Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 5
Fínnar og Rúmenar sátu hiá á allsherjarhlnginu Sovétrikin biöu I gær einhvern sinn yersta ósigur, sem þau hafa beöið á vettvangi Sameinuöu þjóöanna, en vesturlönd og þriöja heims-ríkin ihuga mi, hvort ganga skuli ennlengra til þess aö reyna aö knýja sovéska herliöið burt frá Afganistan. Á aukafundi allsherjarþingsins var samþykkt i gærkvöldi meö yfirgnæfandi meirihluta ályktun um, aö allt „erlent herliö” (átt viö sovéska herliöiö) skyldi veröa þegar I stað á brott Ur Afganistan. Það voru óháö riki, sem fluttu tillöguna, en RUssar fengu sautján riki til þess að greiöa at- kvæði gegn tillögunni og átján til þess aö sitja hjá. Tólf fulltrUar voru fjarverandi. — 104 greiddu atkvæöi meö. Þessi úrslit sýna, aö meirihluti heims hafnar algjörlega tilraun- um Sovétstjórnarinnar og leppa hennar i Afganistan til þess aö sannfæra heiminn um, aö afskipti sovéska innrásarliösins sé i anda ákvæöa um sjálfsvörn rikja. Ekki dugöi Sovétmönnum, aö þeir beittu neitunarvaldi sinu i öryggisráöinu gegn tillögu um aö beita Iran refsiaögeröum vegna bandarisku gislanna. íran var meðal þeirra 104, sem greiddu at- kvæði meö ályktuninni i alls- herjarþinginu. — Indland, sem varði innrás Sovétmanna i um- ræöunum um tillöguna, sat hins- vegar hjá. Athygli vakti einnig, aö RUmenia sat hjá. Finnar, sem sættu innrás jöldinni, sátu hjá, meöan hin Noröuriandanna greiddu atkvæöi í hágu | vlslndannas I V I I I I J Eftir þriggja ára rannsóknir varöandi öryggi ökumanna var þessi tilraun gerö I Houston á laugardaginn, en þá var myndin hér viö hliöina tekin. Tveim bilum var ekiö á 50 milna hraöa upp stökkpalla og rákust þeir á á samtals 100 mllna hraöa I loftinu. Hvorugan ökumann- inn sakaöi. Vllla flug- vélabensín lyrlr gíslana Tveir hryöjuverkamenn frá TUnis, sem höföu i gærkvöldi italska farþegaflugvél á valdi sinu á flugvellinum i Palermo á Sikiley, slepptu f nótt úr hópi gisla sinna 13 konum og 7 börnum. Sagt er, aö þeir hafi I nótt boðist til þess aö sleppa hinum glslun- um, ef vélin yröi hlaöin nægu eldsneyti til þess aö flytja þá til Libiu. Upphaflega, þegar þeir rændu farþegavélinni, sem er frá Alita- lia, kröföust þeir frelsis til handa 25 pólitiskum föngum i Túnis. Loks i gærkvöldi, átta klukku- stundum eftir að hryöjuverka- mennirnir náöu vélinni á sitt vald, leyfðu þeir, aö borinn yröi matur Ut I flugvélina, svo aö far- þegar og áhöfn gæti satt hungur sitt. Þessir tveir eru fulltrúar tveggja stórvelda, sem þessa dagana standa nánast meö kreppta hnefana hvort frammi fyrir ööru. T.v. er Oleg Troyanovsky, sendiherra Rússa hjá S.Þ., en hinn er Donald McHenry, sendiherra USA hjá S.þ., Þegar þeir sjást I samtölum i þingsölum Sameinuöu þjóöanna, ber ekki á þvi, aö þeir deili hart I ræöustólnum — eins og sjá má. Læknir Presleys sætir rannsókn Læknir Elvis Presleys sætir nU rannsókn vegná þeirrar með- feröar, sem hann veitti rokk- kónginum, áður en Presley dó 1977. Ráöið, sem fjallar um mál George Nichopoulos læknis, hlýddi i gær á tiu sjúklinga hans aöra bera honum gott vitni. Læknirinn er sakaður um „vitaverðan skort á læknisfærni, vítavert þekkingarleysi og vita- verða vanrækslu”, þegar hann skrifaði upp á lyfseðla fyrir Pres- ley fyrir tólf þúsund pillum á 20 mánuðum. I umfjöllun blaöa er látiö aö þvi liggja, að þessi ofnotkun lyfja hafi átt sinn þátt i aö draga Elvis Presley til dauða. Rússar halda álram herflumingum m Alganistan talinn orðinn um 80 þúsund manns. Rússarnir eru meö her- bækistöð á flugvellinum i Kabul, þar sem flutningavélarnar iosa sig viö hermenn og hergögn, en siðan flytja þyrlur og bilar bá áfram út á landsbyggðina, þangaö sem átökin eiga sér staö. — Snjór er i Afghanistan. Visuðu fréttamðnnum trá fran Hinn nýi leiðtogi Afghanistans, Babrak Karmal, hefur kunngert, hver honum muni veröa næstur að völdum, en sá þykir vera gall- haröur marxisti. Auk þess hefur hann tilnefnt þrjá herforingja til sætis I æðstaráðinu, sem fara skal með stjórn landsins. Assadullah Sarwari var til- nefndur aðstoðarforsætisráð- herra, varaforseti byltingarráðs- ins og meðlimur i æðstaráðinu og verður augsýnilega númer tvö I valdakerfi leppstjórnarinnar. Sovéskar flutningavélar voru I stöðugum ferðum i gær með her- gögn og birgðir fyrir innrásarher- inn, sem að mati sérfræðinga er Um 100 bandariskir fréttamenn nær helmingur erlenda fréttaliös- ins I Iran eru I óöa önn að taka saman pjönkur sinar i dag, en þeim var i gærkvöldi veittur 48 klst. frestur til þess aö hafa sig á brott Ur landinu. Byltingarráðið sem með völdin fer, sakaöi þá um hlutdrægni i fréttaflutningi af byltingu islams, og varaði um leiö annarra landa fréttamenn viö þvi aö þeim yröi sömuleiöis visaö úr landi ef þeir rangtúlkuöu fréttir. Mönnum skildist, aö þessi lokun á bandariska fréttamenn mundi gilda, meöan deila Irans og USA stendur yfir vegna gislanna i sendiráðinu i Teheran. — Sadeq Qotbzadeh, utanrikisráöherra Ir- ans, lét eftir sér hafa i gær, að íranir væru reiöubúnir til þess aö halda þeirri deilu áfram „til ei- liföar, ef svo mætti segja” á meðan Bandarikjastjórn veröur ekki viö kröfum um framsal keisarans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.