto-bils- ins, sem eittsinn var svo vinsæll, enn aukist. Þrjár manndráps-kærur voru bornar fram gegn Ford fyrir meira en ári siðan af saksóknar- anum i Elkhart sýslu I Indiana, vegna bilslyss sem varð 10. ágilst 1978. Þrjár ungar konur i Pinto brunnu inni i bilnum eftir að sendiferðabill hafði ekið aftan á hann. Með þvi að bera fram slíkar kærur, vilja yfirvöld meina, aö fyrirtækið og starfsmenn þess hafi vitað að illa varinn bensin- geymirinn gat valdið slysum, ef ekið væri aftan á bilinn, en að ekkert hafi verið gert til að lag- færa þann galla. I fjögur ár hefur mikið verið rætt um bensinkerfið i Pinto-bil- unum i bandariskum fjölmiðlum og neytendasamtök hafastórlega varað við þessum galla. En Ford verksmiðjurnar hafa variö sig af mikilli hörku gegn öllum ásökun- um neytendasamtaka, stjórn- valda og lögfræðinga fólks, sem hefur komist lifs af Ur bensin- sprengingum i Pinto-bilum. Forráðamenn Ford verksmiöj- anna hafa haldið þvi fram, að bensinkerfiö, sem hefur verið notað I 1,9 milljón Pinto-bila framleidda á árunum 1971-’76, sé ekki hættulegra en bensinkerfið i bilum sem keppinautarnir fram- leiða.Ogaðþeirhafiieinu og öllu farið eftir settum reglum varð- andi öryggisútbúnað bifreiða. En vörnin hefur reynst haldlitil til þessa. Salan á Ford-bilum hefur minnkað. Almenningsálitiö dæmir Ford-bila óöruggari en aðra bila og Ford-verksmiðj- urnarhafa tapab mörgum skaða- bótamálum, sem risið hafa vegna bensi'nsprenginga i Pinto. Alitið er, að niðurstaða réttar- haldanna sem nú standa yfir muni hafa mikil áhrif á framtið Ford-verksmiðjanna. Ef fyrir- tækið tapar málinu, þá minnkar almenningsálitið enn meir og þá er sú hætta að á verðbréfa- mörkuðum verði offramboð á hlutabréfum I Ford, og þau á hag- stæðu verði. Þar meöyrði framtið verksmiðjanna i hættu. Með þettaihuga horfa f orráða- menn Ford ekki i kostnaðinn af málsvörninni og munu nota i hana nálægt400 milljónum króna. A annan tug lögfræðinga hefur unnið að rannsókn þessa máls og yfirmaður þessa hóps lögfræö- inga er James F. Neal. Neal þessi er mjög þekktur i Bandarikjunum og var meðal annars helsti sækjandinn i mála- ferlunum Ut af Water- gate-hneykslinu. Búist er við, að i þessum réttar- höldum, sem sjálfsagt taka nokkramánuði, muni vera komiö inn á rétt neytenda, skyldur framleiðenda og rétt stjórnvcilda til aö gripa inn i, ef þau telja að öryggiskröfum sé ekki fullnægt. — ATA Samtalstímar i ensku/ þýsku, f rönsku# spönsku, norðurlandamálunum. íslensku fyrir útlendinga. Einstakt tækifæri. Hringið millí 2 og 7 í síma 10004 eða 11109 Málaskólinn Mimir 7 rlrCI Cl vtivml|i i iv msiur af umboósmönnum HHÍ? (3 c= cn Happdrætti Háskólans hefur lipra og þrautþjálfaða umþoðsmenn um allt land. Sérgrein þeirra er að veita góða þjónustu og miðla upplýsingum um Happdrættið, s.s. um númer, flokka, 'raðir og trompmiðana. Þeir láta þér fúslega í té allar þær upplýs- ingar sem þig lystir að fá. Veldu þann umboðsmann sem er sjálfum þér næstur. Þannig sparar þú þér ónauðsynlegt ómak við endurnýjunina. Óendurnýjaður miði eyðir vinningsmöguleika fiínum. Veldu því hentugasta umboðið, — þann umþoðsmann sem er sjálfum þér næstur. UMBOÐSMENN Hvammstangi Blonduós Skagastrond Sauöárkrókur Hofsós Haganesvik Siglufjorður Ölafsfjöróur Hrisey Dalvik Grenivik Akureyri Mývatn Grimsey Husavik Kopasker Raufarhöfn Þórshöfn UMBOÐSMENN Vopnafjorður Bakkagerði Seyóisfjorður Norðfjorður Eskif|orður Egilsstaðir Reyóartjorður Faskruðsfjorður Stoðvarfiorður A NORÐURLANDI: SigurðurTryggvason. simi 