Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Þriöjudagur 15. janúar 1980 í dag er þriðjudagurinn 15. janúar 1980/ 15. dagur ársins. Kvöld nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. janúar til 17. janúar er i Holts Apóteki og einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. apótek Kópavoflur: Kópavogsapótek erbfflð öll kvölí til kl. 7 nem'a laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jaróar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, ‘ almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. p Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá jkl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. . bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2Ö39, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Bella Þarftu að hafa svona hátt með magnyl-glasiö!! ! oröiö Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Róm. 12,21 skák Hvi'tur leikur og vinnur. Hvítur: Vinter «P > 11 111 1 1 #11 = H # 5 1 5 1 = & ’ ABCDEFGH Svartur: Fride Rostok 1979. 1. Df8+! Kxf8 2. Hdf7 -i- Ke8 3. Hf8+ Kd7 4. H2-f7 mát. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Se*T tjarnarnes. sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, -.Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, 'Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. 1 Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgid(%um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4A aðstoð borgarstof nana. ^ lœknar iSlysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. AJJan sólárhringinn. , 'LkknaStofur eru lokaðar á laugardögum'o<f 'helgidögum, en hapgt er að ná sambandi við lækni á GöngudeiW Landspítalans alla virka daga kL_2fi-21 og áí laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-í sima Læknafélags Reykja- yíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkari 8 að rnorgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. cSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BarnaspItali'Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. ,Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og Ul. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 'Jil kl. 19.30. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r . Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidögum Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. .19.30 til kl. 20. Vistheimilió Vifjlsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 23. 'Sólvangur, Hafnarfirði: AAánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og .19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garóakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400 Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334 - Slökkvilið 2222. » Neskaupstaóur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. .ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222 'Slökkvilið 62115. Siglufjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 - Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. ■» * velmœlt Taktu aldrei ofstækismanninn háti'ðlega, hann sér aðeins eina hlið málsins. Hinn vitri veit betur. Gunther Schmitz ídagsinsönn Venjulega gæfi ég henni ekki svona dýra gjöf, en það er nú einu sinni silfurbrúökaup okkar... sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30 Sunnu oaga kl 8 13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 2122. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17.30 19.30, á laugardogum kl. 7.30 9 og 14.30 19, og á sunnudögum kl 9 13 Hafnarfjöróur: Sundhöllin er opin á virkum dogum kl. 7 8 30 og 17.15 til 19.15, á laugardog kl 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatlmi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðiö er opið fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatfmi, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. bókasöfn - Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafir— utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, la^jgard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunpud. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fjmmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbókosafn Islands Safnhúsinu við ' Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir/virka daga kl 9-19, nema laugardaga kl. 912. út lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16; nema launardaqa kl 10-12. "Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiðmánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard- 13-16. ðústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. tilkynnlngar Vinningsnúmer i bllnúmerahapp- drætti Styrktarfélags vangefinna 1979. 1. v. Mazda 929 árg. 1980 ... Y-9047 2. v. Honda Accordárg. 1980 .................R-54063 3. -10. vinningur: 1-1458 K-2257 R-32355 E-491 G-5887 R-53987 M-1750 R-56269 Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavik vikun 2. — 8. desember 1979, samkvæmt skýrslum 7 (7) lækna. Iðrakvef................ 21 (14) Kighósti ................ 6 (2) Skarlatssótt............. 1 (0) Hlaupabóla .............. 3 (0) Hettusótt............... 4 (5) Kláði ................... 1 (0) Hálsbólga............... 37 (13) Kvefsótt............... 100 ( 75) Lungnakvef................17 (21) Infhienza ............... 2 (0) Kveflungnabólga.......... 1 (1) Vi'rus .................. 6 (13) Dilaroöi................. 1 (1) ýmlslegt Kvenfélag Bæjarleiöa.Félagsvist þriðjudaginn 15. janúar kl. 20.30 aö Siðumúla 11. Mætið vel — Stjórnin. SÁÁ— samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamáiið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. minningarspjöld Minningarkort Fríkirkjunnar i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: í Fríkirkjunni, simi 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, simi 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, sími 34692. bridge Hér er skritið spil frá seinni hálfleik Islands og Póllands á Evrópumótinu i Lausanne I Sviss. Austur gefur/ n-s á hættu Noröur ♦ D96 V A64 ♦ 10973 + DG5 Vestur Austur * AG42 * Gl03 V 102 V KD98 * — « AG864 * A1097632 jf, 8 Suöur 1 opna salnum sátu n-s Lebi- oda og Wilkosz, en a-v As- mundur og Hjalti: Austur Suöur Vestur Norður pass 1L 3L dobl pass pass pass (Jtspilið var tlgulnla, sem Hjalti trompaði heima. Slðan kom hjartati'a, litiö og kóngur. Þá tlgulás og hjarta kastaö að heiman. Slðan fór Hjalti I trompiö, gaf tvo á tromp og tvo á spaða — slétt unniö og 470 til tslands. 1 lokaða salnum sátu n-s Guðlaugur og örn, en a-v Polec og Macieszczak: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass 3L pass pass dobl 3S! pass pass pass Vestur fékk átta slagi sem skiptir ef til vill ekki höfuð- máli. Hitt ersjaldgæfara — að opna á hindrunarsögn og flýja ifjórlit þegar andstæöingarnir dobla. Liklegt er að spiliö heföi fall- ið, ef vestur segir pass viö doblinu. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdótt ir GULROTARSALAT Gulrótarsalat meö bönunum er mjög gott, t.d. með ýmsum steiktum og ofnbökuðum fisk- réttum. Fyrir 4. 3-400 g gulrætur safi úr 1 sítrónu safi úr 1 appelsinu 1/2 msk. sykur Hreinsið gulræturnar og rffið þær á rifjárni. Skerið banana I litla bita. Blandið rifnum gul- rótum og bananabitum saman I skál. Dreypið yfir sítrónu og appeisínusafa ásamt örl. sykri. Salatið er fljótlegt og bragðast vel t.d. með steiktum og ofnbök- uðum fiski!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.