Alþýðublaðið - 17.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐOBLAÐIÐ Prímusarnir. Á þessum vetri hefir all oít koœið upp eldur hér i bænutn, ea sem betur fer hefir bmnaliðið getað hjálpað, og efa* Itamt á dugit&ður þeirra masna sem það skipa þar í mikinn hlut. Oísökin til œa'-gra þessara bruna er sú, að prímussr apringa eða eitthvað þv£ uan Iikt Það væri því vei gert ef eiehver sem þekkir vel þesrar mjög syo mikið notuðu vébr, vildi lýsa því fyrir aimenn ingi, á hvern háit slíkar spreng ingar atvikast, og yfirleitt að gefa fólki leiðbeiningar um það á hvern hátt á fcð meðhöndia þessar véiar. Mér dettur í hug í sambandi við þetta, að óvönduð og þess vegna hættuleg tegund aí primsum sé á tnarkaði, og ef svo skyldi veta þá er það tölvert atriðí. Eg er fullviss um það að Alþýðublaðið mundi veita upplýsingum þessu viðvíkjandi þakklatssamar mót- tökur. Baldvin Björnsson. Kanpfélagið er flutt úr Gamla bmkanum í Pósthússtræti 9 (áður verzlun Sig. Skúlasoaar) Kaupið ÆskuminuÍDgar. Fást á afgreiðslunni. Nýkomið hauda sJómfi&Bum: Oiiukápur. O íubuxur. Sjóhattar. Trébotnaskór. Færeyskar peysur, Ísíenzkar psysur. íslenzk ullar næríöt. Sjóvetlingar. Sokkar. * Treflar. Xaupjél. Reykvikinga. Pósthússtræti 9. Bílstj órar. Við höfum fyrirliggjandi ýmsar stærðir af Willard rafgeymum f bíla. — Við hlöðum og gerum við geyma. — Höfum sýrur, Hf. Rafmf. Hiti & Ljós Laugav, 20 B. Sfmi 830 Aðal umboðsm. fyrir Willard Storage Battary Co Cleveland U. S. A. Alþbl. er blafl allrar alþýðu. Af greiðsla blaðsins er í Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu, ® í mi 9 8 8. Augiýsingum sé skiiað þangað eða í Gutenberg, í sfðasta lagi ki. 10 árdegis þann dag sem þsar eiga að koma í blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðsiunnar, að minsta kesti ársfjórðungslega. Handsápar eru ódýrastar og beztar í Kaupfélaginu. Laugav. 22 og Pósthússtræti 9. Alþbl. koðtar I kr. á mánufli. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Bdgar Rice Burroughs'. Tarzan; <og horfði með snörum augunum alt í kring um skíð- garðinn. Enginn var sjáanlegur. Augun stönstuðu við opinn kofa rétt hjá. Ég ætla að sjá þar inn, hugsaði Tarzan, <og hann framkvæmdi samstundis hugsunina og nálgað- ist kofann. Eitt augnablik stóð hann fyrir utan og hlustaði með eftirtekt. Ekkert hljóð heyrðist. Hann fór inn i hálf- rökkrið. Vopn héngu á veggjunum — löng spjót, einkenni- lega lagaðir hnífar, tveir stuttir skyldir. í miðjum kof- anum var pottur, og inst inni var bæli úr þurru grasi og stráábreiðum, sem va'falaust var náttból eigandans. Allmargar mannahauskúpur láu á gólfinu. Tarzan apabróðir þuklaði á öllum hlutum, vóg spjótin i hendi sér og þeíaði af þeim, því hann skynjað mjög vel með þeffærunum, nærri því „sá“ með þeim. Hann langaði til þess að eignast eitt af þessura Iöngu odd- hvössu spjótum, en i þetta sinn gat hann ekkert þeirra tekið vegna þess, að hann ætlaði að taka svo margar örvar. Hann setti alt sem í kofanum var í vörðu á mitt kofagólfið, spjótunum stakk hann niður á endann, setti pottinn á hvolfi ofan á þau og þar ofan á hauskúp- urnar, en ofan á þær setti hann fjaðurskrautið af hausi Kulonga. Því næst gekk hann dálítið frá, og horfði á verk sitt eg glotti. Tarzan apabróðir var gamansamur. En nú heyrði hann úti fyrir mannamál mikið, kvein- stafi og óp. Hann hrökk við. Var hann búinn að vera «f lengi? Hann stökk til dyranna, og leit eftir þorps- götunni til skiðgarðshliðsins. Enn þá sást ekki til þorpsbúa, þó hann heyrði að þeir væru á leiðinni yfir akurinn. Þeir hlutu að vera rétt að segja komnir. Eins og elding hljóp hann að örvahrúgnnni. Hann setti eins mikið og hann gat undir annan handlegginn, rak fótinn í eiturskálina og helti úr henni, og hvarf upp í tréð um leið og fyrsti svertinginn kom inn um hliðið hinum megin á svæðinu, Hann bjó um sig í trénu og athugaði þá sem voru að koma, reiðubúinn til þess að hverfa á brott, ef nokkur hætta yrði á ferðum. Svertingjarnir komu í þéttum hóp, og báru fjórir lfkið af Kulonga. Konurnar voru aftastar og kveinuðu ákaflega. Þeir héldu til kofa Kulonga, en það var ein- mitt sami kofinn og Tarzan hafði heimsótt. Varla voru sex komnir inn, þegar þeir ruddust út ógurlega skelfdir. Hinir söfnuðust í kringura þá. Allir bentu, veifuðu höndunum og töluðu hver upp i annan; því næst nálguðust nokkrir hermenn kofann og gægð- ust inn. Loksins fór gamall karl inn í kofann. Hann varmeð marga málmhringa um fætur og hendur og á bijósti hans héngu margar þurkaðar mannshendur. Þetta var Monga konungur, faðir Kulonga. Allir þögðu nokkur augnablik. Monga kom út, 1 svip hans mátti lesa bæði gremju og hræðslu. Hann talaði orð við hermennina, sem þutu í allar áttir og Jeituðu f hverjum krók og kima innan skíðgarðsins. Varla var leitin á enda, þegar tekið var eftir eitur- skálinni og þýfi örvanna. Þeir fundu ekkert meira og má nærri geta hvílík skelfing hefir gripið þessa veslings villimenn, sem hópuðust saman kringum konu«g sinn. Monga gat á engann hátt skírt það sem skeð hafði. Það var full dularfult, að Kulonga skyldi finnast ný- dauður rétt í útjaðri rjóðursins, gegnumstunginn og -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.