Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 20
VÍSJLH Þriöjudagur 15. janúar 1980 dánarfregnir Ölafur Björnsson ólafur Björnsson kaupmaöur lést 28. desember sl. Hann fæddist 18. mars 1920 aö Stóra-Sandfelli i Skriödal, Suöur-MUlasýslu, for- eldrar hans voru Guörún Einars- dóttir og Björn Antoniusson. Hann fluttist til Reykjavikur 1941 og stundaöi fyrst bilstjórastörf og lagöi einnig stund á pianóviö- geröir. Lengst af stundaöi Ólafur verslunarrekstur meö skófatnaö. Ólafur var tvigiftur, fyrri kona hans var Ragnhildur ólafsdóttir en þau slitu samvistum. Attu þau fjögur börn. Siöari kona ólafs var Jörgina R. JUliusdóttir en hUn er nú látin. Attu þau tvö börn. tHkyiming Fyrsti fyrirlestur á vegum hins nýstofnaöa Liffræöifélags Islands veröur haldinn þriöjudaginn 15. janúar kl. 20.30 i stofu 158 i húsi Verkfræöi- og raunvisindadeildar Háskólans, Hjaröarhaga 2-4. bór- unn Þóröardóttir þörungafræö- ingur flytur fyrirlesturinn, sem hún nefnir: Frumframleiöni- breytingarmilliára á hafsvæðum genglsskráning Almennur Feröamanna- noröan tslands áratuginn 1970: 1979. Fyrirlesturinn er öllum op- inn. Framvegis veröa fyrirlestrar Gengiö á hádegi þann 11.1 1980. Kaup gjaldeyrir Sala gjaldeyrir Kaup Sala haldnir mánaöarlega á vegum 1 Bandarikjadollar 397.40 398.40 437.14 438.24 félagsins, nema yfir sumarið. 1 Sterlingspund 897.80 900.10 987.58 990.11 1 Kanadadollar 341.15 342.05 375.27 376.26 100 Danskar krónur 7405.55 7424.15 8146.11 8166.57 100 Norskar krónur 8083.40 8103.80 8891.74 8914.18 A fundi verölagsráös miöviku- 100 Sænskar krónur 9599.60 9623.80 10559.56 10586.18 daginn 9. janúar s.l., var ákveðiö 100 Finnsk mörk 10766.75 10793.85 11843.43 11873.24 aö gefa verðlagningu dagblaöa 100 Franskir frankar 9861.15 9885.95 10847.27 10874.55 frjálsa og hefur rikisstjórnin 100 Belg. frankar 1421.80 1425.40 1563.98 1567.94. samþykkt þá ákvöröun. Jafn- 100 Svissn. frankar 25164.65 25227.95 27681.12 27750.75 framt skyldar verölagsstofnun 100 Gyllini 20947.20 20999.90 23041.92 23099.89 dagblööin til aö senda stofnuninni 100 V-þýsk mörk 23121.45 23179.75 25433.60 25497.73 tilkynningar um breytingar á 100 Llrur 49.44 49.57 54.38 54.53 verðtöxtum einum mánuöi áöur 100 Austurr.Sch. 3217.80 3225.90 3539.58 3548.49 en þeim er ætlaö aö taka gildi. 100 Escudos 800.40 802.40 880.44 882.64 Reykjavik 10. janúar 1980. 100 Pe setar 601.70 603.20 661.87 663.52 Verölagsstjóri. 100 Yen 168.38 168.80 185.22 185.68 (Smáauglýsingar sími 86611 Húsnæóióskastl Óska efúr ibúö, helst I vesturbæ eöa miöborginni. Má vera í kjallaraeöa risi. Uppl. i sima 29797. Hjúkrunarkona, sem vinnur á lirafnistu óskar eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúö sem næst vinnustaö. Sími 85524. ...tilic mflutninav CRENSÁSVEC! 30 lOti REYRJA VÍK S/MI: 31290 Einhleypur karlmaöur óskar eftir einstaklingslbúö eöa herbergi meö aögangi aö eldhUsi, sem fyrst. Uppl. I sima 16329. Eidri kona óskar eftir litilli ibúö á leigu strax. Uppl. i sima 15452 e. kl. 18. Vitaborg Fasteignasala — leigumiölun, Hverfisgötu 76, auglýsir. Höfum leigjendur aö öllum stærðum ibúöa,okkur vantar einstaklings- herbergi, verslunar- og iðnaöar- húsnæöi. Góðar fyrirframgreiðsl- ur, gott, reglusamt fólk, sparið tima, fé og fyrirhöfn. Aöeins eitt simtal og málið er leyst. Simar 13041 og 13036. Opiö mánudaga—föstudaga 10—10, laugardaga 1—5. í ðkiÉMRsla -----ök ukennsla-æf ingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. Okuskóii og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, simi 77686. ökukennsla-æfingartlmar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á VW Passat. Nýir nem- endur byrja strax og greiða aö- eins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, öku- kennari, sfmi 72493. ökukennsla við yöar hæfi. Greiösla aöeins fýrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatimar. Get nú bætt viö nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79. Okuskóli og prófgögn, sé þess óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns ó. Hans- sonar. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. Bílavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti V2:4- J Ford Capry 1600 GT árg ’71 enskur til söiu. Uppl. i sima 85582. Til sölu Skoda Pardus, árg. ’73, með útvarpi, hátölurum og nýju áklæði. Selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 73849. WBlys '64 til sölu meö blæjum og 6 cyl. vél '69. Uppl. f sima 14530. Mazda 818, árg. '72, til sölu. Sérlega fallegur og góöur bfll. Útvarp fylgir. Simi 85353 til kl. 7 ogeftir kl. 7Isfma 44658. Tilboö óskast i Skoda Amigo 120 L árg. ’78. Ek- inn 16 þús. km. Skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. i sima 25843 laugardag og sunnudag. Lada 1200, árg. ’77, til sölu. Vel meö farinn bill. Uppl. i si'ma 53245 e.kl. 19.30. Herkúles bilkrani til sölu. 3ja tonna, 600 kg aö þyngd. Nánari uppl. gefur Sveinn i si ma 95-6172. Til sölu á góöum greiösluskilmálum Opel Rekord 1700, 2ja dyra. Og Fiat 125 Bernina. Uppl. í sima 92-7750 og 92-7484 á kvöldin. Af sérstökum ástæöum eru til sölu bifreiöar af geröinni Opel Rekord 1700, 2ja dyra og Fiat 125, Bernina. Bifreiöarnar eru báöar skoöaöar ’79. Mega greiöastá öruggum vixlum. Uppl. i sima 92-7750 og 92-7484 á kvöldin. Óska eftir drifi i Toyota 2000 Mark II, árg. ’73. Uppl. i sima 99-3452. Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka bensintanka. Seljum efni til viögeröa. — Polyester Trefja- plastgerö Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfiröi. Mazda 818. Mazda 818 Coupe árg. 1975 meö útvarpi og segulbandi til sölu. Uppl. i slma 52348 og eftir kl. 7 I sima 51448. Sóluö snjódekk 560x13” til sölu, seljast ódýrt. Simi 72084. Til sölu Saab 99 EMS ’72. Uppl. í sima 21367. Citroen GS árg. ’71 til sölu. Slitin vél og farin yfir á tima. Uppl. i sima 83195 milli kl. 6-7 næstu daga. Óska eftir aö kaupa sparneytinn bíl. Otborgun kr. 800 þús. Uppl. i sima 30693 frá kl. 6 til 9 á kvöldin. Pickup. Til sölu vegna brottflutnings Peu- geot pallbill 404 árg. ’71. Hagstætt verð ef samiö er strax. Uppl. i sima 36176. Til sölu litið ekinn Ford Mustang árg. ’72, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. BIll i sérflokki. Aöeins 2 eigendur. Uppl. i síma 85309 eftir kl. 6. Cortina árg. ’71 til sölu. Verö 450 þús. Uppl. i sima 52833. ■ Ný Mazda 626 árg. 1980, 2000 cc, ekinn eitt þús. km. til sölu. Glæsilegur bill aö öllu leyti sem nýr. Gulllitaður meö svörtum listum. Uppl. í sima 52405. Dodge sendiferöabill árg. ’70 til sölu. Billinn er i góðu standi. Framhásing og millikassi fylgja. Verð 1.1 millj. Einnig er til sölu 44 hásingar, aftan- og framanundir ,,Van” og Scout árg. ’69 til niður- rifs, Scout hásingar eru góöar i Jeepster. Vagnhjólið, Vagnhöföa 23. Simi 85825 eöa 36853. Chevrolet og Pontiac vélar ný uppteknar til sölu. Einnig Turbo 400skipting og ll”kUpling- ar I Chevrolet og Dodge. Vagn- hjólið, Vagnhöföa 23. Simi 85825 eða 36853. Höfum varahluti I Sunbeam 1500 árg’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opið virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, simi 11397, Höföatúni 10. Sparneytinn og sportlegur. Til sölu Ford Capri 1600 árg. ’71. Otvarp + segulband. Skipti möguleg á ódýrari. A sama staö óskast ódýrari bill til kaups má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 18490 I dag og næstu daga. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviðskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgerðir af 6 og 10 hjóla vörubllum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Erum ávallt meö góöa bila á sölu- skrá: M. Benz 250 árg. ’71 M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’74 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlass árg. ’72 Ford Torino árg. ’71 Ford Comet árg. ’74 Ford Maveric árg. ’73 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Dart sport árg. ’73 Chevrolet Vega árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Pontiac Le Mans árg. ’72 Plymouth Duster árg. ’71 Datsun 1200 árg. ’71 Datsun Y 129 árg. ’75 Saab 96 árg. ’72-’73 Saab 99 árg. ’69-’79 Opel Commadore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’77-’73 Austin Mini árg. ’73 WV 1200 árg. ’71 Subaru Pick-up árg. ’78 4h. drif Dodge Weapon árg. ’55 Bronco árg. ’66-’72-’74-’71 Scout árg. ’66 Wagoneer árg. ’70 Blazer árg. ’74 og disel Renault E4 árg. ’75 Plymouth Satelite station árg. ’73 Chevrolet Concours station árg. ’70 Chevrolet Malibu station árg. ’70 Chrysler 300 árg. ’68 Ford Mustang árg. ’69 Ford Pinto station árg. ’73 Auk þess margir sendiferðabilar og pick-up bilar. Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bfla- og vélasalan As. Höfðatúni 2, simi 24860. -----------------J&v Bílaviógeróir ^I Höfum frambretti á Saab 99 og Willy’s jeppa. Gerum viö leka bensintanka. Seljum efni til viögeröa. — Polyester Trefja- plastgeröDalshrauni 6simi 53177, Hafnarfiröi. Bílaleiga Leigjum út nýja bíla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut, sf., Skeifunni 11 simi 33761. BiTaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. '79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.