1341 Sverrir Kristófersson. Hunabraut 27. simi 4153 Guörún Pálsdóttir. Roðulfelli. simi 4772 Elinborg Garðarsdóttir. Öldustig 9. simi 5115 Þorsteinn Hjálmarsson. simi 6310 Haraldur Hermannsson. Ysta-Mói Aöalheiður Rögnvaldsdóttir, Aöalgata 32. sími 71652 Verslunin Valberg. simi 62208 Gunnhildur Sigurjónsd. Noróurvegi 37, sími 61737 Verslunin Sogn c/o Sólveig Antonsdóttir Brynhildur Friöbjornsdóttir. Ægissiðu 7. simi 33100 Jón Guðmundsson, Geislagötu 12. simi 11046 Guðrún Þórarinsdóttir. Helluhrauni 15. simi 44137 Ólina Guðrnundsdóttir. simi 73121 Arni Jónsson. Ásgarósvegi 16. simi 41319 Óli Gunnarsson. Skógum. sími 52120 Agústa Magnúsdóttir. Asgótu 9. sími 51275 Steinn Guðmundsson, Skógum A AUSTFJÖRÐUM: Þuríöur Jónsdóttir. simi 3153 Sverrir Haraldsson. Ásbyrgi, simi 2937 Ragnar Nikulásson. Austurvegi 22. simi 2236 Bjorn Steindórsson. simi 7298 Dagmar óskarsdóttir. simi 6289 Aöalsteinn Halldórsson, Laufási 10, simi 1200 Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23. simi 4210 Bergþóra Bergkvistsdóttir, Hlíöargötu 15, simi 1951 Magnús Gislason. Samtúni Breiðdalur Ragnheióur Ragnarsdóttir. Holti. simi 5656 Djúpivogur Maria Rognvaldsdóttir. Prestshusi. simi 8814 Hofn Gunnar Snjólfsson. Hafnarbraut 18. simi 8266 UMBOÐSMENN A VESTURLANDI: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtstungum Bókaverslun Andrésar Nielssonar, simi 1985 Jón Eyjólfsson Davið Pétursson Lea Þórhallsdottir UMBOÐSMENN A SUÐURLANDI: Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson. simi 7024 Vik i Mýrdal Þorbjörg Sveinsdóttir. Helgafelli, simi 7120 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, simi 5640 Hella Verkalýösfélagið Rangæingur, simi 5944 Espiflot Eirikur Sæland Biskupstungum Laugarvatn Þórir Þorgeirsson. simi 6116 Vestmannaeyjar Sveinbjorn Hjálmarsson. Bárugotu 2, siml 1880 Selfoss Suöurgarður h.f., Þorsteinn Ásmundsson. simi 1666 Stokkseyri Oddný Steingrímsdóttir. Eyrarbraut 22. simi 3246 Eyrarbakki Pétur Gislason. Gmala Læknishúsinu. simi 3155 Hverageröi Elin Guðjónsdóttir. Breiðumörk 17. simi 4126 Þorlákshöfn Ingibjörg Einarsdóttir, C-götu 10, simi 3658 Borgarnes Hellissandur Olafsvik Grundarfjorður Stykkisholmur Búðardalur Mikligaröur Saurbæjarhreppi UMBOÐSMENN A Króksf|aróarnes Patreksfjorður Tálkanfjorður Bildudalur Þingeyri Flateyri Suöureyri Bolungarvik Isafjorður Súðavik Vatnsfjorður Krossnes Árneshreppi Hólmavik Boróeyri Þorleifur Gronfeldt. Borgarþraut 1 Solus.kalinn s f . s.mi6671 Lara Bjarnadottir Enmsbraut 2 simi 6165 Kristin Kristjansdottir. simi 8727 Esther Hansen simi 8115 Oskar Sumarlióason. simi 2116 Margret Guðbjartsdottir VESTFJÖRÐUM: Halldor D Gunnarsson Anna Stefania Emarsdóttir. Sigtúni 3. simi 1198 Asta Torfadottir. Brekku. simi 2508 Guðmundur Pétursson. Grænabakka 3. simi 2154 Margrét Guöjónsdóttir. Brekkugotu 46. simi 8116 Guðrún Armbjarnardóttir. Hafnarstræti 3. simi 7697 Sigrún Sigurgeirsdóttir. Hjallabyggð 3. simi 6215 Guðriöur Benediktsdóttir. simi 7220 Gunnar Jónsson. Aðalstræti 22. simi 3164 Aki Eggertsson. simi 6907 Baldur Vilhelmsson Sigurbjorg Alexandersdóttir Jón Loftsson. Hafnarbraut 35, simi 3176 Þorbjörn Bjarnason, Lyngholti, simi 1111 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS /Vlennt er máttur VERÐLISTA-UTSALAN Vandaður tískufatnaður Ullarkápur Terylenekápur • Jakkar Kfófar • Pils Siðbuxur • Blássur AFSLATTUR 25% ^—VEF&IístíjUL- Hverfisgötu 56 (við hliðina á Regnboganum) — Simi 12460

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.