Alþýðublaðið - 17.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kvöldskemtun heldur Jafnaðaraiannafél. Rvíkur i Bárubúð laugard. 18 œarz kl. 8 síðd. Skemtiskzá: Kvennakór — ,Freyja“. Fyrirleatur Nýjar gEm> anvisur. Uppiestur. Kvennskór — „Freyjs.*. D&nB. — Aðgöngu- miðar seldir f Bárunni á laugard. frá kl 121/* e, h. — Skemtinefndin. Iðnnemafélag Reykjavíkur heldur fund laugardaginn 18. þesaa ntán. kl. 2 á venjulegum atað. Mœtlð stund víslega I — Stjðinln. Fisksalan. Með þessari yfirskrift er grein ar korn f Alþýðublaðinu 13. þ m eftir „Nóa“. Með yðar leyfi hr. ritstjóri langar mig til að bæta við eftirfarandi. Það mun ekki vera nema í ein stöku tilfelli að 18000 pd séu seld f bænum af fiski. Hið sanna mun vera að það séu ekki yfir 8—9000 pd dagiega og olt minna, þess vitlausara er að láta þessa 40 menn sem „Nól“ talar um afgreiða þessa vigt, það hlýt- ur að vera eitthvað bogið við það að allur þessi sægur skuli geta lifað af þvf, enda er ekki of asælt að þeir gangi Ijúgandi og þaðan af verra, hús úr húsi og götu af götu um allan bæ. Til þess nú að reina að fiona orðum mínum stað, skal eg bara spyrja fisk- kaupendur hvort þeir hafi ekki rekið sig á það, að fisksalar sem selja vondan og gamlan fisk segi ekkl, að betra sé ekki til, en á næsta götuhorni er svo alveg óskeradur flskur og oft glænýr. Og þá kemur það ekki sjaldan fyrir að vanti upp á viktina, t d. þegar húsmóðir biður um 12-13 pd. þá fær hún ekki nema 10— 11 pd., þetta og annað eins cr þjófnaður og það ekki í smáum *tíl, þessu til sönnunar er, að menn kaupa oft fisk hjá fisksöl unum f Grindarhjöliunum við Höepíershús fyrir fult verð og segja þeim að þtir selji aftur á 20 aura pd., þetta leika þeir viku eftir viku, en nú er ráð að skamma þesss pilta næst og kaupa ekkl afiur af þeim, það er hæg- ara sagt en gert, þsð eru margar húsmæður þannig settar, að þær eiga ómögulegt með að fara Iang- ar Ieiðir til að ná í fisk, en þá eiga þær að slá sér samaa og senda eða panta hjá öðrum fisk sala sem þær halda og vita að er heiðarlegur maður, þvf f þessum stóra og frfða hóp hljóta þó ein hverjir að vera sem láta fisk úti samviskusamlega. Um verðið á fiskinum mætti skrifa langa grein en það skal ekki gert að sinni. Hvert er nú ráðið til að bæta úr þessum göllum og fleirum munu menn spyrja. Já, því er nú ekki fljótsvarað, en benda mætti á að ekki væri úr vegi að banca götusöiuna á þann hátt sem hún er rekin nú, en ha'a í þess stað staði á nokkrum stöðum f bæn um og íáta ekki selja acnar&stað ar, þangað gætu svo menn komið með sínar hjólbötur og vagna, og sá fiskur sem ekki þoiir sam kepnina, að verði og gæðum, yrði ekki keyptur og þeir sem vigta vitlaust eða reikna vitlaust yrðu tafarlaust kærðlr. Líka væri ekki úr vegi að heiibrygðisfull trúinn liti eftir fiski sem hafður er á boðstólum í bænum. Ennfremur ætti enginn að mega selja fisk sem ekki veit hvað hektogram kostar þegar kilogtam kostar vissa aura. Eins og nú er ástatt er íyrir- komulag fisksölunnar óæögúlegt og ætti bæjarstjórnin að skerast f ! malið, og það þvf fremur sem að minsta kosti tvö erindi liggja fyrir henni þessu viðvíkjandi. Kunnugur. Reglug-erð fyrir Kvennadeiid Jafnaðarmannaféiagsins. 1. gr. Kvennadeild Jafnaðar- mannaféiagsins alatfar í höfuð dráttum samkvæmt reglugerð þess- ari. 2. gr. Tilgangur deildarinnar, sem er óaðskiljanlegur hluti Jafn aðarmannafélagsins, er að starfa sérstaklega meðal kvenfólks að út breiðsiu jafnaðaratefnunnar, og að þvf að gera meðlimi deiidarinnar hæfa til þess starfs. Kvenskóf á 14 kr. mjög vandaðir, og ksrlmsmis- gljáskð? cr. 40 á 15 kr. tii sölu á a'gr. 3. gr. Mcðlimir deiidarinnar geta þeir kvenmenn orðið, sem eru meðiimir Jafnaðarmannaiéiags- ins. 4. gr. Deildin heldur fundi einu sinni á mánuði til jafnaðar, og skulu þeir boðaðir f bæjarfréttum í Alþýðublaðinu, Aðalfundur deild- arinnar er næsti fundur á eítir að- alfundi félagsins 5. gr. Aðalfundur kýs sksiflega stjórn deildarianar, formann og fjóra meðstjórnendur er skifta með sér verkum. 6. gr. Deildarmeðiimir borga ekki neitt sérstakt gjald uuifram féiagsgjöld Jafnaðarmanaafélsgsins. Þó getur deildin lagt gjald á með- iimi sína tii sérstakra fyrirtækja, en samþykkja skal það á tveim fundum í röð. 7. gr. Náuðsynlegan kostnað af rekstri deildarinnar borgar félagið, eítir nánara saœkomulagi milli deild&rstjórner og félagssíjórnar. 8. gr. Regiugerð þessari má breyta með því að samþykkja breytingarnar á tveim deildarícrad- um í röð. Tii þess að breyta 2. gr. þatf þó einnig samþykt félagS' fundar, enda má reglugerðin aldrei fela f sér ákvæði sem fara f öf- uga átt við félagslögin. Sterling fór í gær austur og norður um land. Matgt farþega fór á skipinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.